„Topp -tíu“ Biblíutextar
Sr. Þórhallur Heimisson hefur birt á Pressunni stuttar hugleiðingar út frá tíu völdum ritningarstöðum. Hægt er að lesa þessa texta á slóðinni: http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Thorhall_Heimisson/tiundi-topp-tiu-bibliutextinn--um-sigur-hins-goda Hér birtum við tíunda ritningartextann og hugleiðingu sr. Þórhalls. Tíundi “Topp tíu” Biblíutextinn – Um sigur hins góða Nú [...]
Biblíusýning á Landsbókasafni
"Þann arf vér bestan fengum" Íslenskar biblíuútgáfur Verið velkomin á opnun sýningar á íslenskum biblíuútgáfum í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 26. september 2015 kl.13. Sýningin er samstarfsverkefni Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns og Hins íslenska biblíufélags. Hið íslenska biblíufélag er elsta starfandi félag á landinu og fagnar [...]
„Ég er þakklát fyrir að hafa fengið að lifa“
"Við þökkum Guði fyrir að landið okkar er nú orðið frjálst frá ebólu-veirunni" segir Paul Stevens, framkvæmdastjóri biblíufélagsins í Líberíu. Eins og allir aðrir, er starfsfólki biblíufélagsins létt, þar sem baráttunni við ebólu-veiruna er loks lokið. Yfir 4000 manns létust af völdum [...]
Konur og Kristur- myndlistarsýning í safnaðarheimili Neskirkju
Á laugardag var opnuð sýning á myndlistarverkum eftir sjö konur í safnaðarheimili Neskirkju. Fyrsti kvenprestur Íslands sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir opnaði sýninguna. Ragnhildur Ásgeirsdóttir og Marta Andrésdóttir sáum um tónlistarflutning. Listakonurnar eru: Elva Hreiðarsdóttir, Hanna Pálsdóttir, Hildur Ásgeirsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Rúna Gísladóttir, [...]
„Við erum hér til þess að fagna því að fjölskyldan okkar hefur gert Biblíuna aðgengilega fyrir alla hér á Íslandi í 200 ár“
Á afmælishátíðinni í Hallgrímskirkju voru fluttar árnaðaróskir af hálfu erlendra gesta en það var framkvæmdastjóri norska biblíufélagsins, NBS Ingeborg Mongstad-Kvammen, framkvæmdastjóri, sem það flutti. Hér má sjá ávarpið í heild sinni: Kæra stóra systir, til hamingju með daginn! Ég segi stóra systir [...]
Konstantín von Tischendorf
Konstantín von Tischendorf Sr. Hreinn S. Hákonarson er menntaður guðfræðingur og kennari. Hann hefur starfað sem fangaprestur þjóðkirkjunnar frá árinu 1993. Hann skrifar: Það hefur ekki farið fram hjá neinum að eitt merkilegasta menningarfélag landsins fagnar á þessu ári 200 ára afmæli [...]
Á annað hundrað manns mættu á málstofu um Ólaf Ólafsson kristniboða
Á annað hundrað manns mættu á málstofu Biblíufélagsins um Ólaf Ólafsson kristniboða í sal kristniboðssambandsins að Háaleitisbraut 58-60 í dag. Ólafur Egilsson stjórnaði málstofunni en hann var sendiherra í Kína í fimm ár. Erindi fluttu Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri SÍK og Margét Jóhannesdóttir, [...]
Afmælishátíð í Hallgrímskirkju, laugardaginn 29. ágúst kl.14
Verið hjartanlega velkomin á afmælishátíð Hins íslenska biblíufélags í Hallgrímskirkju, laugardaginn 29. ágúst kl.14 Fjölmennum á hátíð okkar allra og fögnum saman! Stjórnandi: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttamaður Dagskrá hátíðarinnar er eftirfarandi: Forspil: Guðný Einarsdóttir (orgel) og Eiríkur Örn Pálsson (trompet) Setning: Biskup [...]
Gabríel kvikmyndaverðlaunin veitt í Danmörku
Gabríel verðlaunin eru kvikmyndaverðlaun sem veitt eru norrænum kvikmyndaleikstjórum árlega af Landssambandi sóknanefnda í Danmörku. Sigurvegari þetta árið var leikstjórinn Erik Clausen fyrir kvikmynd sína Mennesker bliver spist en hann leikstýrði og lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni. Gabríel verðlaunin eru verðlaun sem veitt [...]
Konur og Kristur, myndlistarsýning sem haldin verður í tilefni af 200 ára afmæli Biblíufélagsins. Sjö konur sýna myndverk sín. Verið innilega velkomin!
Hið íslenska biblíufélag fagnar 200 ára afmæli sínu í ár en félagið var stofnað 10. júlí 1815. Félagið er elsta félag á Íslandi. Í tilefni af afmælisárinu hefur Biblíufélagið fengið til liðs við sig sjö listakonur til að sýna myndverk sín í [...]
Afmælishátíð Biblíufélagsins, laugardaginn 29. ágúst 2015
Velkomin á afmælishátíð Hins íslenska biblíufélags. Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður haldin afmælishátíð í Hallgrímskirkju, laugardaginn 29. ágúst kl.14. Stjórnandi: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir Dagskrá: Forspil: Guðný Einarsdóttir (orgel) og Eiríkur Örn Pálsson (trompet) Setning: Biskup Íslands, frú [...]
Hver var Salómon? Örfyrirlestrar í Hallgrímskirkju föstudaginn 14. ágúst kl.12:15
Hver var Salómon? Hvernig voru fjölskylda og uppeldisaðstæður þessa fræga konungs í Ísrael? Hvaða áhrif hafði hann á samfélag og helgihald þjóðar sinnar? Hver er áhrifasaga hans? Hvers eðlis var ljóðlist og spekihefð hebrea? Föstudaginn 14. ágúst kl. 12:15 - 13:45 verða [...]