Biblíufélagið hefur tekið höndum saman við LUMO verkefnið um að bjóða upp á vandaða myndræna framsetningu á hljóðbók Markúsarguðspjalls. Guðjón Davíð Karlsson annaðist lestur Markúsarguðspjalls fyrir Biblíufélagið.