Jesús Kristur notaði náttúrulegar líkingar til að lýsa eðli guðsríkis og vexti
þess. Hið lífræna eðli ríkis Guðs er í brennidepli Gróðurhúsráðstefnunnar
og markmið hennar er það að enduruppgötva hvernig heilbrigður, lifandi
söfnuður gæti orðið að veruleika.
Gróðurhúsaráðstefna verður haldin í Vídalínskirkju dagana 23.-24. október næstkomandi.
Leiðbeinendur: Neil Cole og Desmond Baker frá CMA
Resources. Umsjón hafa sr. Bjarni Karlsson og sr. Gregory Aikins.
Gestgjafi er sr. Jóna Hrönn
Frekari upplýsingar og skráning á vefsíðu LífsGæða – www.lifsgaedi.is.
Þátttökugjald: Kr. 5.000.-