Hversu margar Biblíur seljast á ári hverju?

mið. 29.


Nýjustu tölur Sameinuðu biblíufélaganna (United Bible Societies) um sölu Biblíunnar hafa verið birtar. Þau 147 biblíufélög sem eru innan raða USB hafa dreift 34 milljónum Biblía víða um heim. Markmið félaganna er að Biblían sé aðgengileg á þeirra eigin tungu, hún sé lesin og innihald hennar þekkt. . . .
Biblían; Ómetanlegur fjársjóður!


mán. 27. Norsk kona vatt sér upp að mér í Dómkirkjunni í Osló og spurði hvort ég væri íslensk. Hún sagði síðan: „Mikið voruð þið heppin að fá Biblíuna í heild sinni þýdda á íslensku þegar árið 1584. Við hér í . . .
Jónsmessa 24. júní


fös. 24. Jónsmessa hefur ekki verið mikil hátíð á Íslandi en á Norðurlöndunum er kveikt í brennum, fagnað, dansað og sungið.  Ekki vita þó allir um uppruna þessarar hátíðar.  Dagurinn er helgaður Jó . . .
Vissir þú? Um H.C. Andersen og kristindóminn


mið. 22. Sóknarpresturinn og guðfræðingurinn Katherine Lilleør er á meðal þeirra fyrstu, sem hafa rannsakað, hvernig kristindómurinn hefur haft áhrif á ævintýri H.C. Andersen. Úr þessu urðu bæði doktorsritgerð . . .
Ida Jessen: „Þetta er umdeilt viðfangsefni, reynið að sjá það!“


fim. 16. Í fyrstu var Ida Jessen hikandi gagnvart þeirri hugsun að endursegja Biblíuna. En hún stóðst ekki þá freistingu að sökkva sér niður í frumtextana og túlka þá. Niðurstaðan er barnabiblía um samspil Guð . . .
Velja bók
Gamlatestamenti Nýjatestamennti Apokrýfur
1.Mósebók
2.Mósebók
3.Mósebók
4.Mósebók
5.Mósebók
Jósúabók
Dómarabókin
Rutarbók
1.Samúelsbók
2.Samúelsbók
1.Konungabók
2.Konungabók
1.Kroníkubók
2.Kroníkubók
Esrabók
Nehemíabók
Esterarbók
Jobsbók
Sálmarnir
Orðskviðirnir
Prédikarinn
Ljóðaljóðin
Jesaja
Jeremía
Harmljóðin
Esekíel
Daníel
Hósea
Jóel
Amos
Óbadía
Jónas
Míka
Nahúm
Habakkuk
Sefanía
Haggaí
Sakaría
Malakí
Matteusarguðspjall
Markúsarguðspjall
Lúkasarguðspjall
Jóhannesarguðspjall
Postulasagan
Rómverjabréfið
1.Korintubréf
2.Korintubréf
Galatabréfið
Efesusbréfið
Filippíbréfið
Kólussubréfið
1.Þessaloníkubréf
2.Þessaloníkubréf
1.Tímóteusarbréf
2.Tímóteusarbréf
Títusarbréf
Fílemonsbréfið
Hebreabréfið
Jakobsbréfið
1.Pétursbréf
2.Pétursbréf
1.Jóhannesarbréf
2.Jóhannesarbréf
3.Jóhannesarbréf
Júdasarbréfið
Opinberunarbókin
Tóbítsbók
Júdítarbók
Esterarbók
Speki Salómons
Síraksbók
Barúksbók
Bréf Jeremía
Viðaukar við Daníelsbók
1.Makkabeabók
2.Makkabeabók
Bæn Manasse
Leita í Biblíunni
Leitarstrengur:

Ok
Lestur dagsins
Draga mannakorn
Biblían á Facebook