Upptökur á Orðskviðunum
Þóra Karítas Árnadóttir leikkona er um þessar mundir að ljúka upptökum á upplestri Orðskviðanna. Innan fárra vikna mun upptakan verða aðgengileg á Biblían.is og víðar. Þá verður hægt að hlusta á tímalausa visku Orðskviðanna hvar sem er og hvenær sem er. Biblíufélagið [...]
Biblíulestraskrá fyrir 2021
Biblíulestraskrá fyrir 2021 er komin út. Hægt er að nálgast hana á samfélagsmiðlinum issuu með slóð hér fyrir neðan. Eins er mögulegt að fá lestra dagsins senda daglega með tölvupósti með því að skrá sig hér fyrir neðan. […]
B+ komið út
Fréttablað Biblíufélagsins, B+ er komið út og verður dreift í kirkjur og sent til félagsfólks. Hægt er að lesa blaðið með því að smella á slóðina hér fyrir neðan. https://issuu.com/bibliufelagid/docs/b_plus_2020
Jólasöfnun HÍB – Biblíur fyrir ungmenni á Haití
Haítí er fátækasta landið á vesturhveli jarðar. Um áratugaskeið hefur landið mátt búa við óstöðugt stjórnarfar og hernaðarafskipti nágrannaþjóða. Fyrir nærri 11 árum reið yfir Haítí jarðskjálfti sem olli gífurlegu tjóni í landi sem fyrir stóð illa. Ríflega 35% íbúa Haítí eru [...]
Orð kvöldsins á vefnum
Biblíufélagið í samstarfi við Kristilegt félag heilbrigðisstétta býður upp á Orð kvöldsins á netinu, hvern dag ársins. Hægt er að hlusta á lestur dagsins ásamt lestri síðustu tveggja vikna á vefsvæðinu www.ordkvoldsins.is. Verkefnið var unnið með góðri aðstoð fjölda fólks sem útbjó [...]
Amity prentsmiðjan í Kína hefur prentað yfir 200 milljón Biblíur
Amity prentsmiðjan í Nanjing í Kína er stærsta Biblíuprentsmiðja heims og fyrir ári síðan, 11. nóvember 2019, kom Biblíueintak númer 200.000.000 af færibandinu. Á 25 ára afmæli prentsmiðjunnar 2012 var því fagnað að prentsmiðjan hefði prentað 100 milljón eintök og sjö árum [...]
Hljóðbók Markúsarguðspjalls í myndrænni framsetningu
Biblíufélagið hefur tekið höndum saman við LUMO verkefnið um að bjóða upp á vandaða myndræna framsetningu á hljóðbók Markúsarguðspjalls. Guðjón Davíð Karlsson annaðist lestur Markúsarguðspjalls fyrir Biblíufélagið. https://www.youtube.com/watch?v=rrTFeAv7_DA&list=PLGFhJ9izT_Y-yQ2fj_s0_ZQobewCU5htq&index=1
Fyrir notendur Biblíu-appsins
Þegar Biblíutextinn var færður inn í Biblíuappið urðu til nokkrar uppsetningarvillur á fyrirsögnum. Auk þess sem til urðu nokkrar aðrar villur, s.s. “gull- og silfur” varð “gullog silfur” á einhverjum stöðum. Við hjá Biblíufélaginu höfum unnið hörðum höndum að lagfæra þessar villur [...]
Áfanga náð í Brasilíu
Biblíuprentsmiðja Hins brasilíska biblíufélags náði stórmerkum áfanga í september 2019, en þá hafði hún prentað 170 milljónir Biblía og Nýju testamenta. Að jafnaði eru prentuð 23.000 eintök á dag. „Biblíuprentsmiðjan er ein sú stærsta í heimi sem eingöngu er helguð framleiðslu á [...]
Ég hef lært ást og umhyggju af Jesú Kristi
Amadi* lifði aumkunarverðu lífi í litlu þorpi í Eþíópíu. Vegna útbreiddrar fátæktar og skorts á tækifærum fannst honum eins og hann hefði engra annarra kosta völ en að leiðast út í glæpi til þess að komast af og misnota fíkniefni til þess [...]
Biðin er á enda
Nú á kikongomælandi fólk í Angóla Nýja testamentið á tungumáli sem það getur skilið og tengt sig við, þökk sé stuðningi frá bandaríska Biblíufélaginu! Þær 537.000 manneskjur sem tala kikongo fengu á liðnu ári nýja þýðingu á Nýja testamentinu á Kikongo, og [...]