Fróðlegur þáttur á sunnudagsmorgni

2017-12-30T05:00:44+00:00Sunnudagur 25. október 2015|

Í morgun, í þætti Ævars Kjartanssonar og Árna Svans Daníelssonar, ,,Samtal um siðaskiptin“, sat dr. Sigurður Pálsson, fyrrverandi sóknarprestur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Biblíufélagsins, fyrir svörum um Biblíuna, biblíuþýðingar, menningarlæsi og fleira. Þátturinn var afar fróðlegur.

Hvatt er til hlustunar á  http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/samtal-um-sidaskiptin/20151025