Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags

Fimmtudagur 28. apríl 2016|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags var haldinn í Fella- og Hólakirkju mánudaginn 25. apríl 2016. Það voru þrír stjórnarmenn sem gáfu ekki kost á sér til lengri stjórnarsetu, sr. Þórhildur Ólafs prófastur í Kjalarnessprófastsdæmi sem setið hefði í stjórn H.Í.B. í fjörutíu ár, [...]

Aðalfundur HÍB

Föstudagur 22. apríl 2016|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn mánudaginn  25. apríl  2016 kl. 20 í Fella- og Hólakirkju Dagskrá: 1.    Upphafsorð, ritningarlestur og bæn – forseti frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup 2.    Kosning fundarstjóra og fundarritara 3.    Ársskýrsla stjórnar – Dögg Harðardóttir, varaforseti 4.    [...]

„Hvernig líður þér?“

Mánudagur 18. apríl 2016|

Jack Newman, starfsmaður ameríska biblíufélagsins skrifar: Hvernig líður þér? Þetta er einföld spurning og í reynd fremur óræð. En ég stend mig að því að bera þessa spurningu upp við nánast alla sem ég rekst á í dagsins önn — hvort [...]

Aðalfundur HÍB

Föstudagur 15. apríl 2016|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn mánudaginn 25. apríl kl. 20:00 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf Kveðja Stjórn Hins íslenska biblíufélags

Biblían – sístæður sannleikur

Þriðjudagur 12. apríl 2016|

Ég á svolítið af Biblíum. Þær eru á hinum og þessum tungumálum, sum skil ég ekki einu sinni. Faðir minn hóf að safna Biblíum á erlendum málum fyrir einhverjum áratugum. Hann gaf mér svo safnið. Ég hef svo aukið við það smátt [...]

Þökk sé þeim sem gaf okkur Biblíur!

Fimmtudagur 7. apríl 2016|

„Aðstæðurnar í dag eru allt aðrar en þær fyrir 25 árum, segir grísk-kaþólski presturinn, Roman Kravchick. Nú hefur Biblíufélagið í Úkraínu afhent  grísk-kaþólsku dómkirkjunni i borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu þar sem Roman starfar Biblíur til þess að nota í barna- og [...]

Fara efst