Allt sem þú vilt vita um Biblíuna, en veist ekki hvern þú ættir að spyrja!

mán. 27.


Séra Þórhallur Heimisson sóknarprestur Breiðholtskirkju hefur haldið úti fjölmörgum námskeiðum í vetur varðandi orrustur, íslam, trúarbrögð heimsins og leyndardóma fornaldarinnar. Nú er komið að síðasta námskeiði vetrarins en það er um Biblíuna og ber yfirskriftina: Allt sem þú vilt vita um Biblíuna – en veist ekki hvern þú ættir að spyrja. Pælt verður í heimildum Biblíunnar, ritunarsögu, sögu þeirra þjóða sem við mætum í Biblíunni auk Gyðinga, trúarbrögðum sem hafa haft áhrif á bæði Gyðingdóm og kristni (Egyptum, Babylóníu, Mesópótamíu, Zóróaster, Baal, Fönikíumenn, Gnóstíkinni, Apókalýptíki . . .
Biblía á hvert heimili!


mið. 22. Biblían er góð gjöf Með því að gefa Biblíu erum við að hvetja viðkomandi til að kynna sér boðskap hennar. Áhrif og gildi Biblíunnar eru mikil, bæði trúarleg og menningarleg. Fjöldi listafólks hefur só . . .
Veistu á hvern þú trúir?


fim. 16. ,,Fyrir þá sök líð ég og þetta. En ég fyrirverð mig eigi því að ég veit á hvern ég trúi. Og ég er sannfærður um að hann er þess megnugur að varðveita það sem mér er trúað fyrir þar til dagurinn kemur . . .
Biblían er góð gjöf


mán. 13. Aðeins um 1000 Biblíur seljast árlega á Íslandi. Það er verðugt umhugsunarefni þar sem um 4000 ungmenni fermast á ári hverju. Spurningar vakna þar sem áður heyrði það nánast til undantekninga að fermi . . .
„Sá dagur rennur upp, er héðan burt ég fer“


mið. 8. Cai Frimodt-Møller, fyrrum stjórnarformaður Hins danska biblíufélags, er í dag talsmaður þess, að fólk geti arfleitt Biblíufélagið að eigum sínum og vill gjarnan vekja athygli á því. Hugsunin um dau . . .
Velja bók
Gamlatestamenti Nýjatestamenti Apokrýfur
1. Mósebók
2. Mósebók
3. Mósebók
4. Mósebók
5. Mósebók
Jósúabók
Dómarabókin
Rutarbók
1. Samúelsbók
2. Samúelsbók
1. Konungabók
2. Konungabók
1. Kroníkubók
2. Kroníkubók
Esrabók
Nehemíabók
Esterarbók
Jobsbók
Sálmarnir
Orðskviðirnir
Prédikarinn
Ljóðaljóðin
Jesaja
Jeremía
Harmljóðin
Esekíel
Daníel
Hósea
Jóel
Amos
Óbadía
Jónas
Míka
Nahúm
Habakkuk
Sefanía
Haggaí
Sakaría
Malakí
Matteusarguðspjall
Markúsarguðspjall
Lúkasarguðspjall
Jóhannesarguðspjall
Postulasagan
Rómverjabréfið
1. Korintubréf
2. Korintubréf
Galatabréfið
Efesusbréfið
Filippíbréfið
Kólossubréfið
1. Þessaloníkubréf
2. Þessaloníkubréf
1. Tímóteusarbréf
2. Tímóteusarbréf
Títusarbréf
Fílemonsbréfið
Hebreabréfið
Jakobsbréfið
1. Pétursbréf
2. Pétursbréf
1. Jóhannesarbréf
2. Jóhannesarbréf
3. Jóhannesarbréf
Júdasarbréfið
Opinberunarbókin
Tóbítsbók
Júdítarbók
Esterarbók
Speki Salómons
Síraksbók
Barúksbók
Bréf Jeremía
Viðaukar við Daníelsbók
1. Makkabeabók
2. Makkabeabók
Bæn Manasse
Leita í Biblíunni
Leitarstrengur:

Ok
Lestur dagsins
Draga mannakorn
Biblían á Facebook