Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Aðalfundur Biblíufélagsins

Miðvikudagur 22. apríl 2020|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í Lindakirkju fimmtudaginn 28. maí n.k. klukkan 16:30. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Hins íslenska biblíufélags   Hægt verður að taka þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði. Þau sem þess óska þurfa að senda beiðni um [...]

Biblían bregður birtu yfir myrka tíma í Simbabve

Mánudagur 16. mars 2020|

Þrátt fyrir að Simbabve standi frammi fyrir töluverðum efnahagslegum og félagslegum vanda, auk umhverfismála, heldur Biblíufélagið áfram að sinna því hlutverki sínu að sjá þurfandi fólki fyrir Orði Guðs sem breytir lífi þess. Hins vegar er það ekki áreynslulaust. „Já, það eru [...]

Bæn

Fimmtudagur 12. mars 2020|

Er í þér uggur og þungi vegna þess ástands sem nú varir? Er þér órótt? Angrar þig kvíði? Sorg? Ótti? Í Jakobsbréfi stendur skrifað: Kröftug bæn réttláts manns megnar mikið. Og hér er bæn, bæn sem þú getur prófað að biðja. Bæn [...]

Biblíudagurinn 16. febrúar 2020

Sunnudagur 16. febrúar 2020|

Biblíudagurinn er ætíð annan sunnudag í níuviknaföstu (lt. Sexagesimae). Þann dag er guðspjallið eins og það er skrifað hjá guðspjallamanninum Lúkasi, áttundi kapítuli, versin fjögur til fimmtán. Þar segir frá sáðmanninum sem fór út að sá og þar greinir frá örlögum sáðkornsins, [...]

Bakhjarlar Biblíunnar

Sunnudagur 9. febrúar 2020|

Mánaðarlegir stuðningsaðilar Biblíufélagsins kallast „Bakhjarlar Biblíunnar“. Stuðningur Bakhjarla Biblíunnar hefur nýst Biblíufélaginu til að leggja aukin þunga í stafræn verkefni. Í síauknum og vaxandi mæli er fólk að nálgast upplýsingar í gegnum tölvur og snjalltæki, hvort sem það er með lestri, [...]

Áhugavert námskeið

Þriðjudagur 28. janúar 2020|

Biblían fyrir tossa.  Biblíunámskeið Þórhalls Heimissonar verður haldið  laugardaginn 1. febrúar 2020 kl. 09.30-12.30 í Reykjavík. Námskeiðið heitir: „ BIBLÍAN FYRIR TOSSA " Þar verður pælt á gagnrýninn hátt  í heimildum Biblíunnar, ritunarsögu, sögu þeirra þjóða sem við mætum í Biblíunni, trúarbrögðum [...]

Fara efst