Hvers virði er Biblían?
Hvað er það í Biblíunni sem hefur gildi í samtíð okkar – eða ætti að hafa áhrif?
Svana Helen Björnsdóttir er verkfræðingur, frumkvöðull, kirkjuráðskona og fleira. Hún hefur áhuga á Biblíunni og mun ræða um afstöðu sína og tengsl við Ritninguna sunnudaginn 6. mars kl. 10. Allir velkomnir og svo einnig í messu kl. 11 eftir samveruna með Svönu Helen í Suðursal Hallgrímskirkju.

Verið innilega velkomin!