Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Pétur- lærisveinn Jesú

Mánudagur 4. apríl 2016|

Pétur er frægasti lærisveinn Jesú. Matteusarguðspjall 16.17-19: Þá segir Jesús við við hann: „Sæll ert þú, Símon Jónasson! Enginn maður hefur opinberað þér þetta heldur faðir minn í himninum. Og ég segi þér: Þú ert Pétur, kletturinn, og á þessum kletti [...]

Hvers virði er Biblían mér?

Miðvikudagur 30. mars 2016|

Eins og margir vita er Biblían safn margra rita sem tekin hafa verið saman í eitt stórt rit, Biblíuna. Biblían hefur með margvíslegu móti talað til okkar manna í gegnum aldirnar og hefur verið mönnum athvarf og skjól í amstri daglegs lífs. [...]

Megi páskasólin verma þig

Mánudagur 28. mars 2016|

Prédikun biskups Íslands frú Agnesar M. Sigurðardóttur, flutt á páskadag, 27. mars í Dómkirkjunni í Reykjavík Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Gleðilega páska. Gleðilega hátíð. Í dag fögnum við og minnumst upprisu [...]

Gleðilega Páska!

Sunnudagur 27. mars 2016|

Markúsarguðspjall 16:1-7 Hann er upp risinn Þá er hvíldardagurinn var liðinn keyptu þær María Magdalena, María móðir Jakobs og Salóme ilmsmyrsl til að fara og smyrja hann. Og mjög árla hinn fyrsta dag vikunnar, um sólarupprás, koma þær að gröfinni. Þær sögðu [...]

Jesús krossfestur

Föstudagur 25. mars 2016|

Dymbilvika, kyrravika, hófst með pálmasunnudegi. Þá minntumst við innreiðar Jesú í Jerúsalem. Á skírdag minntumst við síðustu kvöldmáltíðar Krists er hann stofnaði heilagt altarissakramenti.  Á föstudaginn langa minnumst við krossdauða Krists. Trúariðkun í Dymbilviku er íhugun þess leyndardóms sem þjáningin er, [...]

,,Lífið sigraði dauðann“

Þriðjudagur 22. mars 2016|

Hún horfði í augu mín, skelegg og klár kona á tíræðis aldri, sagði síðan blátt áfram: „ Ég kann alla Passíusálmana utan að“.  Þetta var í helgistund í félagsmiðstöðinni Gerðubergi, þar sem hópur fólks var samankominn til að lesa í Biblíunni [...]

Verkið mesta

Laugardagur 12. mars 2016|

Mannanna verk eru mörg og sum hver afar tilkomumikil. Hvernig er hægt annað en að fyllast lotningu og aðdáun þegar menn virða t.d. fyrir sér háhýsin á Manhattan, pýramídana í Egyptalandi, eða þotu taka á loft, og er það ekki stórkostlegt að [...]

Hvers virði er Biblían?

Föstudagur 4. mars 2016|

Hvers virði er Biblían? Hvað er það í Biblíunni sem hefur gildi í samtíð okkar - eða ætti að hafa áhrif? Svana Helen Björnsdóttir er verkfræðingur, frumkvöðull, kirkjuráðskona og fleira. Hún hefur áhuga á Biblíunni og mun ræða um afstöðu sína og [...]

Biblíuþýðingarverkefni í Eþíópíu

Fimmtudagur 3. mars 2016|

Samband íslenskra kristniboðsfélaga, SÍK hefur frá upphafi starfað í mjög nánum tengslum við NLM úti á kristniboðsakrinum en það er stærsta lútherska kristniboðsfélag í heimi. Kristniboðar vinna að boðun samhliða alhliða fræðslu, hjúkrun, heilsuvernd og margs konar þróunarverkefnum svo sem umbótum í [...]

Hádegiserindi á Landsbókasafni miðvikudaginn 9. mars kl. 12

Fimmtudagur 3. mars 2016|

Hádegiserindi á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, miðvikudaginn 9. mars 2016, kl. 12:10- 12:40. Sigfús Jónasson guðfræðinemi flytur erindið "Gullni ljóminn kemur úr norðrinu - Notkun Ebenezers Hendersons á Gamla testamentinu í Ferðabók sinni". Málstofustjóri: Þuríður Björg Wium Árnadóttir, guðfræðinemi. Boðið verður upp [...]

Fara efst