Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Sýrland og Írak þurfa Biblíur!

Miðvikudagur 14. september 2016|

Stríðið í Sýrlandi og Írak verður til þess að margt fólk leitar að tilgangi lífsins. Margir finna hann í trúnni á Jesú. Biblíufélögin þarfnast þín til þess að hægt sé að útvega öllum, sem vilja vita út á hvað kristin trú gengur, [...]

Alþjóðlegum degi læsis 2016 fagnað

Mánudagur 12. september 2016|

Þann 8. september var alþjóðlegur dagur læsis.  Læsisstarf Sameinuðu biblíufélaganna hefur opinberlega verið viðurkennt af UNESCO, sem biblíufélögin eiga samstarf við um ráðgjöf. Að mínu mati Emad, framkvæmdastjóri læsisverkefnis Hins egypska biblíufélags, hafði gert ráð fyrir því að hitta stuðningsfulltrúa í klaustri [...]

Guð er ekki dáinn

Miðvikudagur 7. september 2016|

Hvítasunnukirkjan á Íslandi leiðir verkefni sem heitir Guð er ekki dáinn en það er verkefni sem snýst um að rökstyðja trú á Guð og hvetja fólk til að skoða heimsmynd sína. Það er ekki hægt að sanna að Guð sé til. En [...]

Fallegar ljósmyndir

Laugardagur 3. september 2016|

Vigdís V. Pálsdóttir er áhugaljósmyndari sem hefur góðfúslega veitt Biblíufélaginu leyfi til að birta ljósmyndir hennar á heimasíðu og facebook síðu félagsins. Vigdís hefur haldið nokkrar sýningar á myndum sínum og hlotið mikið lof fyrir. Hún tók þátt í ljósmyndasamkeppni Biblíufélagsins í [...]

Biblían lesin með augum grasafræðings

Fimmtudagur 25. ágúst 2016|

Danska Biblíufélagið mun á næstunni gefa út kennsluefni um þær plöntur sem fjallað er um í Biblíunni. Grasafræðingurinn og rithöfundurinn Hans Arne Jensen hefur tekið saman efnið um plönturnar og þýðingu þeirra. Efnið verður aðgengilegt frá 15. september á heimasíðu danska Biblíufélagsins. [...]

Sumarhittingur unga fólksins

Fimmtudagur 18. ágúst 2016|

Sunnudaginn 21. ágúst kl. 17 verður í Geitlandi 33 sumarhittingur unga fólksins í Biblíufélaginu. Hópurinn, sem samanstendur af fólki frá 18-25 ára, hefur hist reglulega í tvö ár. Pétur Ragnhildarson, guðfræðinemi, er einn forsvarsmanna hópsins. Hann segir: „Biblíufélagið er mikilvægt félag sem [...]

Biblían og unga fólkið

Mánudagur 25. júlí 2016|

Fyrirsögnin hér að ofan vekur upp margar vangaveltur um tengsl ungs fólks og Biblíunnar. Þekkir ungt fólk Biblíuna? Les það hana? Ætti ungt fólk að lesa hana? Án þess að hafa rannsakað hug ungs fólks tel ég mig geta svarað af nokkru [...]

Allir trúa á eitthvað!

Þriðjudagur 19. júlí 2016|

Allir trúa á eitthvað! Við hringjum og pöntum pizzu í þeirri trú að pizzan skili sér. Við póstleggjum bréf því við trúum því og treystum að bréfið muni skila sér á leiðarenda. Í stuttu máli sagt: Það er ekki hægt að lifa [...]

Fara efst