Trúin hefur verið rauður þráður í lífi rithöfundarins Mariu Helleberg.

fös. 23.


Þegar Maria Helleberg var átta ára að aldri fletti hún í fyrsta skiptið upp í Biblíunni. Hún fékk það heiðurshlutverk að lesa upphafs- og lokabæn í guðsþjónustu í sinni kirkju. Hún  fann sterka löngun til að kynnast þessari merkilegu bók. „Þá rann það upp fyrir mér, hversu margar frábærar sögur Biblían hafði að geyma. Þarna voru eldvagnar, þarna var lamaður maður sem gat gengið og látnir sem lifnuðu við,“ segir hin 61 árs gamla Maria Helleberg með ákafa, sem fær litskrúðugt beltið við dökka kjólinn til að glitra. „Síðan hef ég til allrar hamingju ekki getað sleppt takinu á Biblíunni, þ . . .
Milljón Biblía trúboð á Kúbu: „Það er kraftaverk!“


mán. 19. Guð lætur til sín taka með sögulegum hætti þar sem Biblian hreyfir við fleiri mannssálum á Kúbu en eitt sinn þótti mögulegt. Nærri 240.000 eintök af Biblíunni voru afhent á Kúbu árið 2016! Aldrei áður . . .
Orð Guðs hefur áhrif


mið. 14. Frétt frá biblíufélaginu í Bandaríkjunum. Samkvæmt fréttamiðlum hafa 83 af hundraði Bandaríkjamanna engin tengsl við Biblíuna. Biblíufélagið þar telur að siðferðisgildi og trúarkerfi sé í hættu vegna . . .
Ungir karlar nota Biblíuna meira en ungar konur


mán. 12. Í nýrri skýrslu, sem unnin er af KIFO, í samstarfi við Hið norska biblíufélag, hefur vísindamaðurinn Tore Witsø Rafoss greint það, hvernig Norðmenn nota Biblíuna og byggir það á fyrirliggjandi, megi . . .
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta


þri. 6. Eftirfarandi Davíðssálmur er einn af mínum uppáhaldsritningartextum í Biblíunni. Þessi sálmur er einn þekktasti texti Biblíunnar og hefur oft verið nefndur ,,perla trúarlegs kveðskapar“ .  Sálmur . . .
Velja bók
Gamlatestamenti Nýjatestamenti Apokrýfur
1. Mósebók
2. Mósebók
3. Mósebók
4. Mósebók
5. Mósebók
Jósúabók
Dómarabókin
Rutarbók
1. Samúelsbók
2. Samúelsbók
1. Konungabók
2. Konungabók
1. Kroníkubók
2. Kroníkubók
Esrabók
Nehemíabók
Esterarbók
Jobsbók
Sálmarnir
Orðskviðirnir
Prédikarinn
Ljóðaljóðin
Jesaja
Jeremía
Harmljóðin
Esekíel
Daníel
Hósea
Jóel
Amos
Óbadía
Jónas
Míka
Nahúm
Habakkuk
Sefanía
Haggaí
Sakaría
Malakí
Matteusarguðspjall
Markúsarguðspjall
Lúkasarguðspjall
Jóhannesarguðspjall
Postulasagan
Rómverjabréfið
1. Korintubréf
2. Korintubréf
Galatabréfið
Efesusbréfið
Filippíbréfið
Kólossubréfið
1. Þessaloníkubréf
2. Þessaloníkubréf
1. Tímóteusarbréf
2. Tímóteusarbréf
Títusarbréf
Fílemonsbréfið
Hebreabréfið
Jakobsbréfið
1. Pétursbréf
2. Pétursbréf
1. Jóhannesarbréf
2. Jóhannesarbréf
3. Jóhannesarbréf
Júdasarbréfið
Opinberunarbókin
Tóbítsbók
Júdítarbók
Esterarbók
Speki Salómons
Síraksbók
Barúksbók
Bréf Jeremía
Viðaukar við Daníelsbók
1. Makkabeabók
2. Makkabeabók
Bæn Manasse
Leita í Biblíunni
Leitarstrengur:

Ok
Lestur dagsins
Draga mannakorn
Biblían á Facebook