Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags var haldinn í Fella- og Hólakirkju mánudaginn 25. apríl 2016. Það voru þrír stjórnarmenn sem gáfu ekki kost á sér til lengri stjórnarsetu, sr. Þórhildur Ólafs prófastur í Kjalarnessprófastsdæmi sem setið hefði í stjórn H.Í.B. í fjörutíu ár, [...]
Stafræna biblíubókasafnið náði áfanga er Nýja testamentið á Lambya bættist við.
Þann 23. apríl árið 2016 varð langur, skítugur vegur í Malaví að hátíðarskrúð-gönguleið. Mörg hundruð kristinna manna þrömmuðu syngjandi um göturnar. Konur og börn dönsuðu af gleði. Þetta trúaða fólk hafði safnast saman til þess að fagna afreki, sem lengi verður í [...]
Biblían á Íslandi og menningarleg áhrif hennar: Ebenezer Henderson og Valdimar Briem
Í kvöld, þriðjudagskvöldið 26.apríl kl. 20 verður Biblían á oddinum í safnaðarheimili Kópavogskirkju. Tveir fyrirlestrar verða í boði. Annars vegar mun stud.theol Sigfús Jónasson fjalla um skoska kristniboðann Ebenezer Henderson og framlag hans til þess að Biblían varð í fyrsta skipti almennings [...]
Aðalfundur HÍB
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn mánudaginn 25. apríl 2016 kl. 20 í Fella- og Hólakirkju Dagskrá: 1. Upphafsorð, ritningarlestur og bæn – forseti frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Ársskýrsla stjórnar – Dögg Harðardóttir, varaforseti 4. [...]
„Hið sameiginlega Orð á milli okkar og ykkar“
'A Common Word Between Us and You' sem þýða mætti sem „Hið sameiginlega Orð á milli okkar og ykkar“ var í september sent af 138 múslímskum fræðimönnum til allra kristinna leiðtoga heimsins. Í því er kallað eftir meiri skilningi milli kristinna og [...]
„Hvernig líður þér?“
Jack Newman, starfsmaður ameríska biblíufélagsins skrifar: Hvernig líður þér? Þetta er einföld spurning og í reynd fremur óræð. En ég stend mig að því að bera þessa spurningu upp við nánast alla sem ég rekst á í dagsins önn — hvort [...]
Það veitir öryggi að hafa Biblíuna nálæga
Nana Wad er pistlahöfundur og skrifar í dagblöð og tímarit í Danmörku. Hún er ein þeirra sem hafa lagt til efni í bókina „Daglegt brauð“ sem gefið er út af forlagi Biblíufélagsins í Danmörku. „Mér finnst það veita mér öryggi að hafa [...]
Aðalfundur HÍB
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn mánudaginn 25. apríl kl. 20:00 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf Kveðja Stjórn Hins íslenska biblíufélags
Biblían – sístæður sannleikur
Ég á svolítið af Biblíum. Þær eru á hinum og þessum tungumálum, sum skil ég ekki einu sinni. Faðir minn hóf að safna Biblíum á erlendum málum fyrir einhverjum áratugum. Hann gaf mér svo safnið. Ég hef svo aukið við það smátt [...]
Biblían er þýdd á nýtt tungumál í hverri viku.
Á árinu 2015 var lokið við þýðingu á Biblíunnar á 50 ný tungumál. Ellefu þjóðabrot fengu í fyrsta sinn Biblíuna í heild sinni þýdda á sitt móðurmál. Þrátt fyrir þetta er enn um hálfur milljarður manna sem hefur ekki aðgang að Biblíunni [...]
Þökk sé þeim sem gaf okkur Biblíur!
„Aðstæðurnar í dag eru allt aðrar en þær fyrir 25 árum, segir grísk-kaþólski presturinn, Roman Kravchick. Nú hefur Biblíufélagið í Úkraínu afhent grísk-kaþólsku dómkirkjunni i borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu þar sem Roman starfar Biblíur til þess að nota í barna- og [...]
,,Ég hlakka til þess dags þegar ég get afhent öllum eins margar Biblíur og þá langar í“
Raiza Rubio Roche (30 ára) er starfsmaður Biblíufélagsins í Havana. Árið 2014 hafði hún starfað fyrir kirkjuráðið í tíu ár, þar af tvö síðustu árin fyrir Biblíufélagið. „Sjálf fékk ég fyrstu Biblíuna mína þegar ég var 11 ára. Fyrstu Biblíuna mína á [...]