Öldruð kona beið í rúm 40 ár eftir fyrstu Biblíunni sinni

mið. 20.


Í Kína sigraðist kona nokkur á óvinveittum aðstæðum svo hún gæti lagt stund á Orð Guðs. Þar sem Liu stóð fyrir framan kórinn í kirkjunni gat hún ekki annað en brosað út að eyrum. Til hliðar við hana dreifði lið presta — sem boðið hafði verið af kínversku kirkjunni — Biblíum til trúsystkina hennar. . . .
Einn síns liðs á strætum Úganda fann drengur nokkur lækningu í Orði Guðs


lau. 16. Hvernig ungur drengur leitaði til Biblíunnar til þess að sigrast á sálrænum áföllum fortíðar. Kiho, sem hér tekur þátt í læknismeðferð vegna sálrænna meina, hefur notað Orð Guðs til þess að sigrast . . .
Kærleiki Guðs á blaðsíðum Biblíunnar


mán. 11. Stúlka nokkur, sem ólst upp í í fjölskyldu sem ekki var kristin, sigraðist á myrkrinu fyrir tistilli Orðs Guðs Í Vestur-Afríku opinberaði hin unga Aholou kærleika Guðs á blaðsíðum Biblíunnar. Jafn . . .
Tungan


þri. 5. Sr. Sigurður Ægisson skrifar: Frá örófi alda hefur umtal um náungann, bæði illt og gott, verið fylgifiskur mannkynsins. Nærtæk heimild - og þó vafalaust ekki sú elsta, þótt hún bendi nokkur þúsund á . . .
Hversu margar Biblíur seljast á ári hverju?


mið. 29. jún. Nýjustu tölur Sameinuðu biblíufélaganna (United Bible Societies) um sölu Biblíunnar hafa verið birtar. Þau 147 biblíufélög sem eru innan raða USB hafa dreift 34 milljónum Biblía víða um heim. Markmið . . .
Velja bók
Gamlatestamenti Nýjatestamennti Apokrýfur
1.Mósebók
2.Mósebók
3.Mósebók
4.Mósebók
5.Mósebók
Jósúabók
Dómarabókin
Rutarbók
1.Samúelsbók
2.Samúelsbók
1.Konungabók
2.Konungabók
1.Kroníkubók
2.Kroníkubók
Esrabók
Nehemíabók
Esterarbók
Jobsbók
Sálmarnir
Orðskviðirnir
Prédikarinn
Ljóðaljóðin
Jesaja
Jeremía
Harmljóðin
Esekíel
Daníel
Hósea
Jóel
Amos
Óbadía
Jónas
Míka
Nahúm
Habakkuk
Sefanía
Haggaí
Sakaría
Malakí
Matteusarguðspjall
Markúsarguðspjall
Lúkasarguðspjall
Jóhannesarguðspjall
Postulasagan
Rómverjabréfið
1.Korintubréf
2.Korintubréf
Galatabréfið
Efesusbréfið
Filippíbréfið
Kólussubréfið
1.Þessaloníkubréf
2.Þessaloníkubréf
1.Tímóteusarbréf
2.Tímóteusarbréf
Títusarbréf
Fílemonsbréfið
Hebreabréfið
Jakobsbréfið
1.Pétursbréf
2.Pétursbréf
1.Jóhannesarbréf
2.Jóhannesarbréf
3.Jóhannesarbréf
Júdasarbréfið
Opinberunarbókin
Tóbítsbók
Júdítarbók
Esterarbók
Speki Salómons
Síraksbók
Barúksbók
Bréf Jeremía
Viðaukar við Daníelsbók
1.Makkabeabók
2.Makkabeabók
Bæn Manasse
Leita í Biblíunni
Leitarstrengur:

Ok
Lestur dagsins
Draga mannakorn
Biblían á Facebook