Undanfarin ár hefur félagsfólk Biblíufélagsins getað látið skuldfæra félagsgjöld sjálfvirkt af greiðslukorti og hefur á annan tug félagsfólks nýtt sér þessa þjónustu. Nú í lok júní ákvað SaltPAY að loka á þessa þjónustu og því mun allt félagsfólk fá greiðsluseðla í heimabanka nú í ár fyrir félagsgjöldum.