Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Áhrif Biblíunnar umtalsverð,

Fimmtudagur 31. desember 2015|

Hér má sjá grein eftir Stefán Gunnar Sveinsson sem birtist í  Morgunblaðinu 31. desember 2015.   Hið íslenska biblíufélag fagnaði í ár 200 ára afmæli sínu, en það mun vera elsta félag landsins sem enn starfar. Félagið hefur minnst þessara tímamóta á [...]

Biblían komin út á rafbók

Miðvikudagur 23. desember 2015|

Það er mikið gleðiefni að útgáfa Biblíunnar frá árinu 2007 er nú loks fáanleg sem rafbók. Útgefandi er sem fyrr JPV Forlag. Það að þessum áfanga sé nú náð er mikið ánægjuefni. Fólk er hvatt til þess að kynna sér þessa [...]

Fæðing Jesú

Mánudagur 21. desember 2015|

12 hátíðarvers voru valin í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags og börn úr leikskóla KFUM og KFUK,  Vinagarði myndskreyttu ritningartextana. Þessa fallegu mynd teiknaði Eva Karítas Bóasdóttir af fjárhúsinu í Betlehem, jólaguðspjallið, Lúkas 2. kafli.

Tónleikar í Dómkirkjunni

Laugardagur 12. desember 2015|

Lokaviðburður Biblíufélagsins á fjölbreytrilegri dagskrá sem staðið hefur allt þetta ár í tilefni 200 ára afmælis Hins íslenska biblíufélagsins voru tónleikar í Dómkrikjunni. Þar var flutt tónlist út af Biblíunni meðal annars ljóðabálkur Páls Ísólfssonar sem saminn var úr Ljóðaljóðunum og Biblíuljóð [...]

Biblían eins og súrefni fyrir lungun!

Laugardagur 12. desember 2015|

Kúba er staðsett við Mexikóflóa og mætast tvö höf við eyjuna, Karíbahafið og Atlantshafið.  Þar búa um 11,5 milljónir íbúa. 5,4 milljónir tilheyra rómverks-kaþólsku kirkjunni. 800,000 íbúa eru evangelísk- kristnir. Á Kúbu eru 62 mismunandi kirkjusamfélög. Biblíufélagið á Kúbu er í samstarfi [...]

Stóra púsluspilið- Leitin af elstu handritum Biblíunnar

Föstudagur 11. desember 2015|

Stóra púsluspilið – Leitin að elstu handritum Biblíunnar, eftir Hans Johann Sagrusten er komin út hjá Skálholtsútgáfunni – útgáfufélagi þjóðkirkjunnar, í þýðingu Hreins S. Hákonarsonar. Hinn norski höfundur bókarinnar hefur notið mikilla vinsælda í Noregi meðal kirkjufólks og áhugamanna um Biblíuna í nútímanum. [...]

Biblían okkar og framtíðin

Miðvikudagur 9. desember 2015|

Í gær var haldið málþing á vegum Biblíufélagsins í Háteigskirkju sem bar heitið Biblían okkar og framtíðin. Um 25 manns mættu. Á málþinginu voru flutt þrjú erindi: Egill Jóhannsson, útgefandi en hann fjallaði um efnið Biblíuútgáfur og framtíðin. Stefán Einar Stefánsson, guðfræðingur [...]

Biblían — bráðlega á 3.000 tungumálum

Þriðjudagur 8. desember 2015|

Vinnan við þýðingu Biblíunnar á ný tungumál heldur sífellt áfram. Bráðum verða til eitt eða fleiri rit í Biblíunni á þrjú þúsund mismunandi tungumálum. Samkvæmt tölfræðinni frá október 2015 sést að í það minnsta eitt af ritum Biblíunnar hefur verið þýtt á [...]

Biblían og framtíðin

Miðvikudagur 2. desember 2015|

Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður haldið málþing í Háteigskirkju (Setrinu, 1. hæð), þriðjudaginn 8. desember kl. 16 undir yfirskriftinni Biblían okkar og framtíðin Á málþinginu verða flutt þrjú erindi: Egill Jóhannsson, útgefandi: Biblíuútgáfur og framtíðin. Stefán Einar [...]

Fara efst