Áhugaverð fræðsla

fim. 26.Sunnudaginn 1. mars kl.10 verður fræðsluerindi í Seltjarnarneskirkju í tilefni af afmælisári Biblíufélagsins. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur mun fjalla um efnið Biblían og Lúther. Málþin . . .
Skemmtileg uppsetning af Biblíumaraþoni!


mið. 25. Í tilefni af afmælisári Biblíufélagsins var víða í kirkjum haldið Biblíumaraþon í janúar. Meðal annars var haldið Biblíumaraþon í Dómkirkjunni. Sr. Sveinn Valgeirsson prestur í Dómkirkjunni setti sam . . .
Snjallsíminn- Biblían


þri. 24. Þegar þú situr í skólanum og lítur í kringum þig þá sérðu að nánast hver einasti nemandi er með símann á milli handanna. Ef þú situr í strætisvagni og reyndar nánast hvar sem er, hvort sem það er á ka . . .
Hátíðartextar afmælisársins


mán. 23. Biblíufélagið fékk börn á leikskóla KFUM og KFUK til þess að teikna myndir í tengslum við hátíðartexta 200 ára afmælisársins. Hér birtum við fyrstu myndina sem Rósa Kristín Einarsdóttir gerði við sköp . . .
Birting Guðs orðs í dagblöðum


fim. 19.   Þeir sem hafa lesið dagblöð undanfarna mánuði kunna að hafa rekið augun í stutt ritningarvers sem birst hafa öðru hverju á síðum dagblaðanna. Ýmsir hafa velt fyrir sér hverjir standa að baki . . .
Lestur dagsins
Fletta í Biblíunni
Leita í Biblíunni
Draga mannakorn
Biblían á Facebook