Í Morgunblaðinu 6. maí má finna vandaða og gagnlega fréttaskýringu á deilum í Danmörku um nýja Biblíuþýðingu sem kom út á þessu ári.

Danska biblíufélagið hefur á undanförnum vikum þurft að leiðrétta fjölmargar rangfærslur í fjölmiðlum um allan heim vegna þýðingarinnar og því gleðilegt hversu vönduð umfjöllunin í Morgunblaðinu er.