Guð er ekki dáinn
Hvítasunnukirkjan á Íslandi leiðir verkefni sem heitir Guð er ekki dáinn en það er verkefni sem snýst um að rökstyðja trú á Guð og hvetja fólk til að skoða heimsmynd sína. Það er ekki hægt að sanna að Guð sé til. En [...]
Fallegar ljósmyndir
Vigdís V. Pálsdóttir er áhugaljósmyndari sem hefur góðfúslega veitt Biblíufélaginu leyfi til að birta ljósmyndir hennar á heimasíðu og facebook síðu félagsins. Vigdís hefur haldið nokkrar sýningar á myndum sínum og hlotið mikið lof fyrir. Hún tók þátt í ljósmyndasamkeppni Biblíufélagsins í [...]
Biblían lesin með augum grasafræðings
Danska Biblíufélagið mun á næstunni gefa út kennsluefni um þær plöntur sem fjallað er um í Biblíunni. Grasafræðingurinn og rithöfundurinn Hans Arne Jensen hefur tekið saman efnið um plönturnar og þýðingu þeirra. Efnið verður aðgengilegt frá 15. september á heimasíðu danska Biblíufélagsins. [...]
Sumarhittingur unga fólksins
Sunnudaginn 21. ágúst kl. 17 verður í Geitlandi 33 sumarhittingur unga fólksins í Biblíufélaginu. Hópurinn, sem samanstendur af fólki frá 18-25 ára, hefur hist reglulega í tvö ár. Pétur Ragnhildarson, guðfræðinemi, er einn forsvarsmanna hópsins. Hann segir: „Biblíufélagið er mikilvægt félag sem [...]
Maður nokkur í Tansaníu hætti að drekka og slást eftir að hafa lesið Biblíuna
Ha-ættbálkurinn í Tansaníu upplifir andlega umbreytingu er fólk kemst í kynni við Biblíuna í fyrsta sinn. Ef þú gengur í bókabúð á Kigoma-landsvæðinu í Tansaníu —landsvæði við stöðuvatn á norðvesturhorni landsins — munt þú ekki komast hjá því að heyra spennuþrungna [...]
Biblían og unga fólkið
Fyrirsögnin hér að ofan vekur upp margar vangaveltur um tengsl ungs fólks og Biblíunnar. Þekkir ungt fólk Biblíuna? Les það hana? Ætti ungt fólk að lesa hana? Án þess að hafa rannsakað hug ungs fólks tel ég mig geta svarað af nokkru [...]
Öldruð kona beið í rúm 40 ár eftir fyrstu Biblíunni sinni
Í Kína sigraðist kona nokkur á óvinveittum aðstæðum svo hún gæti lagt stund á Orð Guðs. Þar sem Liu stóð fyrir framan kórinn í kirkjunni gat hún ekki annað en brosað út að eyrum. Til hliðar við hana dreifði lið presta — [...]
Allir trúa á eitthvað!
Allir trúa á eitthvað! Við hringjum og pöntum pizzu í þeirri trú að pizzan skili sér. Við póstleggjum bréf því við trúum því og treystum að bréfið muni skila sér á leiðarenda. Í stuttu máli sagt: Það er ekki hægt að lifa [...]
Biblía fyrir nýja kynslóð maóría á Nýja Sjálandi !
Biblíufélagið á Nýja Sjálandi hefur gefið út nýja þýðingu á Lúkasarguðspjalli á tungumáli maóría en þeir eru frumbyggjar Nýja Sjálands, fyrstu mennirnir sem settust að í landinu. Þeir byggðu upp sinn eigin menningarheim og eigið tungumál. Það hefur tekið 15 ár að [...]
Einn síns liðs á strætum Úganda fann drengur nokkur lækningu í Orði Guðs
Hvernig ungur drengur leitaði til Biblíunnar til þess að sigrast á sálrænum áföllum fortíðar. Kiho, sem hér tekur þátt í læknismeðferð vegna sálrænna meina, hefur notað Orð Guðs til þess að sigrast á andlegum áföllum fortíðarinnar. Kiho, tíu ára drengur frá austurhluta [...]
Kærleiki Guðs á blaðsíðum Biblíunnar
Stúlka nokkur, sem ólst upp í í fjölskyldu sem ekki var kristin, sigraðist á myrkrinu fyrir tistilli Orðs Guðs Í Vestur-Afríku opinberaði hin unga Aholou kærleika Guðs á blaðsíðum Biblíunnar. Jafnvel á heiðskírum degi nær sólarljósið varla að smjúga inn í skítugan [...]
Biblían; Ómetanlegur fjársjóður!
Norsk kona vatt sér upp að mér í Dómkirkjunni í Osló og spurði hvort ég væri íslensk. Hún sagði síðan: „Mikið voruð þið heppin að fá Biblíuna í heild sinni þýdda á íslensku þegar árið 1584. Við hér í Noregi fengum okkar [...]