Unga fólkið og Híb
Eitt stærsta verkefnið sem Hið íslenska biblíufélag stendur frammi fyrir í dag er að fjölga félagsfólki og ná meðal annars í auknum mæli til ungs fólks. Nýir tímar, með breyttri umræðuhefð og tæknivæðingu fela í sér áskorarnir en einnig mörg tækifæri. Eitt [...]
Orgelverk út frá frásögum Biblíunnar
Sjö íslensk tónskáld hafa samið orgelverk út frá frásögum í Biblíunni þar sem vængir koma við sögu. Samtals eru þetta 70 mínútur af nýrri íslenskri orgeltónlist sem verður frumflutt í Hallgrímskirkju sunnudaginn 1. júní kl. 17. Þá kemur út geisladiskur og nótnabók [...]
Biblíuþankar
Í Filippíbréfinu 4.kafla, 4.-5. versi stendur: ,,Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð. Ljúflyndi ykkar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd " Það er ástæða fyrir því hvers vegna þetta vers hefur lengi verið í uppáhaldi [...]
Ný heimasíða
Þriðjudaginn 6.maí kl. 14 leit ný heimasíða félagsins dagsins ljós. Biblíufélagið fékk til liðs við sig Jóhann Grétarsson en hann hefur unnið að uppfærslu heimasíðunnar. Jóhann útskrifaðist sem kerfisfræðingur frá Tölvuháskóla Verzlunarskóla Íslands 1993 og starfaði sem slíkur á Landspítalanum til ársins [...]
Biblíufélagið í Úkraínu
Í Úkraínu hefur ástandið verið þrungið spennu í langan tima. Eftir marga vikna mótmæli og átök á götum Kiev, höfðuborgar Úkraínu, hefur rússneski herinn farið inn í landið og er nú í viðbragðsstöðu á Krím-skaganum. Framkvæmdastjóri úkraínska biblíufélagsins, Oleksandr Babiychuk segir í [...]
Hermann Þorsteinsson er látinn
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Biblíufélagsins, Hermann Þorsteinsson er látinn. Hann lést 5. maí síðastliðinn, 92 ára að aldri. Hermann starfaði fyrir Biblíufélagið frá 1965 til 1990. Hann sá meðal annars um útgáfu Biblíunnar árið 1981. Hið íslenska biblíufélag þakkar Hermanni fyrir fórnfúst og óeigingjarnt [...]
Biblíuþankar
Við fjölskyldan störfuðum við kristniboð í Eþíópíu í fimm ár. Það var bæði gefandi, þroskandi og skemmtilegt en líka oft erfitt og krefjandi en fyrst og fremst kenndi það mér að treysta Guði algjörlega í einu og öllu. Síðustu tvö árin okkar [...]
Biblíuþankar
Þessi dálkur birtir þanka fólks út frá völdum ritningartextum í Biblíunni. Helgi Guðnason, aðstoðarforstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu ríður á vaðið. ,,Fyrir þá sök líð ég og þetta. En ég fyrirverð mig eigi því að ég veit á hvern ég trúi. Og ég er [...]
Biblíuþankar
Eftirfarandi Davíðssálmur er einn af mínum uppáhaldsritningartextum í Biblíunni. Þessi sálmur er einn þekktasti texti Biblíunnar og hefur oft verið nefndur ,,perla trúarlegs kveðskapar“ . Sálmurinn er persónuleg trúarjátning þar sem myndmálið lýsir einstöku sambandi á milli manneskjunnar og Guðs. Traustið til [...]
Bók bókanna á Amtsbókasafninu á Akureyri
Nú stendur yfir sýning á fornum biblíum hér á Amtsbókasafninu. Þar er farið djúpt í innstu geymslur bókasafnsins og teknar fram nokkrar gersemar sem aldrei hafa komið fyrir augu almennings áður. Bók bókanna, Biblían, hefur verið eitt mest útgefna og eitt best [...]
Föstudaginn 28.mars blessaði frú Agnes M. Sigurðardóttir nýja skrifstofu Biblíufélagsins að Laugavegi 31
Ný skrifstofa Hins íslenska biblíufélags var formlega opnuð og blessuð föstudaginn 28.mars 2014. Þar kom saman stjórn Biblíufélagsins og starfsfólk Biskupsstofu og átti saman fallega stund. Framkvæmdastjóri Biblíufélagsins bauð fólk velkomið, séra Valgeir Ástráðsson, ritari stjórnar Biblíufélagsins las ljóð sem samið er [...]
Örkin hans Nóa
Nú er verið að sýna kvikmyndina Örkin hans Nóa í kvikmyndahúsum landsins. Sitt sýnist hverjum um þessa mynd. En kvikmyndin getur hvatt okkur til að lesa söguna um Örkina hans Nóa í fyrstu Mósebók. Í Biblíunni lesum við lýsingar á því hvernig [...]