Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

„Allar þýðingar eru (svolítið) rangar“

Miðvikudagur 8. janúar 2020|

Eftir Thomas Godsk Larsen Frétt frá frændum vorum Dönum: Biblían 2020   Guðfræðingurinn og hebreskusérfræðingurinn Søren Holst hefur tekið þátt í að þýða Biblíuna 2020. Um þessar mundir setur hann Danmörku á hliðina með erindi sínu „Adam og Eva — og Patrekur [...]

Biblíulestraskrá fyrir 2020

Miðvikudagur 1. janúar 2020|

Biblíulestraskrá fyrir 2020 er komin út. Hægt er að nálgast hana á samfélagsmiðlinum issuu með slóð hér fyrir neðan. Eins er mögulegt að fá lestra dagsins senda daglega með tölvupósti með því að skrá sig hér fyrir neðan. […]

Jólabók allra ára

Fimmtudagur 12. desember 2019|

Jólabókaflóðið er nú í hámarki. Allir keppast við að auglýsa og stjörnugjöf er mælikvarðinn. Svo misvísandi sem hann kann nú að vera, uppfinning manna og beitt misjafnlega af ritdómurum sem þar á ofan eru mishæfir til að fjalla um bækur. Allur þessi [...]

Biblían öll á heilu ári

Föstudagur 29. nóvember 2019|

Hið íslenska biblíufélag lét útbúa lestrarskrá árið 2015 fyrir þá sem hafa áhuga og vilja til að lesa alla Biblíuna á einu ári. Gera má ráð fyrir að lestur hvers dags taki 15–20 mínútur. Hægt er að nálgast lestrarskrána til útprentunar með [...]

Biibal 2019 kynnt almenningi á ári frummálanna

Fimmtudagur 5. september 2019|

Í samstarfi við Samíska háskólann (Sámi allaskuvla) fögnuðu biblíufélögin í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi nýju, samísku biblíuþýðingunni í Kautokeino helgina 23.-25. ágúst. Auk mismunandi fræðslustunda um biblíulestur, tungumál og málvísindi samanstóð dagskráin af lestri biblíutexta, söng, tónlist, fyrirlestrum og hátíðarguðsþjónustu. Sú norður-samíska [...]

Biblían leiðbeinir til trúar

Mánudagur 19. ágúst 2019|

Sá sem bindur sig við jörðina að fullu segir eitthvað á þessa leið: „Það að sjá er að trúa, það að trúa er að sjá.“ Þetta er villa. Trúin tekur við Guðs einfalda orði. Sá trúaði gerir slíkt hið sama. Hann [...]

Nýr möguleiki!

Laugardagur 25. maí 2019|

Það er afskaplega skemmtilegt að segja frá því að nú höfum við bætt inn nýjum möguleika hér á heimasíðuna. Þar er um að ræða fræðslu um ritningarnar og er hana að finna hér: https://biblian.is/fraedsla/  Sem vitur byggingameistari hef ég lagt grundvöll eftir [...]

Fréttir af aðalfundi

Laugardagur 27. apríl 2019|

Í gær, 26. apríl, var aðalfundur HÍB haldinn í Neskirkju. Fundurinn fór vel fram, boðið var upp á dýrindis súpu og ljómandi gott brauð og að sjálfsögðu kaffi. Helstu fréttir af fundinum eru þær að úr stjórn gengu þeir Guðni Einarsson og [...]

Fara efst