Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

„Mér þykir vænt um Biblíuna“

Mánudagur 6. júní 2016|

Biblían er trúarrit kristinna manna og þeirra á meðal er hún gjarnan nefnd orð Guðs. Það vilja margir skilja þannig, að Biblían sé öll heilagur sannleikur og í henni verði menn annaðhvort að trúa öllu eða engu. Oft gleymist að Biblían er [...]

Anne Lise Marstrand-Jørgensen hlýtur verðlaun Biblíufélagsins í Danmörku 2016

Fimmtudagur 2. júní 2016|

Anne Lise Marstrand-Jørgensen hlýtur verðlaun Hins danska biblíufélags fyrir skáldsöguna Drottningin af Saba og Salómon konungur — efnismikla og ríkulega skáldsögu, þar sem frásaga Gamla testamentisins er samtímis endurrituð og endursögð. Anne Lise Marstrand-Jørgensen hefur rækilega rannsakað bæði Gamla testamentið og hina [...]

Biblíumaraþon í Osló

Þriðjudagur 31. maí 2016|

Vegleg afmælishátíð vegna 200 ára afmælis norska biblíufélagsins fór fram í Osló dagana 26.-29. maí sl. Þema hátíðarinnar var "Biblía fyrir alla". Í tilefni af afmælinu var boðið upp á fjölbreytta dagskrá, meðal annars biblíumaraþon í garði Dómkirkjunnar í Osló, en hún [...]

Tímalínan, nýtt fræðsluefni frá Verbum forlaginu

Mánudagur 30. maí 2016|

Framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags, Ragnhildur Ásgeirsdóttir er þessa dagana í heimsókn hjá norska biblíufélaginu. Í dag fékk hún að kynna sér nýjustu útgáfur Verbum forlagsins. "Tímalínan" er fræðsluefni fyrir börn en Verbum forlagið leggur mikla áherslu á Biblíufræðslu fyrir börn. "Tímalínan" er [...]

Afmælishátíð biblíufélagsins í Noregi

Fimmtudagur 26. maí 2016|

200 ára afmælishátíð norska biblíufélagsins hófst í dag með hátíðlegri dagskrá í Dómkirkjunni i Oslo. Þar var meðal annars flutt verk sem samið hefur verið í tilefni afmælisins um spámanninn Elía. Var þar bæði leiklestur og tónlistarflutningur. "Í stormi og kyrrð, frásögur [...]

Biblían – bókasafn

Mánudagur 2. maí 2016|

Ég hef alltaf verið mikill bókaormur og lesið mikið í gegnum tíðina. Þegar ég var yngri var á heimili mínu sérstakt herbergi sem var fullt af bókum, eiginlega lítið bókasafn. Foreldrar mínir áttu mikið af allskyns bókum sem opnuðu mér ólíka heima, [...]

Brassband heldur tónleika!

Sunnudagur 1. maí 2016|

Sænsk lúðrasveit frá Linköping kemur til landsins föstudaginn 6. maí og dvelur hér til þriðjudagsins 10. maí. Lúðrasveitin heldur tónleika í Fíladelfíu á laugardag 7.maí kl. 18.00 og er frítt inn. Þá mun hún þeyta lúðrana í samkomunni kl. 11.00 á sunnudagsmorgun. [...]

Fara efst