Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Biblían – bókasafn

Mánudagur 2. maí 2016|

Ég hef alltaf verið mikill bókaormur og lesið mikið í gegnum tíðina. Þegar ég var yngri var á heimili mínu sérstakt herbergi sem var fullt af bókum, eiginlega lítið bókasafn. Foreldrar mínir áttu mikið af allskyns bókum sem opnuðu mér ólíka heima, [...]

Brassband heldur tónleika!

Sunnudagur 1. maí 2016|

Sænsk lúðrasveit frá Linköping kemur til landsins föstudaginn 6. maí og dvelur hér til þriðjudagsins 10. maí. Lúðrasveitin heldur tónleika í Fíladelfíu á laugardag 7.maí kl. 18.00 og er frítt inn. Þá mun hún þeyta lúðrana í samkomunni kl. 11.00 á sunnudagsmorgun. [...]

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags

Fimmtudagur 28. apríl 2016|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags var haldinn í Fella- og Hólakirkju mánudaginn 25. apríl 2016. Það voru þrír stjórnarmenn sem gáfu ekki kost á sér til lengri stjórnarsetu, sr. Þórhildur Ólafs prófastur í Kjalarnessprófastsdæmi sem setið hefði í stjórn H.Í.B. í fjörutíu ár, [...]

Aðalfundur HÍB

Föstudagur 22. apríl 2016|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn mánudaginn  25. apríl  2016 kl. 20 í Fella- og Hólakirkju Dagskrá: 1.    Upphafsorð, ritningarlestur og bæn – forseti frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup 2.    Kosning fundarstjóra og fundarritara 3.    Ársskýrsla stjórnar – Dögg Harðardóttir, varaforseti 4.    [...]

Fara efst