Í ár er minnst 400 ára afmælis Hallgríms Péturssonar
Í ár er minnst 400 ára afmælis Hallgríms Péturssonar prests og merkasta sálmaskálds Íslendinga. Það hefur verið gert með ýmsum hætti, m.a. tónleikum, ráðstefnum, guðsþjónustum, sýningu á Landsbókasafni Íslands, útgáfu og flutningi verka Hallgríms í tali og tónum. Hallgrímur var þekktastur fyrir [...]
Nýr biskup í Viborg í Danmörku.
„Biblían er í mínum huga bók sem ég les til að þiggja styrk og von. Biblían er uppspretta sem fyllir líf mitt orku til að lifa því lífi sem mér er ætlað að lifa“ segir Henrik Stubkjær, en hann verður vígður til [...]
Öflugt starf hjá Verbum- forlaginu í Osló
Verbum, úgáfufyrirtækið fór í samstarf við Biblíufélags-útgáfuna í Osló um áramótin 2010-2011. Verbum gefur út bækur sem stuðla að þekkingu á Biblíunni, bækur til persónulegrar uppbyggingar fyrir sáluhjálp og trúarlíf. Verbum-forlag gefur út bækur fyrir börn og unglinga, bækur um málefni kirkju [...]
Trúarleg myndlist
Nelly Bubes er fædd 18. Júní 1949 í Kasakhstan. Hún á þýskan föður og rússneska móður og talar rússnesku reiprennandi. Hún lærði myndlist í Kasakhstan og starfaði sem myndlistarkennari en sérgrein hennar er grafísk hönnun. Hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum, bæði [...]
Nýr formaður stjórnar Biblíufélagsins í Danmörku
Sverri Hammer var þann 1. október síðastliðinn valinn formaður stjórnar Biblíufélagsins í Danmörku. Hann er 49 ára og er kvæntur Marie en hún er guðfræðingur. Saman eiga þau fjögur börn. Sverri er stjórnmálafræðingur að mennt frá Háskólanum í Kaupmannahöfn. Hann telur Biblíufélag [...]
,,Lofið Guð með lúðurhljómi,
Tónlist vekur upp mismunandi viðbrögð hjá fólki. Fólk getur upplifað tónlist almennt eða persónubundið, almennt er átt við að fólki finnst tónlist glaðleg eða dapurleg en þegar talað er um að upplifa tónlist persónubundið þá er það oft háð tilfinningum okkar, hvernig [...]
Biblían er bók bókanna!
Allir Íslendingar þekkja Gretu Salóme Stefánsdóttur. Þessi yndislega söngkona, fiðluleikari, tónskáld og lagahöfundur heillar alla með aðlaðandi framkomu. Lag hennar ,,Mundu eftir mér“ var valið sem framlag Íslands til söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva í Bakú árið 2012. Árið 1991 þegar Greta var fimm [...]
Tökum höndum saman að útbreiða Biblíuna!
Tökum höndum saman að útbreiða Biblíuna! Hið íslenska biblíufélag verður 200 ára á næsta ári. Stefnt er að því að gera næsta ár að "Ári Biblíunnar" á sem flestum sviðum. Nú er hafið átak sem miðar að því að sem [...]
Guð veitir huggun og von
,,Fyrir mér er Guð raunverulegri en áður “ sagði landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson í viðtali við Fréttablaðið. Faðir hans Hallfreð Emilsson lést í síðasta mánuði eftir baráttu við krabbamein. Emil Hallfreðsson spilar með ítalska liðinu Hellas Verona. Hann sagði í viðtalinu að hann [...]
Þrá eftir Biblíunni!
„Loksins get ég lesið Nýja testamentið á tungumálinu mínu. Þannig finnst mér ég vera nær Guði en nokkru sinni fyrr! Af hjarta óska ég nú eftir þýðingu á Gamla testamentinu.“ Full af gleði heldur hin 22 ára Prudence Sabiri á nýútgefinni þýðingu [...]
Indland: Brýn þörf á Orði Guðs á blindraletri!
Kinube er ættuð úr nágrenni Chennai. Vegna blindu sinnar hefur hún upplifað mikla höfnun í lífi sínu og hún hefur oft fundið fyrir einmanaleika. Samt lét Indverska biblíufélagið hana hafa Biblíu á blindraletri til umráða. Eftir að hafa lesið hana, finnur hún [...]
Fundur með stjórn Biblíufélagsins í Noregi.
Ragnhildur Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Híb hitti í dag stjórn norska biblíufélagsins. Formaður stjórnarinnar Thor Singsaas mun heimsækja Ísland á vormisseri 2015. Í stórninni sitja átta fulltrúar norsku kirkjunnar en þeir eru: • Jan Opsal, hann kemur frá Hafrsfjord, • Jorun E. Berstad sem [...]