Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Biibal 2019 kynnt almenningi á ári frummálanna

Fimmtudagur 5. september 2019|

Í samstarfi við Samíska háskólann (Sámi allaskuvla) fögnuðu biblíufélögin í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi nýju, samísku biblíuþýðingunni í Kautokeino helgina 23.-25. ágúst. Auk mismunandi fræðslustunda um biblíulestur, tungumál og málvísindi samanstóð dagskráin af lestri biblíutexta, söng, tónlist, fyrirlestrum og hátíðarguðsþjónustu. Sú norður-samíska [...]

Biblían leiðbeinir til trúar

Mánudagur 19. ágúst 2019|

Sá sem bindur sig við jörðina að fullu segir eitthvað á þessa leið: „Það að sjá er að trúa, það að trúa er að sjá.“ Þetta er villa. Trúin tekur við Guðs einfalda orði. Sá trúaði gerir slíkt hið sama. Hann [...]

Nýr möguleiki!

Laugardagur 25. maí 2019|

Það er afskaplega skemmtilegt að segja frá því að nú höfum við bætt inn nýjum möguleika hér á heimasíðuna. Þar er um að ræða fræðslu um ritningarnar og er hana að finna hér: https://biblian.is/fraedsla/  Sem vitur byggingameistari hef ég lagt grundvöll eftir [...]

Fréttir af aðalfundi

Laugardagur 27. apríl 2019|

Í gær, 26. apríl, var aðalfundur HÍB haldinn í Neskirkju. Fundurinn fór vel fram, boðið var upp á dýrindis súpu og ljómandi gott brauð og að sjálfsögðu kaffi. Helstu fréttir af fundinum eru þær að úr stjórn gengu þeir Guðni Einarsson og [...]

Dagar mannsins

Sunnudagur 3. mars 2019|

Í 103. Davíðssálmi stendur skrifað: Dagar mannsins eru sem grasið, hann blómgast sem blómið á mörkinni, þegar vindur blæs á hann er hann horfinn og staður hans þekkir hann ekki framar. (Sl 103:15-16) Þannig er lífshlaupið í hnotskurn að mati þess sem [...]

Biblíudagurinn

Föstudagur 22. febrúar 2019|

  Á sunnudaginn, 24. febrúar n.k., er Biblíudagurinn. Dagur sem helgaður er hinni helgu bók. Dagur tekinn frá fyrir Biblíuna. Til hvers? Kann einhver að spyrja. Sú spurning er í raun ofur eðlileg. En ekki kannski á þeim forsendum sem okkur koma [...]

Biblíulestrakvöld í Lindakirkju

Þriðjudagur 22. janúar 2019|

Hvers vegna köstum við ekki þessu grimmilega Gamla testamenti og höldum við okkur bara við kærleiksboðskap Krists? Þannig spyrja margir, en þegar nánar er að gáð þá er málið ekki svona einfalt. Í Gamla testamentinu er mikið um  kærleiks- og náðarríkan boðskap [...]

Fara efst