Syndin er of mikilvæg til þess að heita bara synd
Það hafa vaknað ýmsar spurningar í tengslum við útgáfu danska Biblíufélagsins á Dönsku samtímabiblíunni 2020. Biblian.is birtir um þessar mundir nokkrar greinar frá danska Biblíufélaginu, þar sem ýmsum ákvörðunum við þýðingu dönsku samtímabiblíunnar er velt upp. Birgitte Stocklund Larson, framkvæmdastjóri Danska biblíufélagsins, [...]
Úkraína: Gleði vegna nýrrar biblíuþýðingar
(LWI) — „Hvílíkar gleðifregnir fyrir allt kristið fólk í Úkraínu,“ segir Pavlo Shvarts, biskup Þýsku evengelísk-lúthersku kirkjunnar í Úkraínu (GELCU). „Núna höfum við í höndunum langþráða, nýja, heildstæða þýðingu á Biblíunni á nútíma-úkraínsku.“ Þýðingunni var upphaflega ýtt úr vör af Hinu úkraínska [...]
Að færa andlega hungruðu fólki Biblíuna
Ímyndið ykkur hvernig það er að afrita alla Biblíuna… með því að skrifa hana með penna orð fyrir orð! Fyrir suma kristna Kínverja á borð við Yong* var erfitt að ná í Biblíur. Að skrifa upp eigið afrit var eina leiðin sem [...]
Hvað varð af náðinni í dönsku samtímabiblíunni?
Við höldum áfram að fjalla um útgáfu danska Biblíufélagsins á Dönsku samtímabiblíunni 2020. Við höfum nú þegar birt hér á síðunni nokkrar greinar frá danska Biblíufélaginu, þar sem ýmsum ákvörðunum við þýðingu dönsku samtímabiblíunnar er velt upp. Guðfræðingurinn, presturinn og ritstjóri [...]
Bakhjarlar og félagsgjöld
Á næstu dögum munu greiðsluseðlar fyrir félagsgjald í Biblíufélaginu birtast í heimabönkum félagsfólks. Félagsgjaldið er 3.000 krónur á ári og er eindagi 1. september. Hægt er að óska eftir því að árgjaldið sé gjaldfært af greiðslukorti með því að fara á https://biblian.is/felagsgjald/ [...]
Er villa í dönsku samtímabiblíunni?
Það hafa vaknað ýmsar spurningar í tengslum við útgáfu danska Biblíufélagsins á Dönsku samtímabiblíunni 2020. Á næstu vikum munum við birta hér á Biblian.is nokkrar greinar frá danska Biblíufélaginu, þar sem ýmsum ákvörðunum við þýðingu dönsku samtímabiblíunnar verður velt upp. Birgitte Stocklund [...]
Átak Biblíufélagsins í Bandaríkjunum
Markmið með átakinu er að deila Orði Guðs með fólki sem ekki tala þau tungumál sem eru ráðandi í þeim löndunum sem þau tilheyra. Ameríska biblíufélagið hefur fram til þessa og með stuðning félagsfólks stutt við 2.784 þýðingarverkefni, en fjöldi tungumála sem [...]
Á ég ekki að heiðra móður mína og föður lengur?
Nú í ár hafa vaknað ýmsar spurningar í tengslum við útgáfu danska Biblíufélagsins á Dönsku samtímabiblíunni 2020. Á næstu vikum munum við birta hér á Biblian.is nokkrar greinar frá danska Biblíufélaginu, þar sem ýmsum ákvörðunum við þýðingu dönsku samtímabiblíunnar verður velt upp. [...]
Ný dönsk biblíuútgáfa hefur vakið upp spurningar
Nú í vetur hafa vaknað ýmsar spurningar í tengslum við útgáfu danska Biblíufélagsins á Dönsku samtímabiblíunni 2020. Á næstu vikum munum við birta hér á Biblian.is nokkrar greinar frá danska Biblíufélaginu, þar sem ýmsum ákvörðunum við þýðingu samtímabiblíunnar verður velt upp. Við [...]
Ánægjulegur aðalfundur
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags var haldinn í Lindakirkju fimmtudaginn 28. maí síðastliðinn. Á fundinum var farið yfir verkefni liðins starfsárs. Mikil ánægja ríkti á fundinum, enda unnið að mörgum spennandi verkefnum á liðnu ári og mörg fleiri verkefni í deiglunni. Séra Grétar [...]
Skýrsla stjórnar Hins íslenska Biblíufélags 2019-2020
Aðalfundur 2019 Aðalfundur Hins íslenska Biblíufélags var haldinn þriðjudaginn 24. apríl 2019 kl. 12.00 í Neskirkju. Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir var kosin fundarstjóri en sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir ritari fundar. Á aðalfundi luku Rúnar Vilhjálmsson og Guðni Einarsson stjórnarstörfum sínum eftir margra ára [...]
Áhugaverð og vönduð umfjöllun um nýja danska biblíuþýðingu
Í Morgunblaðinu 6. maí má finna vandaða og gagnlega fréttaskýringu á deilum í Danmörku um nýja Biblíuþýðingu sem kom út á þessu ári. Danska biblíufélagið hefur á undanförnum vikum þurft að leiðrétta fjölmargar rangfærslur í fjölmiðlum um allan heim vegna þýðingarinnar og [...]