Átak Biblíufélagsins í Bandaríkjunum
Markmið með átakinu er að deila Orði Guðs með fólki sem ekki tala þau tungumál sem eru ráðandi í þeim löndunum sem þau tilheyra. Ameríska biblíufélagið hefur fram til þessa og með stuðning félagsfólks stutt við 2.784 þýðingarverkefni, en fjöldi tungumála sem [...]
Á ég ekki að heiðra móður mína og föður lengur?
Nú í ár hafa vaknað ýmsar spurningar í tengslum við útgáfu danska Biblíufélagsins á Dönsku samtímabiblíunni 2020. Á næstu vikum munum við birta hér á Biblian.is nokkrar greinar frá danska Biblíufélaginu, þar sem ýmsum ákvörðunum við þýðingu dönsku samtímabiblíunnar verður velt upp. [...]
Ný dönsk biblíuútgáfa hefur vakið upp spurningar
Nú í vetur hafa vaknað ýmsar spurningar í tengslum við útgáfu danska Biblíufélagsins á Dönsku samtímabiblíunni 2020. Á næstu vikum munum við birta hér á Biblian.is nokkrar greinar frá danska Biblíufélaginu, þar sem ýmsum ákvörðunum við þýðingu samtímabiblíunnar verður velt upp. Við [...]
Ánægjulegur aðalfundur
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags var haldinn í Lindakirkju fimmtudaginn 28. maí síðastliðinn. Á fundinum var farið yfir verkefni liðins starfsárs. Mikil ánægja ríkti á fundinum, enda unnið að mörgum spennandi verkefnum á liðnu ári og mörg fleiri verkefni í deiglunni. Séra Grétar [...]
Skýrsla stjórnar Hins íslenska Biblíufélags 2019-2020
Aðalfundur 2019 Aðalfundur Hins íslenska Biblíufélags var haldinn þriðjudaginn 24. apríl 2019 kl. 12.00 í Neskirkju. Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir var kosin fundarstjóri en sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir ritari fundar. Á aðalfundi luku Rúnar Vilhjálmsson og Guðni Einarsson stjórnarstörfum sínum eftir margra ára [...]
Áhugaverð og vönduð umfjöllun um nýja danska biblíuþýðingu
Í Morgunblaðinu 6. maí má finna vandaða og gagnlega fréttaskýringu á deilum í Danmörku um nýja Biblíuþýðingu sem kom út á þessu ári. Danska biblíufélagið hefur á undanförnum vikum þurft að leiðrétta fjölmargar rangfærslur í fjölmiðlum um allan heim vegna þýðingarinnar og [...]
Nýjar biblíuþýðingar fyrir 1,7 milljarð einstaklinga á síðustu 5 árum
Biblíufélög sem starfa innan Sameinuðu biblíufélaganna hafa lokið þýðingum á Biblíunni fyrir meira en fimmtung mannkyns á síðustu fimm árum. Alls hefur þýðingum á 270 tungumál verið lokið síðan 2015, en þessi tungumál eru notuð af 1,7 milljörðum einstaklinga. Á síðasta ári [...]
Aðalfundur Biblíufélagsins
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í Lindakirkju fimmtudaginn 28. maí n.k. klukkan 16:30. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Hins íslenska biblíufélags Hægt verður að taka þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði. Þau sem þess óska þurfa að senda beiðni um [...]
Ljúkum lestri Davíðssálma – Páskasöfnun Biblíufélagsins
Páskasöfnun Biblíufélagsins miðar að því að safna fyrir hljóðritun Davíðssálmanna. Þegar hefur rausnarleg gjöf Hallgrímskirkju í minningu Dr. Sigurðar Pálssonar skilað okkur langt. En nú vantar herslumuninn! Hver Sálmur kostar um 4900 krónur í hljóðritun og frágangi. Hvaða sálm myndir þú greiða [...]
Kynningarmyndband fyrir Biblíufélagið
Biblíufélagið hefur útbúið kynningarmyndband um framtíðarsýn félagsins og kynningu á Bakhjörlum Biblíufélagsins.
Biblían bregður birtu yfir myrka tíma í Simbabve
Þrátt fyrir að Simbabve standi frammi fyrir töluverðum efnahagslegum og félagslegum vanda, auk umhverfismála, heldur Biblíufélagið áfram að sinna því hlutverki sínu að sjá þurfandi fólki fyrir Orði Guðs sem breytir lífi þess. Hins vegar er það ekki áreynslulaust. „Já, það eru [...]