Verkið mesta
Mannanna verk eru mörg og sum hver afar tilkomumikil. Hvernig er hægt annað en að fyllast lotningu og aðdáun þegar menn virða t.d. fyrir sér háhýsin á Manhattan, pýramídana í Egyptalandi, eða þotu taka á loft, og er það ekki stórkostlegt að [...]
Hvers virði er Biblían?
Hvers virði er Biblían? Hvað er það í Biblíunni sem hefur gildi í samtíð okkar - eða ætti að hafa áhrif? Svana Helen Björnsdóttir er verkfræðingur, frumkvöðull, kirkjuráðskona og fleira. Hún hefur áhuga á Biblíunni og mun ræða um afstöðu sína og [...]
Biblíuþýðingarverkefni í Eþíópíu
Samband íslenskra kristniboðsfélaga, SÍK hefur frá upphafi starfað í mjög nánum tengslum við NLM úti á kristniboðsakrinum en það er stærsta lútherska kristniboðsfélag í heimi. Kristniboðar vinna að boðun samhliða alhliða fræðslu, hjúkrun, heilsuvernd og margs konar þróunarverkefnum svo sem umbótum í [...]
Hádegiserindi á Landsbókasafni miðvikudaginn 9. mars kl. 12
Hádegiserindi á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, miðvikudaginn 9. mars 2016, kl. 12:10- 12:40. Sigfús Jónasson guðfræðinemi flytur erindið "Gullni ljóminn kemur úr norðrinu - Notkun Ebenezers Hendersons á Gamla testamentinu í Ferðabók sinni". Málstofustjóri: Þuríður Björg Wium Árnadóttir, guðfræðinemi. Boðið verður upp [...]
Notkun Ebenezers Hendersons á Gamla testamentinu í Ferðabók sinni
Hádegiserindi á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, miðvikudaginn 9. mars 2016, kl. 12: 10- 12: 40. Sigfús Jónasson guðfræðinemi flytur erindið "Gullni ljóminn kemur úr norðrinu" Notkun Ebenezers Hendersons á Gamla testamentinu í Ferðabók sinni".Málstofustjóri: Þuríður Björg Wium Árnadóttir, guðfræðinemi. Boðið verður upp á [...]
Jesajaritið í sögu og samtíð
Hugvísindaþing er árviss ráðstefna Hugvísindastofnunar þar sem fram er borið það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem almenningi. Þingið var fyrst haldið árið 1996 og er því 20 ára í ár. Málstofur verða haldnar í Aðalbyggingu [...]
Frumort bæn
Sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson er sóknarprestur í Norðfjarðarprestakalli. Á afmælisári Biblíufélagsins, í fyrra, flutti sr. Sigurður frumorta bæn við upphaf prédikunar á Biblíudaginn. Hann gaf Biblíufélaginu þessa fallegu bæn að gjöf. Félagið þakkar sr. Sigurði innilega fyrir. Í Biblíunni boðskap Guðs má [...]
Heimasíðan gerð snjalltækjavænni
Heimasíða Biblíufélagsins, biblian.is er mikið notuð og hefur tekið miklum breytingum síðustu tvö ár. Vefstjóri félagsins er þessa dagana að gera síðuna snjalltækjavænni þannig að fólk eigi auðveldara með að fletta í gegnum efni síðunnar og lesa í Biblíunni. Hægt er að [...]
Langar þig að bródera ?
Útsamur hefur löngum heillað og það er nú aftur orðið nokkuð vinsælt að stunda þá iðju. Bróderí er útsaumur þar sem ofið efni eða annað efni er skreytt með nál og þræði. Áður fyrr voru oft bróderuð ritningarvers eða gullkorn og [...]
Biblían til flóttamanna
Hann gaf sýrlenskum flóttamönnum Biblíur. Sóknarpresturinn Alfred Kirketerp baðst undan starfsafmælisgjöfum og óskaði þess í stað eftir styrkjum. Niðurstöðurnar komu skemmtilega á óvart. Thilde Thordal Andersen segir frá / Þorgils Hlynur Þorbergsson þýddi úr dönsku. Á hverjum sunnudegi biður Alfred Kirketerp, sóknarprestur [...]
Jesajaritið í sögu og samtíð, hugvísindaþing í mars
Hugvísindaþing er árviss ráðstefna Hugvísindastofnunar þar sem fram er borið það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem almenningi. Þingið var fyrst haldið árið 1996 og er því 20 ára í ár. Málstofur verða haldnar í Aðalbyggingu [...]
Síðasti óvinurinn, grein eftir Sigurbjörn Þorkelsson
Síðasti óvinurinn Eftir Sigurbjörn Þorkelsson - Grein þessi birtist í Morgunblaðinu 11.febrúar 2016 - Dauðinn er náttúrulega ekkert annað en dauðans alvara. Við höfum hann ekki í flimtingum þegar hann er okkur nærri, þótt við vissulega grínumst oft með hann þegar hann [...]