Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Biblían og unga fólkið

Mánudagur 25. júlí 2016|

Fyrirsögnin hér að ofan vekur upp margar vangaveltur um tengsl ungs fólks og Biblíunnar. Þekkir ungt fólk Biblíuna? Les það hana? Ætti ungt fólk að lesa hana? Án þess að hafa rannsakað hug ungs fólks tel ég mig geta svarað af nokkru [...]

Allir trúa á eitthvað!

Þriðjudagur 19. júlí 2016|

Allir trúa á eitthvað! Við hringjum og pöntum pizzu í þeirri trú að pizzan skili sér. Við póstleggjum bréf því við trúum því og treystum að bréfið muni skila sér á leiðarenda. Í stuttu máli sagt: Það er ekki hægt að lifa [...]

Kærleiki Guðs á blaðsíðum Biblíunnar

Mánudagur 11. júlí 2016|

Stúlka nokkur, sem ólst upp í í fjölskyldu sem ekki var kristin, sigraðist á myrkrinu fyrir tistilli Orðs Guðs Í Vestur-Afríku opinberaði hin unga Aholou kærleika Guðs á blaðsíðum Biblíunnar. Jafnvel á heiðskírum degi nær sólarljósið varla að smjúga inn í skítugan [...]

Biblían; Ómetanlegur fjársjóður!

Mánudagur 27. júní 2016|

Norsk kona vatt sér upp að mér í Dómkirkjunni í Osló og spurði hvort ég væri íslensk. Hún sagði síðan: „Mikið voruð þið heppin að fá Biblíuna í heild sinni þýdda á íslensku þegar árið 1584. Við hér í Noregi fengum okkar [...]

Jónsmessa 24. júní

Fimmtudagur 23. júní 2016|

Jónsmessa hefur ekki verið mikil hátíð á Íslandi en á Norðurlöndunum er kveikt í brennum, fagnað, dansað og sungið.  Ekki vita þó allir um uppruna þessarar hátíðar. Dagurinn er helgaður Jóhannesi skírara en Rómarkirkjan á fyrstu öld ákvað að það yrði haldið [...]

Hið færeyska biblíufélag tekið inn í Sameinuðu biblíufélögin (United Bible Societies)

Miðvikudagur 15. júní 2016|

Það var hátíðardagur, þegar Hið færeyska biblíufélag var tekið inn sem sjálfstæður meðlimur Sameinuðu biblíufélaganna. Inntakan varð að raunveruleika fyrr í maímánuði í Fíladelfíu í Bandaríkjunum, þar sem Sameinuðu biblíufélögin héldu aðalfund sinn. Bergur Debes Joensen, formaður hins færeyska biblíufélags, varð himinlifandi, [...]

Fara efst