12 hátíðarvers voru valin í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags og börn úr leikskóla KFUM og KFUK,  Vinagarði myndskreyttu ritningartextana. Þessa fallegu mynd teiknaði Eva Karítas Bóasdóttir af fjárhúsinu í Betlehem, jólaguðspjallið, Lúkas 2. kafli.