Marianne Jelved: „Biblían er heillandi bók“
"Biblían er sérstök bók. Það er heillandi að lesa í henni - það er eins og þunn blöðin viti að þau hafi að geyma innihaldsríkan texta. Biblían er óendanleg bók. Þegar ég les skáldsögu þá lýkur henni, hún á sitt upphaf og [...]
Tónleikar laugardaginn 17. október kl. 20:30
Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verða haldnir tónleikar í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, laugardaginn 17. október kl. 20:30. Þar verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá og meðal annars verða frumflutt ljóð og lög sem samin hafa verið í tilefni afmælisárs [...]
Biblíusýning sem vert er að skoða!
Á laugardaginn 26. september var opnuð Biblíusýning á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni. Í upphafi flutti Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir, landsbókavörður ávarp og bauð alla velkomna. Séra Sigurður Ægisson flutti erindi um biblíuþýðingar og séra Hreinn Hákonarson flutti erindi um Konstantín von Tischendorf biblíufræðing [...]
„Heiðrum félagið sem orðið hefur hið elsta meðal okkar og sækjum í sögu þ ess vegvísa um dýpri skilning á arfleifð þeirra sem skópu það Ísland sem við nú njótum, ættjörð sem áfram getur boðið börnum sínum andlegan þroska og gjöfult líf“
Í gær var haldin afmælishátíð Hins íslenska biblíufélags í Hallgrímskirkju og margt fólk fagnaði saman 200 ára afmæli félagsins. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá í tali og tónum. Öllum sem þangað komu er þakkað fyrir komuna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, [...]
Lúther og Biblían, málþing laugardaginn 31. október 2015
Laugardaginn 31. október nk. verður haldið málþing í safnaðarheimili Grensáskirkju í Reykjavík kl. 13:30 – 16.00 undir yfirskriftinni Lúther og Biblían. Þetta er þriðja málþingið sem nefnd um fimm alda minningu siðbótarinnar stendur að. Að þessu sinni er málþingið haldið í samstarfi [...]
Áhugavert málþing ,,Lúther og Biblían“
Laugardaginn 31. október nk. verður haldið málþing í safnaðarheimili Grensáskirkju í Reykjavík kl. 13:30 – 16.00 undir yfirskriftinni Lúther og Biblían. Þetta er þriðja málþingið sem nefnd um fimm alda minningu siðbótarinnar stendur að. Að þessu sinni er málþingið haldið í samstarfi [...]
Biblíusýning á Landsbókasafni opnar á laugardaginn kl. 13
"Þann arf vér bestan fengum" Íslenskar biblíuútgáfur Verið velkomin á opnun sýningar á íslenskum biblíuútgáfum í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 26. september 2015 kl. 13. Sýningin er samstarfsverkefni Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns og Hins íslenska biblíufélags sem haldin er í tilefni af 200 ára afmæli Hins [...]
Biblían í sögu og samtíð
Fræðsluerindi þriðjudagskvöldið 29. september kl. 20 í Hafnarfjarðarkirkju Dr. Gunnlaugur A Jónsson, prófessor, fjallar um menningaráhrif og mikilvægi Davíðssálmanna í sögu og samtíð. Hann kynnir nýja bók, Áhrifasaga Saltarans, sem hann hefur skrifað um þetta áhugaverða efni. Þar bendir hann á ýmis [...]
„Topp -tíu“ Biblíutextar
Sr. Þórhallur Heimisson hefur birt á Pressunni stuttar hugleiðingar út frá tíu völdum ritningarstöðum. Hægt er að lesa þessa texta á slóðinni: http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Thorhall_Heimisson/tiundi-topp-tiu-bibliutextinn--um-sigur-hins-goda Hér birtum við tíunda ritningartextann og hugleiðingu sr. Þórhalls. Tíundi “Topp tíu” Biblíutextinn – Um sigur hins góða Nú [...]
Biblíusýning á Landsbókasafni
"Þann arf vér bestan fengum" Íslenskar biblíuútgáfur Verið velkomin á opnun sýningar á íslenskum biblíuútgáfum í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 26. september 2015 kl.13. Sýningin er samstarfsverkefni Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns og Hins íslenska biblíufélags. Hið íslenska biblíufélag er elsta starfandi félag á landinu og fagnar [...]
„Ég er þakklát fyrir að hafa fengið að lifa“
"Við þökkum Guði fyrir að landið okkar er nú orðið frjálst frá ebólu-veirunni" segir Paul Stevens, framkvæmdastjóri biblíufélagsins í Líberíu. Eins og allir aðrir, er starfsfólki biblíufélagsins létt, þar sem baráttunni við ebólu-veiruna er loks lokið. Yfir 4000 manns létust af völdum [...]
Konur og Kristur- myndlistarsýning í safnaðarheimili Neskirkju
Á laugardag var opnuð sýning á myndlistarverkum eftir sjö konur í safnaðarheimili Neskirkju. Fyrsti kvenprestur Íslands sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir opnaði sýninguna. Ragnhildur Ásgeirsdóttir og Marta Andrésdóttir sáum um tónlistarflutning. Listakonurnar eru: Elva Hreiðarsdóttir, Hanna Pálsdóttir, Hildur Ásgeirsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Rúna Gísladóttir, [...]