Frétt frá Noregi: Biblían á blindraletri!

14:19


Biblían á blindraleti er nú loks aðgengileg fyrir alla þá sem lesa blindraletur í Noregi. Það er bókaútgáfan KABB sem á heiðurinn af útgáfunni og eru útgefendur stoltir af verkinu, enda gefur það blindum og sjónskertum í fyrsta sinn færi á að lesa biblíutextana á eigin forsendum. “Mér finnst frábær . . .
"Biblían er mér dýrmæt" segir kínverskur bóndi


fös. 2. Heitasta ósk TianLan var að nágrannar hans eignuðust eigin Biblíur Líf Wang TianLan hefur aldrei verið dans á rósum. Þessi kínverski einyrki hefur unnið myrkranna á milli alla sína ævi. Fyrir nokkrum . . .
Aðventan gengin í garð


fim. 1. Allslaust barn Nýfætt blessað barnið sefur, bjart á svip og hvílir rótt. Ljós í myrkri líf þess gefur, líkn og gleði helga nótt. Bljúgir hirðar fjár það fregna fyrir englasöng og boð Guð sé orðinn al . . .
Börn í Kongó eignast von um nýtt líf !


þri. 29. nóv. Hin 14 ára gamla Marta og systkini hennar búa í  Brazzaville, sem er höfuðborg Kongó.  Þau þekkja vel fátækt og ofbeldi því það er daglegt brauð fyrir þau sem þar búa. Marta er elst sinna . . .
Áhugaverð bók eftir Petrínu Mjöll Jóhannesdóttur


mán. 28. nóv. Salt og hungang heitir nýútkomin bók eftir séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir sem prestur í Árbæjarkirkju í Reykjavík.  Í bókinni er að finna íhuganir út frá 366 versum úr Biblíunni, ein fyrir hve . . .
Velja bók
Gamlatestamenti Nýjatestamennti Apokrýfur
1.Mósebók
2.Mósebók
3.Mósebók
4.Mósebók
5.Mósebók
Jósúabók
Dómarabókin
Rutarbók
1.Samúelsbók
2.Samúelsbók
1.Konungabók
2.Konungabók
1.Kroníkubók
2.Kroníkubók
Esrabók
Nehemíabók
Esterarbók
Jobsbók
Sálmarnir
Orðskviðirnir
Prédikarinn
Ljóðaljóðin
Jesaja
Jeremía
Harmljóðin
Esekíel
Daníel
Hósea
Jóel
Amos
Óbadía
Jónas
Míka
Nahúm
Habakkuk
Sefanía
Haggaí
Sakaría
Malakí
Matteusarguðspjall
Markúsarguðspjall
Lúkasarguðspjall
Jóhannesarguðspjall
Postulasagan
Rómverjabréfið
1.Korintubréf
2.Korintubréf
Galatabréfið
Efesusbréfið
Filippíbréfið
Kólussubréfið
1.Þessaloníkubréf
2.Þessaloníkubréf
1.Tímóteusarbréf
2.Tímóteusarbréf
Títusarbréf
Fílemonsbréfið
Hebreabréfið
Jakobsbréfið
1.Pétursbréf
2.Pétursbréf
1.Jóhannesarbréf
2.Jóhannesarbréf
3.Jóhannesarbréf
Júdasarbréfið
Opinberunarbókin
Tóbítsbók
Júdítarbók
Esterarbók
Speki Salómons
Síraksbók
Barúksbók
Bréf Jeremía
Viðaukar við Daníelsbók
1.Makkabeabók
2.Makkabeabók
Bæn Manasse
Leita í Biblíunni
Leitarstrengur:

Ok
Lestur dagsins
Draga mannakorn
Biblían á Facebook