Biibal 2019 kynnt almenningi á ári frummálanna
Í samstarfi við Samíska háskólann (Sámi allaskuvla) fögnuðu biblíufélögin í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi nýju, samísku biblíuþýðingunni í Kautokeino helgina 23.-25. ágúst. Auk mismunandi fræðslustunda um biblíulestur, tungumál og málvísindi samanstóð dagskráin af lestri biblíutexta, söng, tónlist, fyrirlestrum og hátíðarguðsþjónustu. Sú norður-samíska [...]
Skólasjónvarp SAT-7 kennir þúsundum flóttabarna
Vinir okkar í Hinu danska Biblíufélagi vinna um þessar mundir að afar spennandi verkefni, hér segir frá því: Verkefnið „Skólinn minn“, sem Danir eiga veg og vanda að, felst í því að senda beint frá kennslu til flóttamannabúða og út [...]
Biblían leiðbeinir til trúar
Sá sem bindur sig við jörðina að fullu segir eitthvað á þessa leið: „Það að sjá er að trúa, það að trúa er að sjá.“ Þetta er villa. Trúin tekur við Guðs einfalda orði. Sá trúaði gerir slíkt hið sama. Hann [...]
Nýr möguleiki!
Það er afskaplega skemmtilegt að segja frá því að nú höfum við bætt inn nýjum möguleika hér á heimasíðuna. Þar er um að ræða fræðslu um ritningarnar og er hana að finna hér: https://biblian.is/fraedsla/ Sem vitur byggingameistari hef ég lagt grundvöll eftir [...]
Fréttir af aðalfundi
Í gær, 26. apríl, var aðalfundur HÍB haldinn í Neskirkju. Fundurinn fór vel fram, boðið var upp á dýrindis súpu og ljómandi gott brauð og að sjálfsögðu kaffi. Helstu fréttir af fundinum eru þær að úr stjórn gengu þeir Guðni Einarsson og [...]
Gleðitár Nami yfir því að biblíuappið flytur góðar fréttir
„Börnin mín og barnabörnin munu geta heyrt mig deila fagnaðarerindinu með þeim.“ Nami varð klökk þegar hún heyrði sína eigin rödd fara með Markúsarguðspjall á nýju hljóðbókinni á máli pitjantjatjara-manna. Þegar starfsmaður Biblíufélagsins, Louise Sherman, spilaði hljóðbókina fyrir Nami á símann [...]
Aðstoðum vini í Eþíópíu! – Páskasöfnun HÍB
Bakkabræður ætluðu sér að bera ljósið inn í bæinn í húfum sínum. Það gekk ekki sem skyldi. En það má nú samt færa ljósið til með merkilegum hætti án þess að nota raflýsingu, olíulampa eða gera tilraunir með húfum. Það er hægt [...]
Dagar mannsins
Í 103. Davíðssálmi stendur skrifað: Dagar mannsins eru sem grasið, hann blómgast sem blómið á mörkinni, þegar vindur blæs á hann er hann horfinn og staður hans þekkir hann ekki framar. (Sl 103:15-16) Þannig er lífshlaupið í hnotskurn að mati þess sem [...]
Biblíudagurinn
Á sunnudaginn, 24. febrúar n.k., er Biblíudagurinn. Dagur sem helgaður er hinni helgu bók. Dagur tekinn frá fyrir Biblíuna. Til hvers? Kann einhver að spyrja. Sú spurning er í raun ofur eðlileg. En ekki kannski á þeim forsendum sem okkur koma [...]
Topp tíu: Að hvaða hugtökum er mest leitað í Biblíunni?
Kærleikur er það hugtak, sem leitað er mest að í Netbiblíu Hins danska biblíufélags. „Ljós“ og „hjónaband“ eru í næstu sætum. „Kærleikur“ er það hugtak, sem leitað er mest að á meðal þeirra sem nota Netbiblíu Hins danska biblíufélags. „Ljós“ og „hjónaband“ [...]
Biblíulestrakvöld í Lindakirkju
Hvers vegna köstum við ekki þessu grimmilega Gamla testamenti og höldum við okkur bara við kærleiksboðskap Krists? Þannig spyrja margir, en þegar nánar er að gáð þá er málið ekki svona einfalt. Í Gamla testamentinu er mikið um kærleiks- og náðarríkan boðskap [...]