Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Biblíudagurinn 31. janúar 2016

Þriðjudagur 26. janúar 2016|

Biblíudagurinn er dagur sem sérstaklega er tileinkaður Biblíunni. Hann er alltaf haldinn hátíðlegur annan sunnudag í níuviknaföstu sem að þessu sinni er 31. janúar 2016. Þá verður útvarpað guðsþjónustu frá Hallgrímskirkju þar sem biskup Íslands og forseti Biblíufélagsins Agnes M.Sigurðardóttir mun prédika [...]

Boðskapur Biblíunnar fellur aldrei úr gildi

Laugardagur 23. janúar 2016|

Það hefur verið einstaklega fróðlegt, uppörvandi og hvetjandi að fylgjast með og taka þátt í afmælisári biblíufélagsins.  Þetta merkilega og hljóðláta félag er 200 ára. Boðið var upp á fjölda viðburða og ótrúlega fjölbreytt efni, sem gaf innsýn inn í það starf [...]

Dagur tileinkaður Biblíunni

Fimmtudagur 14. janúar 2016|

Biblíudagurinn er alltaf haldinn hátíðlegur annan sunnudag í níuviknaföstu sem að þessu sinni er 31. janúar 2016. Á þessum degi þökkum við fyrir að við eigum Biblíuna á okkar eigin tungumáli og um leið erum við hvött til að að lesa og [...]

Frétt frá Noregi: Biblían á blindraletri!

Sunnudagur 3. janúar 2016|

Biblían á blindraleti er nú loks aðgengileg fyrir alla þá sem lesa blindraletur í Noregi. Það er bókaútgáfan KABB sem á heiðurinn af útgáfunni og eru útgefendur stoltir af verkinu, enda gefur það blindum og sjónskertum í fyrsta sinn færi á að [...]

Hlúum að lífinu

Föstudagur 1. janúar 2016|

  Flutt 1. janúar 2016 · Dómkirkjan í Reykjavík (útvarpað á Rás 1) Ps 90.1b-4, 12; Gal 3.23-29; Lúk 2.21 Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Ártalið og lífið Það smám saman hvarf [...]

Áhrif Biblíunnar umtalsverð,

Fimmtudagur 31. desember 2015|

Hér má sjá grein eftir Stefán Gunnar Sveinsson sem birtist í  Morgunblaðinu 31. desember 2015.   Hið íslenska biblíufélag fagnaði í ár 200 ára afmæli sínu, en það mun vera elsta félag landsins sem enn starfar. Félagið hefur minnst þessara tímamóta á [...]

Biblían komin út á rafbók

Miðvikudagur 23. desember 2015|

Það er mikið gleðiefni að útgáfa Biblíunnar frá árinu 2007 er nú loks fáanleg sem rafbók. Útgefandi er sem fyrr JPV Forlag. Það að þessum áfanga sé nú náð er mikið ánægjuefni. Fólk er hvatt til þess að kynna sér þessa [...]

Fæðing Jesú

Mánudagur 21. desember 2015|

12 hátíðarvers voru valin í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags og börn úr leikskóla KFUM og KFUK,  Vinagarði myndskreyttu ritningartextana. Þessa fallegu mynd teiknaði Eva Karítas Bóasdóttir af fjárhúsinu í Betlehem, jólaguðspjallið, Lúkas 2. kafli.

Fara efst