Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn
mánudaginn  25. apríl  2016 kl. 20 í Fella- og Hólakirkju

Dagskrá:
1.    Upphafsorð, ritningarlestur og bæn – forseti frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup
2.    Kosning fundarstjóra og fundarritara
3.    Ársskýrsla stjórnar – Dögg Harðardóttir, varaforseti
4.    Ársreikningar – Hildur Gunnarsdóttir, bókari
5.    Kosning stjórnarmann
6.    Kosning skoðunarmanna
7.    Önnur mál
8.    Fundarslit- Lokaorð – forseti frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup

Félagsfólk HÍB er hvatt til að mæta á fundinn.