Áhrif og gildi Biblíunnar
Biblían er um margt merkileg bók. Hún hefur verið þýdd á fleiri tungumál en nokkur önnur bók og gefin út í stærri upplögum en aðrar bækur. Þá er hún einhver mest lesna og rannsakaða bók veraldar. Hún hefur haft ómæld áhrif, bæði [...]
Sjóður, skápur, afmæli
Fyrir mörgum árum heyrði ég dæmisögu sem ég segi stundum börnum. Sagan fjallar um stóran peningaskáp fullan af gimsteinum, gulli og peningum, sem til stóð að flytja með lest yfir sléttuna miklu í villta vestrinu. Þegar lestin var komin vel áleiðis stöðvaði [...]
Áhrif og gildi Biblíunnar
Biblían er um margt merkileg bók. Hún hefur verið þýdd á fleiri tungumál en nokkur önnur bók og gefin út í stærri upplögum en aðrar bækur. Þá er hún einhver mest lesna og rannsakaða bók veraldar. Hún hefur haft ómæld áhrif, bæði [...]
Sjóður, skápur, afmæli
Fyrir mörgum árum heyrði ég dæmisögu sem ég segi stundum börnum. Sagan fjallar um stóran peningaskáp fullan af gimsteinum, gulli og peningum, sem til stóð að flytja með lest yfir sléttuna miklu í villta vestrinu. Þegar lestin var komin vel áleiðis stöðvaði [...]
Marianne Jelved: „Biblían er heillandi bók“
"Biblían er sérstök bók. Það er heillandi að lesa í henni - það er eins og þunn blöðin viti að þau hafi að geyma innihaldsríkan texta. Biblían er óendanleg bók. Þegar ég les skáldsögu þá lýkur henni, hún á sitt upphaf og [...]
Tónleikar laugardaginn 17. október kl. 20:30
Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verða haldnir tónleikar í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, laugardaginn 17. október kl. 20:30. Þar verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá og meðal annars verða frumflutt ljóð og lög sem samin hafa verið í tilefni afmælisárs [...]
Biblíusýning sem vert er að skoða!
Á laugardaginn 26. september var opnuð Biblíusýning á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni. Í upphafi flutti Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir, landsbókavörður ávarp og bauð alla velkomna. Séra Sigurður Ægisson flutti erindi um biblíuþýðingar og séra Hreinn Hákonarson flutti erindi um Konstantín von Tischendorf biblíufræðing [...]
„Heiðrum félagið sem orðið hefur hið elsta meðal okkar og sækjum í sögu þ ess vegvísa um dýpri skilning á arfleifð þeirra sem skópu það Ísland sem við nú njótum, ættjörð sem áfram getur boðið börnum sínum andlegan þroska og gjöfult líf“
Í gær var haldin afmælishátíð Hins íslenska biblíufélags í Hallgrímskirkju og margt fólk fagnaði saman 200 ára afmæli félagsins. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá í tali og tónum. Öllum sem þangað komu er þakkað fyrir komuna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, [...]
Lúther og Biblían, málþing laugardaginn 31. október 2015
Laugardaginn 31. október nk. verður haldið málþing í safnaðarheimili Grensáskirkju í Reykjavík kl. 13:30 – 16.00 undir yfirskriftinni Lúther og Biblían. Þetta er þriðja málþingið sem nefnd um fimm alda minningu siðbótarinnar stendur að. Að þessu sinni er málþingið haldið í samstarfi [...]
Áhugavert málþing ,,Lúther og Biblían“
Laugardaginn 31. október nk. verður haldið málþing í safnaðarheimili Grensáskirkju í Reykjavík kl. 13:30 – 16.00 undir yfirskriftinni Lúther og Biblían. Þetta er þriðja málþingið sem nefnd um fimm alda minningu siðbótarinnar stendur að. Að þessu sinni er málþingið haldið í samstarfi [...]
Biblíusýning á Landsbókasafni opnar á laugardaginn kl. 13
"Þann arf vér bestan fengum" Íslenskar biblíuútgáfur Verið velkomin á opnun sýningar á íslenskum biblíuútgáfum í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 26. september 2015 kl. 13. Sýningin er samstarfsverkefni Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns og Hins íslenska biblíufélags sem haldin er í tilefni af 200 ára afmæli Hins [...]
Biblían í sögu og samtíð
Fræðsluerindi þriðjudagskvöldið 29. september kl. 20 í Hafnarfjarðarkirkju Dr. Gunnlaugur A Jónsson, prófessor, fjallar um menningaráhrif og mikilvægi Davíðssálmanna í sögu og samtíð. Hann kynnir nýja bók, Áhrifasaga Saltarans, sem hann hefur skrifað um þetta áhugaverða efni. Þar bendir hann á ýmis [...]