Alþjóðlegi þýðingardagurinn - 30. sept. 2014


Við Íslendingar erum ein þeirra þjóða sem höfum alist upp við að eiga Biblíuna alla á okkar móðurmáli. Víðsvegar um heiminn er hinsvegar fólk og þjóðabrot sem ekki býr svo vel. Margir þurfa að lesa Bi . . .
Biblíuþankar

Í Filippíbréfinu 4.kafla, 4.-5. versi stendur: ,,Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð. Ljúflyndi ykkar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd "   Það er ástæða fyri . . .
Kristsdagur í Hörpu

Kristsdagur var haldinn í Hörpu laugardaginn 27. september. Hugmyndin að Kristsdegi vaknaði þegar nokkrum fulltrúum bænahóps sem hittist reglulega í Friðrikskapellu var boðið á Kristsdag í Sviss. Mark . . .
,,Nú get ég lesið Biblíuna mína“

Búrkina Fasó er í Vestur–Afríku.Stór hluti landsins er hitabeltisgresja og landið er 2-300 metrum yfir sjávarmáli. Búrkina Faso er eitt fátækasta land heims og þar er meira 70 % ólæsi. Biblíufélagið . . .
Biblíuþankar

Biblían er dýrmæt bók og oft kölluð bók bókanna. Hún er líka kölluð hið lifandi orð. Ég hef oft upplifað það hvernig orðin sem ég les verða lifandi fyrir mér. Það er gott að lesa orðin í Matteusa . . .
Lestur dagsins

Sálmarnir 87:1-3
Opna Fá sent
Fletta í Biblíunni
Leita í Biblíunni
Draga mannakorn