Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn fimmtudagskvöldið 3. apríl kl. 20 í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2, Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Verið innilega velkomin!

Stjórn Hins íslenska biblíufélags