Hversu margar Biblíur seljast á ári hverju?
Nýjustu tölur Sameinuðu biblíufélaganna (United Bible Societies) um sölu Biblíunnar hafa verið birtar. Þau 147 biblíufélög sem eru innan raða USB hafa dreift 34 milljónum Biblía víða um heim. Markmið félaganna er að Biblían sé aðgengileg á þeirra eigin tungu, hún sé [...]
Biblíuævintýrið, kennsluefni fyrir nemendur grunnskóla
Í tilefni af 70 ára afmæli Karls Gústafs XVI. Svíakonungs, stóð Biblíufélagið í Svíþjóð fyrir söfnun til stuðnings Biblíuævintýrinu sem er fræðsluefni fyrir grunnskólabörn. Markmiðið var að öll börn í fjórða og fimmta bekk fengju gefins biblíufræðslu. Karl Gústaf XVI. Svíakonungur er [...]
Biblían bendir á Jesú krist
Eftirfarandi grein er eftir sr. Úlfar Guðmundsson fv. prófast og var birt í Morgunblaðinu í lok janúar. Biblíudagur – Biblían bendir á Jesú Krist Þegar ég hugsa til Biblíunnar þá hef ég áhyggjur. Það hryggir mig að ráðafólk skóla í Reykjavík – [...]
Snjallsíminn- Biblían
Þegar þú situr í skólanum og lítur í kringum þig þá sérðu að nánast hver einasti nemandi er með símann á milli handanna. Ef þú situr í strætisvagni og reyndar nánast hvar sem er, hvort sem það er á kaffihúsi eða á [...]
Biblíudagurinn 31. janúar 2016
Biblíudagurinn er dagur sem sérstaklega er tileinkaður Biblíunni. Hann er alltaf haldinn hátíðlegur annan sunnudag í níuviknaföstu sem að þessu sinni er 31. janúar 2016. Þá verður útvarpað guðsþjónustu frá Hallgrímskirkju þar sem biskup Íslands og forseti Biblíufélagsins Agnes M.Sigurðardóttir mun prédika [...]
Orðið, kennslubók um Biblíuna, eftir dr. Sigurð Pálsson
Orðið, kennslubók um Biblíuna, eftir dr. Sigurð Pálsson er nú aðgengileg á heimasíðu félagsins undir dálknum Biblíufélagið. Kennslubókin var samin fyrir elstu bekki grunnskóla, gefin út af Námsgagnastofnun árið 1986. Bókin er um Biblíuna. Hvers konar bók er Biblían? Hvernig urðu ritin [...]
Boðskapur Biblíunnar fellur aldrei úr gildi
Það hefur verið einstaklega fróðlegt, uppörvandi og hvetjandi að fylgjast með og taka þátt í afmælisári biblíufélagsins. Þetta merkilega og hljóðláta félag er 200 ára. Boðið var upp á fjölda viðburða og ótrúlega fjölbreytt efni, sem gaf innsýn inn í það starf [...]
Dagur tileinkaður Biblíunni
Biblíudagurinn er alltaf haldinn hátíðlegur annan sunnudag í níuviknaföstu sem að þessu sinni er 31. janúar 2016. Á þessum degi þökkum við fyrir að við eigum Biblíuna á okkar eigin tungumáli og um leið erum við hvött til að að lesa og [...]
Myriam, 10 ára íraskur flóttamaður segir: „Ég fyrirgef íslamska ríkinu“
Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið hafa rekið þúsundir kristinna manna á flótta í Írak. Á meðal þeirra er hin 10 ára gamla Myriam, sem hefur fengið tækifæri til þess að segja öðrum börnum frá skoðun sinni á Íslamska ríkinu og fyrirgefningu á útvarpsstöðinni SAT-7 [...]
Frétt frá Noregi: Biblían á blindraletri!
Biblían á blindraleti er nú loks aðgengileg fyrir alla þá sem lesa blindraletur í Noregi. Það er bókaútgáfan KABB sem á heiðurinn af útgáfunni og eru útgefendur stoltir af verkinu, enda gefur það blindum og sjónskertum í fyrsta sinn færi á að [...]
Hlúum að lífinu
Flutt 1. janúar 2016 · Dómkirkjan í Reykjavík (útvarpað á Rás 1) Ps 90.1b-4, 12; Gal 3.23-29; Lúk 2.21 Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Ártalið og lífið Það smám saman hvarf [...]
Norska biblíufélagið fagnar 200 ára afmæli sínu í ár.
Hið norska biblíufélag fagnar 200 ára afmæli sínu í ár. Þegar Hið norska biblíufélag var stofnað í Dómkirkjunni í Osló þann 26. maí árið 1816 var takmarkið „að útbreiða Heilaga Ritningu“. Sænski embættiskrónprinsinn afhenti félaginu „morgungjöf“ upp á 6.000 ríkisdali og þannig [...]