„Mér þykir vænt um Biblíuna“
Biblían er trúarrit kristinna manna og þeirra á meðal er hún gjarnan nefnd orð Guðs. Það vilja margir skilja þannig, að Biblían sé öll heilagur sannleikur og í henni verði menn annaðhvort að trúa öllu eða engu. Oft gleymist að Biblían er [...]
Anne Lise Marstrand-Jørgensen hlýtur verðlaun Biblíufélagsins í Danmörku 2016
Anne Lise Marstrand-Jørgensen hlýtur verðlaun Hins danska biblíufélags fyrir skáldsöguna Drottningin af Saba og Salómon konungur — efnismikla og ríkulega skáldsögu, þar sem frásaga Gamla testamentisins er samtímis endurrituð og endursögð. Anne Lise Marstrand-Jørgensen hefur rækilega rannsakað bæði Gamla testamentið og hina [...]
Biblíumaraþon í Osló
Vegleg afmælishátíð vegna 200 ára afmælis norska biblíufélagsins fór fram í Osló dagana 26.-29. maí sl. Þema hátíðarinnar var "Biblía fyrir alla". Í tilefni af afmælinu var boðið upp á fjölbreytta dagskrá, meðal annars biblíumaraþon í garði Dómkirkjunnar í Osló, en hún [...]
Tímalínan, nýtt fræðsluefni frá Verbum forlaginu
Framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags, Ragnhildur Ásgeirsdóttir er þessa dagana í heimsókn hjá norska biblíufélaginu. Í dag fékk hún að kynna sér nýjustu útgáfur Verbum forlagsins. "Tímalínan" er fræðsluefni fyrir börn en Verbum forlagið leggur mikla áherslu á Biblíufræðslu fyrir börn. "Tímalínan" er [...]
Afmælishátíð biblíufélagsins í Noregi
200 ára afmælishátíð norska biblíufélagsins hófst í dag með hátíðlegri dagskrá í Dómkirkjunni i Oslo. Þar var meðal annars flutt verk sem samið hefur verið í tilefni afmælisins um spámanninn Elía. Var þar bæði leiklestur og tónlistarflutningur. "Í stormi og kyrrð, frásögur [...]
200 ára afmæli norska biblíufélagsins haldið hátíðlegt!
Í ár eru 200 ár liðin frá stofnun Hins norska biblíufélags. Aðal hátíð ársins verður haldin í Oslo frá 26. maí -29. maí. Framkvæmdastjórar biblíufélaganna á Norðurlöndum og fulltrúar Sameinuðu biblíufélaganna munu samfagna með Norðmönnum þessa daga, fjölbreytt og mikil dagskrá verður [...]
Trúarrit og grundvallarrit um gildismat og siðfræði
Bíblían er ekki einungis trúarrit, Biblían er líka grundvallarrit um gildismat og siðfræði. Textar Bíblíunnar, ekki síst frásögur Nýja testamentisins, hafa mótað gildismat okkar í þúsund ár. Dæmisögur Jesú eru í senn einföld frásögn og djúp viska um kærleika og virðingu. Sagan [...]
Πάτερ ἡμῶν? Eða Fadervor? Eða ef til vill hreinlega Faðir vor?
Hvers vegna er mikilvægt að geta lesið Faðir vorið og Biblíuna á sínu eigin móðurmáli? Eitt er að geta lesið í Biblíunni, annað er að geta lesið Biblíuna á sínu eigin móðurmáli. Einmitt þannig standa orð Biblíunnar okkur nærri með alveg sérstökum [...]
Biblíudreifing í Værnes hefur glætt áhuga á lestri Biblíunnar!
Þegar safnaðarráðið og presturinn í Varnæssókninni dreifðu 600 ókeypis eintökum af Biblíunni í fyrra — einni á sérhvert heimili í sókninni — var það afrakstur eins árs undirbúnings og strits. Mikill merkisdagur! Og örugglega minnkar gleðin ekki, þegar umbúðirnar hafa verið teknar [...]
Íraskar og sýrlenskar fjölskyldur á flótta leita hjálpar og huggunar í Jórdaníu
Öll verkefni á einu heimskorti Ghazel og Tasneem hafa flúið frá Homs í Sýrlandi. Leyniskytta hæfði Tasneem í fótinn. Kristnir menn í Mósúl í Írak flýja undan hryðjuverkahópum Íslamska ríkisins (IS). Þeir eru heimilislausir og leita hælis. Heimildamaður Heimsbiblíuhjálparinnar, Tobias Kell, hitti [...]
Biblían – bókasafn
Ég hef alltaf verið mikill bókaormur og lesið mikið í gegnum tíðina. Þegar ég var yngri var á heimili mínu sérstakt herbergi sem var fullt af bókum, eiginlega lítið bókasafn. Foreldrar mínir áttu mikið af allskyns bókum sem opnuðu mér ólíka heima, [...]
Brassband heldur tónleika!
Sænsk lúðrasveit frá Linköping kemur til landsins föstudaginn 6. maí og dvelur hér til þriðjudagsins 10. maí. Lúðrasveitin heldur tónleika í Fíladelfíu á laugardag 7.maí kl. 18.00 og er frítt inn. Þá mun hún þeyta lúðrana í samkomunni kl. 11.00 á sunnudagsmorgun. [...]