Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Biblíudagurinn 16. febrúar 2020

Sunnudagur 16. febrúar 2020|

Biblíudagurinn er ætíð annan sunnudag í níuviknaföstu (lt. Sexagesimae). Þann dag er guðspjallið eins og það er skrifað hjá guðspjallamanninum Lúkasi, áttundi kapítuli, versin fjögur til fimmtán. Þar segir frá sáðmanninum sem fór út að sá og þar greinir frá örlögum sáðkornsins, [...]

Bakhjarlar Biblíunnar

Sunnudagur 9. febrúar 2020|

Mánaðarlegir stuðningsaðilar Biblíufélagsins kallast „Bakhjarlar Biblíunnar“. Stuðningur Bakhjarla Biblíunnar hefur nýst Biblíufélaginu til að leggja aukin þunga í stafræn verkefni. Í síauknum og vaxandi mæli er fólk að nálgast upplýsingar í gegnum tölvur og snjalltæki, hvort sem það er með lestri, [...]

Áhugavert námskeið

Þriðjudagur 28. janúar 2020|

Biblían fyrir tossa.  Biblíunámskeið Þórhalls Heimissonar verður haldið  laugardaginn 1. febrúar 2020 kl. 09.30-12.30 í Reykjavík. Námskeiðið heitir: „ BIBLÍAN FYRIR TOSSA " Þar verður pælt á gagnrýninn hátt  í heimildum Biblíunnar, ritunarsögu, sögu þeirra þjóða sem við mætum í Biblíunni, trúarbrögðum [...]

„Allar þýðingar eru (svolítið) rangar“

Miðvikudagur 8. janúar 2020|

Eftir Thomas Godsk Larsen Frétt frá frændum vorum Dönum: Biblían 2020   Guðfræðingurinn og hebreskusérfræðingurinn Søren Holst hefur tekið þátt í að þýða Biblíuna 2020. Um þessar mundir setur hann Danmörku á hliðina með erindi sínu „Adam og Eva — og Patrekur [...]

Biblíulestraskrá fyrir 2020

Miðvikudagur 1. janúar 2020|

Biblíulestraskrá fyrir 2020 er komin út. Hægt er að nálgast hana á samfélagsmiðlinum issuu með slóð hér fyrir neðan. Eins er mögulegt að fá lestra dagsins senda daglega með tölvupósti með því að skrá sig hér fyrir neðan. […]

Jólabók allra ára

Fimmtudagur 12. desember 2019|

Jólabókaflóðið er nú í hámarki. Allir keppast við að auglýsa og stjörnugjöf er mælikvarðinn. Svo misvísandi sem hann kann nú að vera, uppfinning manna og beitt misjafnlega af ritdómurum sem þar á ofan eru mishæfir til að fjalla um bækur. Allur þessi [...]

Biblían öll á heilu ári

Föstudagur 29. nóvember 2019|

Hið íslenska biblíufélag lét útbúa lestrarskrá árið 2015 fyrir þá sem hafa áhuga og vilja til að lesa alla Biblíuna á einu ári. Gera má ráð fyrir að lestur hvers dags taki 15–20 mínútur. Hægt er að nálgast lestrarskrána til útprentunar með [...]

Fara efst