Nú tala Adam og Eva nútíma-dönsku

fös. 24.


Það getur verið erfitt að lesa Biblíuna. Þrátt fyrir að um 62% Dana eigi Biblíu, þá eru einungis 5% þeirra sem taka Biblíuna úr hillu einu sinni í mánuði til að lesa í henni. En nú hefur danska Biblíu . . .
,,Hans vegna er Biblían mest"


mið. 22. Eftirfarandi texti er tekinn úr ræðu  herra Sigurbjörns Einarssonar, biskups, í tilefni af 150 ára afmæli félagsins, úr bókinni Meðan þín náð sem kom út árið 2006.  ,,Þegar Biblíufélag vort . . .
Biblíuþankar


mán. 20. Því að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður, segir Drottinn, fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. Jer. 29:11 Ég fór að íhuga þessi . . .
,,Lofið Guð með lúðurhljómi,


fös. 17. Tónlist vekur upp mismunandi viðbrögð hjá fólki. Fólk getur upplifað tónlist almennt eða persónubundið, almennt er átt við að fólki finnst tónlist glaðleg eða dapurleg en þegar talað er um að upplifa . . .
Ritningarvers sem oftast er flett upp í Biblíu- leitarvélum


fös. 17.  Í október síðastliðnum kynnti ,,Kristilega dagblaðið“ í Noregi stóra, alþjóðlega könnun um uppáhalds-ritningarversin. Könnunin var gerð á vefsíðunni Bible Gataway en þar var kannað hvaða ritning . . .
Lestur dagsins

Kólussubréfið 4:2-6
Opna Fá sent
Fletta í Biblíunni
Leita í Biblíunni
Draga mannakorn