Biblíutölfræði fyrir árið 2016

fös. 13.


Hnattsamtökin Wycliffe hafa nýlega opinberað biblíutölfræðina fyrir árið 2016. Hún sýnir töluverða aukningu á fjölda tungumála sem Biblían, að hluta til eða í heild, hefur verið þýdd á. Af þeim 7097 tungumálum sem töluð eru í heiminum í dag, hefur í það minnsta ein bók verið þýdd á 3223 tungumál. Ár . . .
Nýtt líf fyrir farandverkamenn í Kúvæt


fim. 12. Nýja testamentum og Biblíum dreift á meðal farandverkamanna Farandverkemenn í Kúvæt búa við mjög erfiðar aðstæður og Arabíska Biblíufélagið lítur á það sem lykilþátt í þjónustu sinni að flytja kristn . . .
Ástralska biblíufélagið 200 ára


mán. 9. Ástralska biblíufélagið fagnar 200 ára afmæli sínu á þessu ári. Félagið er elsta starfandi félag í Ástralíu. Það hefur alla tíð verið í nánum tengslum við forystu þjóðarinnar, þar á meðal ríkisstjóra, . . .
Að lesa Biblíuna á nýju ári


fim. 5.  Það eru til margar leiðir að lesa Biblíuna. Að nota Biblíulestraráætlun hefur marga kosti: Góð áætlun gefur góða yfirsýn yfir Biblíuna. Við lesum þá líka staði sem eru e.t.v. ekki vinsælir en g . . .
Biblían, bók bókanna


þri. 3.   "Við Íslendingar leiðum hugann of sjaldan að því, held ég, að þessi magnaða bók hefur ekki aðeins verið þjóðinni huggun, áminning og leiðsögn í rangölum lífsins. Hún er líka ein helsta ský . . .
Velja bók
Gamlatestamenti Nýjatestamenti Apokrýfur
1.Mósebók
2.Mósebók
3.Mósebók
4.Mósebók
5.Mósebók
Jósúabók
Dómarabókin
Rutarbók
1.Samúelsbók
2.Samúelsbók
1.Konungabók
2.Konungabók
1.Kroníkubók
2.Kroníkubók
Esrabók
Nehemíabók
Esterarbók
Jobsbók
Sálmarnir
Orðskviðirnir
Prédikarinn
Ljóðaljóðin
Jesaja
Jeremía
Harmljóðin
Esekíel
Daníel
Hósea
Jóel
Amos
Óbadía
Jónas
Míka
Nahúm
Habakkuk
Sefanía
Haggaí
Sakaría
Malakí
Matteusarguðspjall
Markúsarguðspjall
Lúkasarguðspjall
Jóhannesarguðspjall
Postulasagan
Rómverjabréfið
1.Korintubréf
2.Korintubréf
Galatabréfið
Efesusbréfið
Filippíbréfið
Kólussubréfið
1.Þessaloníkubréf
2.Þessaloníkubréf
1.Tímóteusarbréf
2.Tímóteusarbréf
Títusarbréf
Fílemonsbréfið
Hebreabréfið
Jakobsbréfið
1.Pétursbréf
2.Pétursbréf
1.Jóhannesarbréf
2.Jóhannesarbréf
3.Jóhannesarbréf
Júdasarbréfið
Opinberunarbókin
Tóbítsbók
Júdítarbók
Esterarbók
Speki Salómons
Síraksbók
Barúksbók
Bréf Jeremía
Viðaukar við Daníelsbók
1.Makkabeabók
2.Makkabeabók
Bæn Manasse
Leita í Biblíunni
Leitarstrengur:

Ok
Lestur dagsins
Draga mannakorn
Biblían á Facebook