Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Orð kvöldsins á vefnum

Miðvikudagur 2. desember 2020|

Biblíufélagið í samstarfi við Kristilegt félag heilbrigðisstétta býður upp á Orð kvöldsins á netinu, hvern dag ársins. Hægt er að hlusta á lestur dagsins ásamt lestri síðustu tveggja vikna á vefsvæðinu www.ordkvoldsins.is. Verkefnið var unnið með góðri aðstoð fjölda fólks sem útbjó [...]

Lykilorð

Þriðjudagur 17. nóvember 2020|

Frá 2005 hefur á hverju ári komið út hér á landi lítil kilja með textum úr Biblíunni, sálmaversum og biblíulestraráætlunum. Þetta er Lykilorð. Í bókinni eru tvö vers fyrir hvern dag viðkomandi árs, eitt úr hvoru Testamenti. Fyrra versið er í raun [...]

Hljóðbók Markúsarguðspjalls í myndrænni framsetningu

Mánudagur 19. október 2020|

Biblíufélagið hefur tekið höndum saman við LUMO verkefnið um að bjóða upp á vandaða myndræna framsetningu á hljóðbók Markúsarguðspjalls. Guðjón Davíð Karlsson annaðist lestur Markúsarguðspjalls fyrir Biblíufélagið. https://www.youtube.com/watch?v=rrTFeAv7_DA&list=PLGFhJ9izT_Y-yQ2fj_s0_ZQobewCU5htq&index=1  

Fyrir notendur Biblíu-appsins

Miðvikudagur 30. september 2020|

Þegar Biblíutextinn var færður inn í Biblíuappið urðu til nokkrar uppsetningarvillur á fyrirsögnum. Auk þess sem til urðu nokkrar aðrar villur, s.s. “gull- og silfur” varð “gullog silfur” á einhverjum stöðum. Við hjá Biblíufélaginu höfum unnið hörðum höndum að lagfæra þessar villur [...]

Áfanga náð í Brasilíu

Sunnudagur 30. ágúst 2020|

Biblíuprentsmiðja Hins brasilíska biblíufélags náði stórmerkum áfanga í september 2019, en þá hafði hún prentað 170 milljónir Biblía og Nýju testamenta. Að jafnaði eru prentuð 23.000 eintök á dag. „Biblíuprentsmiðjan er ein sú stærsta í heimi sem eingöngu er helguð framleiðslu á [...]

Biðin er á enda

Laugardagur 15. ágúst 2020|

Nú á kikongomælandi fólk í Angóla Nýja testamentið á tungumáli sem það getur skilið og tengt sig við, þökk sé stuðningi frá bandaríska Biblíufélaginu! Þær 537.000 manneskjur sem tala kikongo fengu á liðnu ári nýja þýðingu á Nýja testamentinu á Kikongo, og [...]

Syndin er of mikilvæg til þess að heita bara synd

Föstudagur 7. ágúst 2020|

Það hafa vaknað ýmsar spurningar í tengslum við útgáfu danska Biblíufélagsins á Dönsku samtímabiblíunni 2020. Biblian.is birtir um þessar mundir nokkrar greinar frá danska Biblíufélaginu, þar sem ýmsum ákvörðunum við þýðingu dönsku samtímabiblíunnar er velt upp. Birgitte Stocklund Larson, framkvæmdastjóri Danska biblíufélagsins, [...]

Úkraína: Gleði vegna nýrrar biblíuþýðingar

Mánudagur 3. ágúst 2020|

(LWI) — „Hvílíkar gleðifregnir fyrir allt kristið fólk í Úkraínu,“ segir Pavlo Shvarts, biskup Þýsku evengelísk-lúthersku kirkjunnar í Úkraínu (GELCU). „Núna höfum við í höndunum langþráða, nýja, heildstæða þýðingu á Biblíunni á nútíma-úkraínsku.“ Þýðingunni var upphaflega ýtt úr vör af Hinu úkraínska [...]

Hvað varð af náðinni í dönsku samtímabiblíunni?

Sunnudagur 26. júlí 2020|

  Við höldum áfram að fjalla um útgáfu danska Biblíufélagsins á Dönsku samtímabiblíunni 2020. Við höfum nú þegar birt hér á síðunni nokkrar greinar frá danska Biblíufélaginu, þar sem ýmsum ákvörðunum við þýðingu dönsku samtímabiblíunnar er velt upp. Guðfræðingurinn, presturinn og ritstjóri [...]

Fara efst