Listahátíð Seltjarnarneskirkju lýkur á sunnudag.
Sunndaginn 9. október lýkur listahátíð Seltjarnarneskirkju ,,Fjöll og trú“ með hátíðarsamkomu kl. 16.00 en hátíðin hófst 25. september síðastliðinn. Á hátíðarsamkomunni mun biskup Íslands og forseti Hins íslenska biblíufélags Agnes M. Sigurðardóttir flytja erindið ,,Trú í návist vestfirskra fjalla“. Nemendur úr Lúðarblástursdeild [...]
Bænir fyrir friði þegar horfst er í augu við stórar ákvarðanir
Þrjár einfaldar bænir sem hjálpa þér að takast á við erfiða valkosti. Hugleiðing eftir Nikki Robles Hefur þú nokkurn tímann þurft að taka stóra ákvörðun sem hefur breytt lífi þínu? Óttaðist þú að taka ranga ákvörðun? Nýlega lenti ég í slíkum [...]
Bænir fyrir von þegar þér finnst þú ekki eiga neina vini
Ákallaðu Guð þegar þú þráir samfélag vina- Hugleiðing eftir Nicholas Hemming. Jæja, það er nefnilega það, hugsaði ég. Enn einn fallegur laugardagsmorgunn og ég get hvergi verið. Nokkrum vikum áður hafði ég flutt til uppáhaldsborgar minnar á besta tíma ársins. Ég bjó [...]
Biblían þjappar okkur saman
Nokkrir kristnir leiðtogar frá 13 löndum söfnuðust saman í rústum stríðsins árið 1946 með þá brennheitu ósk í hjarta að boðskapur Biblíunnar mætti ná út til allra lýða og gjörbreyta kringumstæðum. Berggrav biskup stýrði norsku sendinefndinni, en hann var kosinn fyrsti framkvæmdastjóri [...]
Biblíuvers sem veita mér frið þegar ég er kvíðinn
Eftir Andrew Tomashewsky Þetta ætlar að verða enn ein slík nóttin, hugsa ég með sjálfum mér. Ég get ekki sofið og hugurinn er á fleygiferð, en stundum fastur í hlutlausum gír. Ég er í raun ekki að hugsa um neitt sérstakt. [...]
Sýrland og Írak þurfa Biblíur!
Stríðið í Sýrlandi og Írak verður til þess að margt fólk leitar að tilgangi lífsins. Margir finna hann í trúnni á Jesú. Biblíufélögin þarfnast þín til þess að hægt sé að útvega öllum, sem vilja vita út á hvað kristin trú gengur, [...]
Alþjóðlegum degi læsis 2016 fagnað
Þann 8. september var alþjóðlegur dagur læsis. Læsisstarf Sameinuðu biblíufélaganna hefur opinberlega verið viðurkennt af UNESCO, sem biblíufélögin eiga samstarf við um ráðgjöf. Að mínu mati Emad, framkvæmdastjóri læsisverkefnis Hins egypska biblíufélags, hafði gert ráð fyrir því að hitta stuðningsfulltrúa í klaustri [...]
TRÚ OG FJÖLL – LISTAHÁTÍÐ SELTJARNARNESKIRKJU 2016 HEFST Á SUNNUDAG 25. sept. Kl. 16
„Trú og fjöll. Ég hef augu mín til fjallanna (Sálmur 121)“ er yfirskrift listahátíðar Seltjarnarneskirkju í ár. Hátíðin verður sett í kirkjunni á sunnudag 25. sept. kl. 16 þar sem Gunnlaugur A. Jónsson prófessor, formaður listahátíðarnefndar, flytur erindi um“ Fjöll í Biblíu [...]
Guð er ekki dáinn
Hvítasunnukirkjan á Íslandi leiðir verkefni sem heitir Guð er ekki dáinn en það er verkefni sem snýst um að rökstyðja trú á Guð og hvetja fólk til að skoða heimsmynd sína. Það er ekki hægt að sanna að Guð sé til. En [...]
Fallegar ljósmyndir
Vigdís V. Pálsdóttir er áhugaljósmyndari sem hefur góðfúslega veitt Biblíufélaginu leyfi til að birta ljósmyndir hennar á heimasíðu og facebook síðu félagsins. Vigdís hefur haldið nokkrar sýningar á myndum sínum og hlotið mikið lof fyrir. Hún tók þátt í ljósmyndasamkeppni Biblíufélagsins í [...]
Biblían lesin með augum grasafræðings
Danska Biblíufélagið mun á næstunni gefa út kennsluefni um þær plöntur sem fjallað er um í Biblíunni. Grasafræðingurinn og rithöfundurinn Hans Arne Jensen hefur tekið saman efnið um plönturnar og þýðingu þeirra. Efnið verður aðgengilegt frá 15. september á heimasíðu danska Biblíufélagsins. [...]
Sumarhittingur unga fólksins
Sunnudaginn 21. ágúst kl. 17 verður í Geitlandi 33 sumarhittingur unga fólksins í Biblíufélaginu. Hópurinn, sem samanstendur af fólki frá 18-25 ára, hefur hist reglulega í tvö ár. Pétur Ragnhildarson, guðfræðinemi, er einn forsvarsmanna hópsins. Hann segir: „Biblíufélagið er mikilvægt félag sem [...]