Jólagleðin

11:38

Eftir sr. Maríu Ágústsdóttur Í nánd jóla finnum við kyrrð færast yfir, helgin nálgast, tíminn sem kristið fólk hefur tekið frá til að halda upp á fæðingu frelsarans. Í kyrrðinni býr heilög gleði sem . . .
"Ég krýp á jólum, Jesúbarn, við jötustokkinn þinn"


fös. 19. Eysteinn G. Gíslason (Eysteinn í Skáleyjum) orti jólasálm sem hann kallar Maríusonur við eitt vinsælasta jólalag allra tíma  Mary's Boy Child sem er líklega þekktast í flutningi Boney M. ári . . .
"Að lesa var draumur sem ég hélt að aldrei myndi rætast”


fim. 18. Í lýðveldinu Kongó lýsir kona því hvernig biblíufræðsla hefur gefið henni nýtt sjálfstraust og von um betri framtíð. Alnertine er ekki viss um aldur sinn en hún heldur að hún sé um 40 ára gömul. Hún . . .
Íraskar og sýrlenskar fjölskyldur á flótta leita hjálpar og huggunar í Jórdaníu


mið. 17. Öll verkefni á einu heimskorti Ghazel og Tasneem hafa flúið frá Homs í Sýrlandi. Leyniskytta hæfði Tasneem í fótinn. Kristnir menn í Mósúl í Írak flýja undan hryðjuverkahópum Íslamska ríkisins (IS . . .
„Stjarnan er tákn vonar“


mán. 15. „Það var stjarna sem leiddi vitringana þrjá til litla Jesúbarnsins í Betlehem. Stjarnan er tákn um von manneskjunnar um samfélag við Guð í Jesú nafni“ segir guðfræðingurinn og rithöfundurinn Jako . . .
Lestur dagsins

Opinberunarbókin 13:10
Opna Fá sent
Fletta í Biblíunni
Leita í Biblíunni
Draga mannakorn
Biblían á Facebook