Í ár er minnst 400 ára afmælis Hallgríms Péturssonar

11:19Í ár er minnst 400 ára afmælis Hallgríms Péturssonar prests og merkasta sálmaskálds Íslendinga. Það hefur verið gert með ýmsum hætti, m.a. tónleikum, ráðstefnum, guðsþjónustum, sýningu á Landsbókasafn . . .
Nýtt Biblíufélag sem mun þjóna kristnum Írönum um allan heim


þri. 25. Íran, sem áður var kallað Persía, var fyrr á öldum eitt stærsta og merkilegasta veldi heims. Landið var undir mongólskri stjórn í meira en 300 ár. Mikil óánægja var með konung Írans, Shaen, sem reyndi . . .
Trúarleg myndlist


mán. 24. Nelly Bubes er fædd 18. Júní 1949 í  Kasakhstan. Hún á þýskan föður og rússneska móður og talar rússnesku reiprennandi.  Hún lærði myndlist í Kasakhstan og starfaði sem myndlistarkennari&nbs . . .
Nýr biskup í Viborg prófastdæmi í Danmörku.


lau. 22. „Biblían er í mínum huga bók sem ég les til að þiggja styrk og von. Biblían er uppspretta sem fyllir líf mitt orku til að lifa því lífi sem mér er ætlað að lifa“ segir Henrik Stubkjær, en hann verðu . . .
Lag um boðorðin tíu eftir Basim


fös. 21. Á meðan ófriður ríkir í Miðausturlöndum semur Basim, sem er múslimi, nýtt lag um friðsamlega sambúð milli trúarhópa. Hann samdi lagið út frá boðorðunum tíu í Biblíunni. Basim er alinn upp í múslimskri . . .
Lestur dagsins

Sálmarnir 95:6-7
Opna Fá sent
Fletta í Biblíunni
Leita í Biblíunni
Draga mannakorn