„Allar þýðingar eru (svolítið) rangar“
Eftir Thomas Godsk Larsen Frétt frá frændum vorum Dönum: Biblían 2020 Guðfræðingurinn og hebreskusérfræðingurinn Søren Holst hefur tekið þátt í að þýða Biblíuna 2020. Um þessar mundir setur hann Danmörku á hliðina með erindi sínu „Adam og Eva — og Patrekur [...]
Biblíulestraskrá fyrir 2020
Biblíulestraskrá fyrir 2020 er komin út. Hægt er að nálgast hana á samfélagsmiðlinum issuu með slóð hér fyrir neðan. Eins er mögulegt að fá lestra dagsins senda daglega með tölvupósti með því að skrá sig hér fyrir neðan. […]
Fréttablað Biblíufélagsins B+
Fréttablað Biblíufélagsins, B+ er komið út og hefur verið dreift í kirkjur og sent til félagsfólks. Hægt er að lesa blaðið með því að smella á slóðina hér fyrir neðan. […]
Jólabók allra ára
Jólabókaflóðið er nú í hámarki. Allir keppast við að auglýsa og stjörnugjöf er mælikvarðinn. Svo misvísandi sem hann kann nú að vera, uppfinning manna og beitt misjafnlega af ritdómurum sem þar á ofan eru mishæfir til að fjalla um bækur. Allur þessi [...]
Biblían öll á heilu ári
Hið íslenska biblíufélag lét útbúa lestrarskrá árið 2015 fyrir þá sem hafa áhuga og vilja til að lesa alla Biblíuna á einu ári. Gera má ráð fyrir að lestur hvers dags taki 15–20 mínútur. Hægt er að nálgast lestrarskrána til útprentunar með [...]
Jólasöfnun Hins íslenska biblíufélags: Biblíur til Kína
Kristin trú er í þróttmiklum vexti víða um heim. Það sýna tölur frá fjölmörgum ríkjum. Kína, fjölmennasta ríki heims, er eitt þeirra landa sem ekki gefur upp nákvæmar tölur um umfang og vöxt kristinnar trúar. En hitt er ljóst að um margra [...]
Biibal 2019 kynnt almenningi á ári frummálanna
Í samstarfi við Samíska háskólann (Sámi allaskuvla) fögnuðu biblíufélögin í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi nýju, samísku biblíuþýðingunni í Kautokeino helgina 23.-25. ágúst. Auk mismunandi fræðslustunda um biblíulestur, tungumál og málvísindi samanstóð dagskráin af lestri biblíutexta, söng, tónlist, fyrirlestrum og hátíðarguðsþjónustu. Sú norður-samíska [...]
Skólasjónvarp SAT-7 kennir þúsundum flóttabarna
Vinir okkar í Hinu danska Biblíufélagi vinna um þessar mundir að afar spennandi verkefni, hér segir frá því: Verkefnið „Skólinn minn“, sem Danir eiga veg og vanda að, felst í því að senda beint frá kennslu til flóttamannabúða og út [...]
Biblían leiðbeinir til trúar
Sá sem bindur sig við jörðina að fullu segir eitthvað á þessa leið: „Það að sjá er að trúa, það að trúa er að sjá.“ Þetta er villa. Trúin tekur við Guðs einfalda orði. Sá trúaði gerir slíkt hið sama. Hann [...]
Nýr möguleiki!
Það er afskaplega skemmtilegt að segja frá því að nú höfum við bætt inn nýjum möguleika hér á heimasíðuna. Þar er um að ræða fræðslu um ritningarnar og er hana að finna hér: https://biblian.is/fraedsla/ Sem vitur byggingameistari hef ég lagt grundvöll eftir [...]
Fréttir af aðalfundi
Í gær, 26. apríl, var aðalfundur HÍB haldinn í Neskirkju. Fundurinn fór vel fram, boðið var upp á dýrindis súpu og ljómandi gott brauð og að sjálfsögðu kaffi. Helstu fréttir af fundinum eru þær að úr stjórn gengu þeir Guðni Einarsson og [...]
Gleðitár Nami yfir því að biblíuappið flytur góðar fréttir
„Börnin mín og barnabörnin munu geta heyrt mig deila fagnaðarerindinu með þeim.“ Nami varð klökk þegar hún heyrði sína eigin rödd fara með Markúsarguðspjall á nýju hljóðbókinni á máli pitjantjatjara-manna. Þegar starfsmaður Biblíufélagsins, Louise Sherman, spilaði hljóðbókina fyrir Nami á símann [...]