Hvetjum hvert annað, lesum Biblíuna!

mið. 28.


Um síðustu helgi var Biblíumaraþon haldið í mörgum kirkjum víðs vegar um landið. Í einhverjum kirkjum var lesið upp úr Davíðssálmum, annars staðar var lesinn einn kafli úr hverri bók Biblíunnar, guðsp . . .
Biblíulestur á hverjum degi- andleg hreingerning


þri. 27. Konan mín er afskaplega hreinlát manneskja og leggur mikið upp úr því að íbúð okkar sé snyrtileg og vel þrifin. Þetta segi ég henni til hróss, enda mikill kostur. Sjálfur er ég á hinn bóginn einkar la . . .
Erindi sem flutt var í tilefni útgáfu bókarinnar Áhrifasaga Saltarans eftir Gunnlaug A. Jónsson prófessor


mán. 26. Erindi flutt 15. janúar í Seltjarnarneskirkju  í tilefni af útgáfu bókarinnar Áhrifasaga Saltarans eftir Gunnlaug A. Jónsson prófessor Það er stundum sagt að upphaf heimspekinnar og fræðimennsk . . .
Ísland í dag - Biblíumaraþon
fös. 23.
Biblíumaraþon helgina 24.-25. janúar


fim. 22.  Biblíumaraþon verður í lok samkirkjulegrar bænaviku um næstu helgi, 24. -25. janúar. Kirkjur og söfnuðir um allt land taka þátt í maraþoninu með fjölbreyttum hætti. Meðal annars má nefna að í G . . .
Lestur dagsins
Fletta í Biblíunni
Leita í Biblíunni
Draga mannakorn
Biblían á Facebook