200 ára afmæli norska biblíufélagsins haldið hátíðlegt!
Í ár eru 200 ár liðin frá stofnun Hins norska biblíufélags. Aðal hátíð ársins verður haldin í Oslo frá 26. maí -29. maí. Framkvæmdastjórar biblíufélaganna á Norðurlöndum og fulltrúar Sameinuðu biblíufélaganna munu samfagna með Norðmönnum þessa daga, fjölbreytt og mikil dagskrá verður [...]
Trúarrit og grundvallarrit um gildismat og siðfræði
Bíblían er ekki einungis trúarrit, Biblían er líka grundvallarrit um gildismat og siðfræði. Textar Bíblíunnar, ekki síst frásögur Nýja testamentisins, hafa mótað gildismat okkar í þúsund ár. Dæmisögur Jesú eru í senn einföld frásögn og djúp viska um kærleika og virðingu. Sagan [...]
Πάτερ ἡμῶν? Eða Fadervor? Eða ef til vill hreinlega Faðir vor?
Hvers vegna er mikilvægt að geta lesið Faðir vorið og Biblíuna á sínu eigin móðurmáli? Eitt er að geta lesið í Biblíunni, annað er að geta lesið Biblíuna á sínu eigin móðurmáli. Einmitt þannig standa orð Biblíunnar okkur nærri með alveg sérstökum [...]
Biblíudreifing í Værnes hefur glætt áhuga á lestri Biblíunnar!
Þegar safnaðarráðið og presturinn í Varnæssókninni dreifðu 600 ókeypis eintökum af Biblíunni í fyrra — einni á sérhvert heimili í sókninni — var það afrakstur eins árs undirbúnings og strits. Mikill merkisdagur! Og örugglega minnkar gleðin ekki, þegar umbúðirnar hafa verið teknar [...]
Íraskar og sýrlenskar fjölskyldur á flótta leita hjálpar og huggunar í Jórdaníu
Öll verkefni á einu heimskorti Ghazel og Tasneem hafa flúið frá Homs í Sýrlandi. Leyniskytta hæfði Tasneem í fótinn. Kristnir menn í Mósúl í Írak flýja undan hryðjuverkahópum Íslamska ríkisins (IS). Þeir eru heimilislausir og leita hælis. Heimildamaður Heimsbiblíuhjálparinnar, Tobias Kell, hitti [...]
Biblían – bókasafn
Ég hef alltaf verið mikill bókaormur og lesið mikið í gegnum tíðina. Þegar ég var yngri var á heimili mínu sérstakt herbergi sem var fullt af bókum, eiginlega lítið bókasafn. Foreldrar mínir áttu mikið af allskyns bókum sem opnuðu mér ólíka heima, [...]
Brassband heldur tónleika!
Sænsk lúðrasveit frá Linköping kemur til landsins föstudaginn 6. maí og dvelur hér til þriðjudagsins 10. maí. Lúðrasveitin heldur tónleika í Fíladelfíu á laugardag 7.maí kl. 18.00 og er frítt inn. Þá mun hún þeyta lúðrana í samkomunni kl. 11.00 á sunnudagsmorgun. [...]
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags var haldinn í Fella- og Hólakirkju mánudaginn 25. apríl 2016. Það voru þrír stjórnarmenn sem gáfu ekki kost á sér til lengri stjórnarsetu, sr. Þórhildur Ólafs prófastur í Kjalarnessprófastsdæmi sem setið hefði í stjórn H.Í.B. í fjörutíu ár, [...]
Stafræna biblíubókasafnið náði áfanga er Nýja testamentið á Lambya bættist við.
Þann 23. apríl árið 2016 varð langur, skítugur vegur í Malaví að hátíðarskrúð-gönguleið. Mörg hundruð kristinna manna þrömmuðu syngjandi um göturnar. Konur og börn dönsuðu af gleði. Þetta trúaða fólk hafði safnast saman til þess að fagna afreki, sem lengi verður í [...]
Biblían á Íslandi og menningarleg áhrif hennar: Ebenezer Henderson og Valdimar Briem
Í kvöld, þriðjudagskvöldið 26.apríl kl. 20 verður Biblían á oddinum í safnaðarheimili Kópavogskirkju. Tveir fyrirlestrar verða í boði. Annars vegar mun stud.theol Sigfús Jónasson fjalla um skoska kristniboðann Ebenezer Henderson og framlag hans til þess að Biblían varð í fyrsta skipti almennings [...]
Aðalfundur HÍB
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn mánudaginn 25. apríl 2016 kl. 20 í Fella- og Hólakirkju Dagskrá: 1. Upphafsorð, ritningarlestur og bæn – forseti frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Ársskýrsla stjórnar – Dögg Harðardóttir, varaforseti 4. [...]
„Hið sameiginlega Orð á milli okkar og ykkar“
'A Common Word Between Us and You' sem þýða mætti sem „Hið sameiginlega Orð á milli okkar og ykkar“ var í september sent af 138 múslímskum fræðimönnum til allra kristinna leiðtoga heimsins. Í því er kallað eftir meiri skilningi milli kristinna og [...]