„Biblían er mér dýrmæt“ segir kínverskur bóndi
Heitasta ósk TianLan var að nágrannar hans eignuðust eigin Biblíur Líf Wang TianLan hefur aldrei verið dans á rósum. Þessi kínverski einyrki hefur unnið myrkranna á milli alla sína ævi. Fyrir nokkrum árum veiktist hann af krabbameini og stuttu seinna greindist konan [...]
Jólasálmur
Ó, Betlehem, þú bærinn kær, með bjartra stjarna fjöld, þér blessuð færast börnin nær, sem bíða þín í kvöld. Á drungans dimmum götum þar Drottins ljómi skín um stræti og torg öll streita og sorg og stríðsógn gjörvöll dvín. Og morgunstjörnur skulu [...]
Börn í Kongó eignast von um nýtt líf !
Hin 14 ára gamla Marta og systkini hennar búa í Brazzaville, sem er höfuðborg Kongó. Þau þekkja vel fátækt og ofbeldi því það er daglegt brauð fyrir þau sem þar búa. Marta er elst sinna systkina og hún þarf að bera ábyrgð [...]
Flóttafólk fær Biblíur
Sara er bara barn, en hún skynjaði hræðsluna innra með sér þegar hryðjuverkamenn æddu inn í heimabæ hennar, Mósúl í Írak. "Við þurftum að yfirgefa heimili okkar og flýja. Við yfirgáfum allt, bækur, föt, leikföngin okkar og fórum án alls. Öll fjölskylda [...]
Öðruvísi Biblía!
Adam Lewis Greene, höfundur Bibliotheca-verkefnisins, fékk þá áhugaverðu hugmynd að búa til fjögurra binda Biblíu, útgáfu þar sem Biblían var sett upp á líkt og auðlæsileg skáldsaga án allra tilvísana, versanúmera og kapítula. Verkefnið fjármagnaði hann í gegnum Kickstarter sem er hópfjármögnunarsíða [...]
Áttaviti og ljós
Kristið fólk var áður fyrr kallað fólkið á veginum, það fylgdi þeim vegi sem Kristur hafði lagt, en Jesús segir: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið.“ Lífið á þessum vegi getur oft verið flókið því það að fylgja Kristi á ekki alltaf [...]
Nýjar biblíuútgáfur í Keníu, Kambódíu, Víetnam og Kína
Hið íslenska biblíufélag er þátttakandi í samtökum biblíufélaga um allan heim, Sameinuðu biblíufélögunum (UBS), sem sett voru á stofn árið 1946. Félagið velur úr lista hátt í þúsund verkefna sem unnið er að árlega á vegum biblíufélaga út um heiminn og efnir [...]
Biblíuhátíð í Eidsberg í Noregi
Í tilefni af 200 ára afmæli Hins norska biblíufélags var haldin biblíuhátíð dagana 16. -23. október í Eidsberg í Noregi. Þema hátíðarinnar sem stóð í heila viku var "Biblían spjaldanna á milli". Haldið var biblíumaraþon þar sem lesið var upp úr Biblíunni [...]
Biblíur til Laos
Á fátækari svæðum heims, eins og Hmong-héraði í Laos, hefur fagnaðarerindið um kærleika og frið Guðs haft áhrif á líf allra íbúa þorps nokkurs. Og einmitt af þrá og löngun þorpsbúa eftir Guðs orði og fjölda þeirra sem tekið hafa við boðskapnum, [...]
Biblían er góð gjöf!
Biblían er góð gjöf! https://www.forlagid.is/voruflokkur/almenn-rit/truarbrogd/bibliur/ Biblían er sérstök og einstök bók. Í raun er hún ekki ein bók heldur safn bóka, enda þýðir orðið Biblía margar bækur og frá henni er komið útlenda orðið Biblíótek eða bókasafn. Biblían er safn bóka er [...]
Biblían hefur veitt Jakob Melander innblástur fyrir nýja glæpasögu
Í nýju glæpasögunni sinni, ELEKTRU, fjallar glæpasagnahöfundurinn Jakob Mellander um stór tilvistarleg málefni á borð við fjölskyldu, afbrýðisemi og missi. Innblásturinn kemur úr biblíusögunni um Kain og Abel. Þegar Hið danska biblíufélag hafði samband við hinn kunna glæpasagnahöfund Jakob Melander fyrir rétt [...]
Monica og Per Lange hljóta Biblíuverðlaunin 2016
Monica og Per Lange hljóta verðlaunin fyrir rösklega 40 ára starf fyrir Biblíuna í gegnum söng og tónlist. Biblíuverðlaunin 2016 voru veitt á biblíudögunum í Kristiansand, er 200 ára afmæli Hins norska biblíufélags var fagnað þar dagana 21. til 25. september. Verðlaunahafarnir [...]