Biblíumatur

fös. 31. okt.


Bókaúgáfan Hólar hefur gefið út bókina Biblíumatur – uppskriftir úr  landi mjólkur og hungangs – eftir séra Svavar Alfreð Jónsson  sóknarprest í Akureyrarkirkju. Í bókinni er að finna . . .
Biblían með dagblaðinu þínu — gríðarleg velgengni í Serbíu


fim. 30. okt. „Þetta frumkvæði hefur verið gífurleg lyftistöng fyrir Biblíuna og biblíufélagið. Ég heyrði meira að segja á tal nokkurra kvenna um þetta í stórmarkaðnum.“ Vera Mitic, framkvæmdastjóri Biblíufélagsin . . .
Nýr formaður stjórnar Biblíufélagsins í Danmörku


þri. 28. okt. Sverri Hammer var þann 1. október síðastliðinn valinn formaður stjórnar Biblíufélagsins í Danmörku. Hann er 49 ára og er kvæntur Marie en hún er guðfræðingur. Saman eiga þau fjögur börn. Sverri er stj . . .
Nú tala Adam og Eva nútíma-dönsku


fös. 24. okt. Það getur verið erfitt að lesa Biblíuna. Þrátt fyrir að um 62% Dana eigi Biblíu, þá eru einungis 5% þeirra sem taka Biblíuna úr hillu einu sinni í mánuði til að lesa í henni. En nú hefur danska Biblíu . . .
,,Hans vegna er Biblían mest"


mið. 22. okt. Eftirfarandi texti er tekinn úr ræðu  herra Sigurbjörns Einarssonar, biskups, í tilefni af 150 ára afmæli félagsins, úr bókinni Meðan þín náð sem kom út árið 2006.  ,,Þegar Biblíufélag vort . . .
Lestur dagsins

Fyrra Þessaloníkubréf 4:9-12
Opna Fá sent
Fletta í Biblíunni
Leita í Biblíunni
Draga mannakorn