Topp tíu: Að hvaða hugtökum er mest leitað í Biblíunni?
Kærleikur er það hugtak, sem leitað er mest að í Netbiblíu Hins danska biblíufélags. „Ljós“ og „hjónaband“ eru í næstu sætum. „Kærleikur“ er það hugtak, sem leitað er mest að á meðal þeirra sem nota Netbiblíu Hins danska biblíufélags. „Ljós“ og „hjónaband“ [...]
Biblíulestrakvöld í Lindakirkju
Hvers vegna köstum við ekki þessu grimmilega Gamla testamenti og höldum við okkur bara við kærleiksboðskap Krists? Þannig spyrja margir, en þegar nánar er að gáð þá er málið ekki svona einfalt. Í Gamla testamentinu er mikið um kærleiks- og náðarríkan boðskap [...]
Biblían og nýir miðlar
Við lifum á áhugaverðum tímum þar sem upplýsingabyltingin og nýir miðlar hafa gerbreytt því hvar og hvernig fólk nálgast texta og bókmenntir. Hljóðbókavæðing, notkun snjalltækja og internets felur í sér ýmis tækifæri. Hið íslenska Biblíufélag ætlar að sækja fram og býður því [...]
Frábærar fréttir úr starfinu
Ágætu vinir Hið íslenska biblíufélag hefur undanfarið staðið fyrir söfnun svo kaupa megi Biblíur handa Kínverjum sem þrá að lesa á sínu tungumáli þessi mögnuðu rit; Orðið heilaga. Þetta var jólasöfnunin okkar og enn er hægt að vera með því við skilum [...]
Jólakveðja
Hið íslenska biblíufélag óskar félögum, stuðningsfólki og landsmönnum öllum GLEÐILEGRA JÓLA! Við þökkum þeim fjölmörgu sem eru að styðja okkur til góðra verka. Þetta ár sem senn er á enda hefur verið sérlega kraftmikið hjá okkur. Við gáfum út biblíuapp, gerðum okkur [...]
Að endurheimta lífsþróttinn
Alþjóðlegi yfirmaðurinn Synne Garff hefur skrifað bók um sálgæslu út frá Biblíunni á meðal þeirra sem eru illa haldin af andlegum áföllum á átakasvæðum heimsins. Þetta er jafnframt persónuleg frásögn hennar um hennar eigin raun. Margir Danir þekkja Synne Garff frá því [...]
Færeyskir nemendur hafa gert drög að biblíulestrarappi
Föstudaginn 12. október síðastliðinn kynntu stöllurnar þrjár, Katrina Vang, Anna Lise Kærsgård og Bodil á Boðanesi, verkefni 9. bekkjarins síns. Þær hafa búið til biblíulestrarapp, sem er hljóðbók, þar sem m.a. má heyra brot úr Nýja testamentinu og fá biblíuorð dagsins. Framkvæmdastjóra [...]
Vertu með! 😊
Ágætu félagsmenn Nú höfum við sent út reikning vegna árgjaldsins og við vonum svo sannarlega að þið bregðist vel við því félagið okkar, þetta elsta starfandi félag landsins, hefur staðið í framkvæmdum og stefnir á enn frekari stórræði á komandi ári. Á [...]
Fyrsta heildstæða Biblían á súrinamskri javönsku
„Ég er 77 ára og þetta er í fyrsta skiptið sem ég eignast Biblíuna á mínu eigin tungumáli — það er góð tilfinning!“ Javanska er töluð af 75.000 manns í Súrinam, sem telst vera um 15% landsmanna. Afkomendur verkamanna á plantekrum og [...]
Orð Guðs færir fólki á átakasvæðum von
Nýleg skýrsla frá Sameinuðu biblíufélögunum sýnir að Orð Guð færir fólki á átakasvæðum víða um heim huggun, von og lækningu. Biblían flytur huggun Fleira fólk flyst búferlum í dag en nokkru sinni fyrr — fordæmalaus fjöldi upp á 65,6 milljónir manna [...]
Fundað í Tallinn
[Mynd: frá vinstri: Valdis Teraudkalns (Lettland), ónefndur fararstjóri, Anders Blaberg (Svíþjóð), Birgitte Stocklund Larsen (Danmörk), Vilhelmina Kalinauskiene (Litháen), Guðmundur Brynjólfsson (Ísland), Ingeborg Mongstad-Kvammen (Noregur), Markku Kotila (Finnland), Gunnar K. Nattestad (Færeyjar), Jan Bärenson (Eistland)]. Á dögunum hittust framkvæmdastjórar allra biblíufélaga [...]
Bókin bókanna: Hvers konar bókmenntir eiga Biblíunni skuld að gjalda?
MARILYNNE ROBINSON: Í hugmyndakerfi okkar og í listum er Biblían bæði fyrirmynd og viðfangsefni í mun víðtækari mæli en við getum eða munum nokkurn tíma geta gert okkur grein fyrir. Hvort heldur er meðvitað eða ómeðvitað. Bókmenntir geta í eðli sínu vísað [...]