Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Notkun Ebenezers Hendersons á Gamla testamentinu í Ferðabók sinni

Þriðjudagur 1. mars 2016|

Hádegiserindi á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, miðvikudaginn 9. mars 2016, kl. 12: 10- 12: 40. Sigfús Jónasson guðfræðinemi flytur erindið "Gullni ljóminn kemur úr norðrinu" Notkun Ebenezers Hendersons á Gamla testamentinu í Ferðabók sinni".Málstofustjóri: Þuríður Björg Wium Árnadóttir, guðfræðinemi. Boðið verður upp á [...]

Jesajaritið í sögu og samtíð

Þriðjudagur 1. mars 2016|

Hugvísindaþing er árviss ráðstefna Hugvísindastofnunar þar sem fram er borið það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem almenningi. Þingið var fyrst haldið árið 1996 og er því 20 ára í ár. Málstofur verða haldnar í Aðalbyggingu [...]

Frumort bæn

Föstudagur 26. febrúar 2016|

Sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson er sóknarprestur í Norðfjarðarprestakalli. Á afmælisári Biblíufélagsins, í fyrra, flutti sr. Sigurður frumorta bæn við upphaf prédikunar á Biblíudaginn. Hann gaf Biblíufélaginu þessa fallegu bæn að gjöf. Félagið þakkar sr. Sigurði innilega fyrir. Í Biblíunni boðskap Guðs má [...]

Heimasíðan gerð snjalltækjavænni

Fimmtudagur 25. febrúar 2016|

Heimasíða Biblíufélagsins, biblian.is er mikið notuð og hefur tekið miklum breytingum síðustu tvö ár. Vefstjóri félagsins er þessa dagana að gera síðuna snjalltækjavænni þannig að fólk eigi auðveldara með að fletta í gegnum efni síðunnar og lesa í Biblíunni. Hægt er að [...]

Langar þig að bródera ?

Miðvikudagur 24. febrúar 2016|

Útsamur hefur löngum heillað og það er nú aftur orðið nokkuð vinsælt að stunda þá iðju. Bróderí er útsaumur þar sem ofið efni eða annað efni er skreytt með nál og þræði. Áður fyrr voru oft bróderuð ritningarvers eða gullkorn og [...]

Biblían til flóttamanna

Miðvikudagur 17. febrúar 2016|

Hann gaf sýrlenskum flóttamönnum Biblíur. Sóknarpresturinn Alfred Kirketerp baðst undan starfsafmælisgjöfum og óskaði þess í stað eftir styrkjum. Niðurstöðurnar komu skemmtilega á óvart. Thilde Thordal Andersen segir frá / Þorgils Hlynur Þorbergsson þýddi úr dönsku. Á hverjum sunnudegi biður Alfred Kirketerp, sóknarprestur [...]

Hversu margar Biblíur seljast á ári hverju?

Miðvikudagur 10. febrúar 2016|

Nýjustu tölur Sameinuðu biblíufélaganna (United Bible Societies) um sölu Biblíunnar hafa verið birtar. Þau 147 biblíufélög sem eru innan raða USB hafa dreift 34 milljónum Biblía víða um heim. Markmið félaganna er að Biblían sé aðgengileg á þeirra eigin tungu, hún sé [...]

Biblíuævintýrið, kennsluefni fyrir nemendur grunnskóla

Föstudagur 5. febrúar 2016|

Í tilefni af 70 ára afmæli Karls Gústafs XVI. Svíakonungs, stóð Biblíufélagið í Svíþjóð fyrir söfnun til stuðnings Biblíuævintýrinu sem er fræðsluefni fyrir grunnskólabörn. Markmiðið var að öll börn í fjórða og fimmta bekk fengju gefins biblíufræðslu. Karl Gústaf XVI. Svíakonungur er [...]

Biblían bendir á Jesú krist

Þriðjudagur 2. febrúar 2016|

Eftirfarandi grein er eftir sr. Úlfar Guðmundsson fv. prófast og var birt í Morgunblaðinu í lok janúar. Biblíudagur – Biblían bendir á Jesú Krist Þegar ég hugsa til Biblíunnar þá hef ég áhyggjur. Það hryggir mig að ráðafólk skóla í Reykjavík – [...]

Snjallsíminn- Biblían

Þriðjudagur 2. febrúar 2016|

Þegar þú situr í skólanum og lítur í kringum þig þá sérðu að nánast hver einasti nemandi er með símann á milli handanna. Ef þú situr í strætisvagni og reyndar nánast hvar sem er, hvort sem það er á kaffihúsi eða á [...]

Fara efst