Biblían bregður birtu yfir myrka tíma í Simbabve
Þrátt fyrir að Simbabve standi frammi fyrir töluverðum efnahagslegum og félagslegum vanda, auk umhverfismála, heldur Biblíufélagið áfram að sinna því hlutverki sínu að sjá þurfandi fólki fyrir Orði Guðs sem breytir lífi þess. Hins vegar er það ekki áreynslulaust. „Já, það eru [...]
Spurt og svarað um Biblíuna: Hvers vegna að láta sig varða um þessa plánetu ef ný jörð kemur til?
Hér er skemmtileg grein frá Hinu breska biblíufélagi: Þessi grein hefur að geyma persónulega skoðun höfundar. Hún samræmist gildum Breska og erlenda biblíufélagsins, en henni er ekki ætlað að fjalla um stöðu okkar sem stofnunar. Hér eru vangaveltur á ferð - [...]
Biblíudagurinn 16. febrúar 2020
Biblíudagurinn er ætíð annan sunnudag í níuviknaföstu (lt. Sexagesimae). Þann dag er guðspjallið eins og það er skrifað hjá guðspjallamanninum Lúkasi, áttundi kapítuli, versin fjögur til fimmtán. Þar segir frá sáðmanninum sem fór út að sá og þar greinir frá örlögum sáðkornsins, [...]
Bakhjarlar Biblíunnar
Mánaðarlegir stuðningsaðilar Biblíufélagsins kallast „Bakhjarlar Biblíunnar“. Stuðningur Bakhjarla Biblíunnar hefur nýst Biblíufélaginu til að leggja aukin þunga í stafræn verkefni. Í síauknum og vaxandi mæli er fólk að nálgast upplýsingar í gegnum tölvur og snjalltæki, hvort sem það er með lestri, [...]
Prestur í Írak segir: „Jesús er hjálpin í vonleysinu“
Hann er prestur þeirra Íraka, sem snúið hafa aftur heim eftir stríðið. Hin djúpu sár í sál og sinni gera vart við sig. Presturinn Younan dregur fram biblíusögur til þess að lýsa hryllingnum og missinum eftir stríðið. Presturinn Younan hefur gert biblíuvikulestraráætlanir [...]
Áhugavert námskeið
Biblían fyrir tossa. Biblíunámskeið Þórhalls Heimissonar verður haldið laugardaginn 1. febrúar 2020 kl. 09.30-12.30 í Reykjavík. Námskeiðið heitir: „ BIBLÍAN FYRIR TOSSA " Þar verður pælt á gagnrýninn hátt í heimildum Biblíunnar, ritunarsögu, sögu þeirra þjóða sem við mætum í Biblíunni, trúarbrögðum [...]
YouVersion tilkynnir um mest lesna biblíuvers ársins 2019 — undraverð fjölgun fólks sem les Ritninguna
Eftir Will Maule, rithöfund Þegar árið 2019 rennur sitt skeið, hefur hið vinsæla biblíuapp YouVersion afhjúpað mest lesna biblíuvers undanfarinna 12 mánaða og það er einstaklega áleitið, í ljósi hinna fallvöltu tíma sem við lifum á: Í Filippíbréfinu 4.6 stendur: „Verið ekki [...]
„Allar þýðingar eru (svolítið) rangar“
Eftir Thomas Godsk Larsen Frétt frá frændum vorum Dönum: Biblían 2020 Guðfræðingurinn og hebreskusérfræðingurinn Søren Holst hefur tekið þátt í að þýða Biblíuna 2020. Um þessar mundir setur hann Danmörku á hliðina með erindi sínu „Adam og Eva — og Patrekur [...]
Biblíulestraskrá fyrir 2020
Biblíulestraskrá fyrir 2020 er komin út. Hægt er að nálgast hana á samfélagsmiðlinum issuu með slóð hér fyrir neðan. Eins er mögulegt að fá lestra dagsins senda daglega með tölvupósti með því að skrá sig hér fyrir neðan. […]
Fréttablað Biblíufélagsins B+
Fréttablað Biblíufélagsins, B+ er komið út og hefur verið dreift í kirkjur og sent til félagsfólks. Hægt er að lesa blaðið með því að smella á slóðina hér fyrir neðan. […]
Jólabók allra ára
Jólabókaflóðið er nú í hámarki. Allir keppast við að auglýsa og stjörnugjöf er mælikvarðinn. Svo misvísandi sem hann kann nú að vera, uppfinning manna og beitt misjafnlega af ritdómurum sem þar á ofan eru mishæfir til að fjalla um bækur. Allur þessi [...]