Á aðalfundi Biblíufélagsins 21. apríl s.l. varð ein breyting á stjórn félagsins. Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir gekk úr stjórn og í hennar stað kom Ásta Guðrún Beck. Stjórn félagsins frá 2021-2022 er þannig skipuð:

Forseti félagsins

Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands

Önnur í stjórn

  • Ásta Guðrún Beck, lögfræðingur
  • Fjalar Freyr Einarsson, kennari, aga- og uppeldisráðgjafi
  • Grétar Halldór Gunnarsson, prestur
  • Guðni Már Harðarson, prestur
  • Hrönn Svansdóttir, framkvæmdastjóri
  • Irma Sjöfn Óskarsdóttir, prestur
  • Kristján Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri
  • Sveinn Valgeirsson, prestur