Hólahátíð 14. -16. ágúst
Hólahátíð verður haldin um næstu helgi, 14. – 16. ágúst 2015. Boðið er upp á vandaða dagskrá. Föstudagur 14. ágúst Kl. 10:00-18:00 Biblíusýning opin í Auðunarstofu. Kl. 20:00 Hólabiblíur – um þrjár fyrstu biblíuútgáfur Íslendinga. Sr. Sigurður Ægisson flytur erindi í Auðunarstofu. [...]
Topp tíu listinn
Sr. Þórhallur Heimisson birtir reglulega pistla á Pressunni og næstu daga ætlar hann að birta topp tíu lista yfir þau ritningarvers sem eru honum mikils virði. Þórhallur starfar sem kirkjuhirðir hjà sænsku kirkjunni í Falun. Hann var um àrabil prestur og sóknarprestur [...]
Örfyrirlestrar um Salómon í Hallgrímskirkju á föstudag kl.12:15
Hver var Salómon? Hvernig voru fjölskylda og uppeldisaðstæður þessa fræga konungs í Ísrael? Hvaða áhrif hafði hann á samfélag og helgihald þjóðar sinnar? Hver er áhrifasaga hans? Hvers eðlis var ljóðlist og spekihefð hebrea? Föstudaginn 14. ágúst kl. 12:15 - 13:45 verða [...]
Vönduð dagskrá á Hólahátíð
Föstudagur 14. ágúst Kl. 10:00-18:00 Biblíusýning opin í Auðunarstofu. Kl. 20:00 Hólabiblíur – um þrjár fyrstu biblíuútgáfur Íslendinga. Sr. Sigurður Ægisson flytur erindi í Auðunarstofu. Laugardagur 15. ágúst Kl. 10:00 Pílagrímaganga frá Gröf heim að Hólum með biblíulestrum. Lagt af stað frá [...]
Biblían – fjölbreyttar leiðir til lesturs og íhugunar
Biblían, helgirit kristinna manna, er mikil bók sem margir nýta sér í daglegu lífi. Hún er safn trúarrita sem sum eru meira en 2000 ára gömul en önnur nokkuð yngri. Orð Guðs í Biblíunni færir okkur kærleiksboðskap Jesú Krists, leiðbeinandi siðfræði og [...]
Biblían – fjölbreyttar leiðir til lesturs og íhugunar
Biblían, helgirit kristinna manna, er mikil bók sem margir nýta sér í daglegu lífi. Hún er safn trúarrita sem sum eru meira en 2000 ára gömul en önnur nokkuð yngri. Orð Guðs í Biblíunni færir okkur kærleiksboðskap Jesú Krists, leiðbeinandi siðfræði og [...]
Biblíusýning á Hólum
Biblíusýning var opnuð í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal, laugardaginn 1. ágúst sl. Við opnunina flutti vígslubiskup, Solveig Lára Guðmundsdóttir, ávarp. Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir sungu biblíuljóð og boðið var upp á veitingar. Á sýningunni má sjá margar Biblíur, meðal [...]
Í upprisunni felst vonin.
Inge Lise Petersen: Í upprisunni felst vonin Sumarþættir Hins danska biblíufélags fjalla um það mikilvægasta í mannlífinu. En hvað er eiginlega mest — trúin, vonin eða kærleikurinn? Lestu svar Inge Lise Pedersen, fyrrverandi formanns Samtaka safnaðaráða, hér. Thilde Thordal Andersen segir frá [...]
Biblían frelsar!
Biskup Hróarskeldustiftis, Peter Fischer Møller, telur að Biblían bjóði okkur til hnattræns samfélags, þar sem við erum öll eitt í Kristi. Hér svarar hann nokkrum spurningum um afstöðu sína til Biblíunnar. Hvernig auðgar Biblían líf þitt? Ég les vikulega í Biblíunni í [...]
Kirkjuritið er komið út
Kirkjuritið er komið út. Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags er ritið tileinkað Biblíunni. Ritstjórar blaðsins eru séra Árni Svanur Daníelsson og séra Kristín Þórunn Tómasdóttir en þau skrifa meðal annars: „Á nýlegu málþingi Hins íslenska Biblíufélags um Biblíuna [...]
Ólafsmessa, 29. júlí
Ólafsmessa er í dag, en þá er þess minnst falls Ólafs konungs Haraldssonar í orrustunni við Stiklastað. Ólafsmessurnar eru reyndar tvær á hverju ári. Hin fyrri er 29. júlí en hin síðari 3. ágúst. Ólafsmessa hin fyrri var ein af helstu hátíðum [...]
Helgar gersemar á Hólum
Hið íslenska biblíufélag varð 200 ára í þessum mánuði. Í tilefni þess verður opnuð sýning á einu merkasta biblíusafni landsins í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal á laugardaginn. Í Fréttablaðinu, í dag, þriðjudaginn 28. júlí var birt eftirfarandi viðtal við sr. Solveigu [...]