Íhugun í dymbilviku

þri. 31. mar.


Dymbilvika, kyrravika, hófst með pálmasunnudegi. Þá minntumst við innreiðar Jesú í Jerúsalem. Á skírdag minnumst við síðustu kvöldmáltíðar Krists er hann stofnaði heilagt altarissakramenti. Á föstudag . . .
Lokafrestur til að skila ljósmyndum í ljósmyndasamkeppni HÍB er í dag, mánudaginn 30. mars.


mán. 30. mar. Hið íslenska biblíufélag stendur nú fyrir ljósmyndasamkeppni. Þema myndanna er Páskar. Veitt verða þrenn verðlaun, páskaegg, fyrir fyrsta, annað og þriðja sæti.   Ljósmyndirnar skulu sendar á n . . .
Barnadagur á Borgarbókasafni á pálmasunnudag


fim. 26. mar. Í tilefni af 200 ára afmælisári Biblíufélagsins verður skemmtileg dagskrá fyrir börn á pálmasunnudag í Borgarbókasafninu, Tryggvagötu 15, Reykjavík. Þar verður boðið upp á páskaföndur fyrir börnin un . . .
Umfangsmikil biblíusmáritadreifing í fullum gangi í Egyptalandi í kjölfar ISIS-drápa


mið. 25. mar. Dreifing á 1.650.000 biblíusmáritum sem ætlað er að hugga þjóð í sorg er komin vel á veg í Egyptalandi, í kjölfar þess að 21 ungir, kristnir Egyptar voru myrtir af ISIS í Líbýu fyrir nokkrum vikum.&nb . . .
Daglegur biblíulestur


mán. 23. mar. Hvernig daglegur biblíulestur mun breyta lífi þínu á fjóra vegu: Ef þú kafar reglulega til botns í Orði Guðs opnast þér glænýjar gáttir. eftir Neal Samudre Í öllum þessum skarkala nútímans getur rey . . .
Lestur dagsins
Fletta í Biblíunni
Leita í Biblíunni
Draga mannakorn
Biblían á Facebook