Föstudaginn 28.mars blessaði frú Agnes M. Sigurðardóttir nýja skrifstofu Biblíufélagsins að Laugavegi 31
Ný skrifstofa Hins íslenska biblíufélags var formlega opnuð og blessuð föstudaginn 28.mars 2014. Þar kom saman stjórn Biblíufélagsins og starfsfólk Biskupsstofu og átti saman fallega stund. Framkvæmdastjóri Biblíufélagsins bauð fólk velkomið, séra Valgeir Ástráðsson, ritari stjórnar Biblíufélagsins las ljóð sem samið er [...]
Örkin hans Nóa
Nú er verið að sýna kvikmyndina Örkin hans Nóa í kvikmyndahúsum landsins. Sitt sýnist hverjum um þessa mynd. En kvikmyndin getur hvatt okkur til að lesa söguna um Örkina hans Nóa í fyrstu Mósebók. Í Biblíunni lesum við lýsingar á því hvernig [...]
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn fimmtudagskvöldið 3. apríl kl. 20 í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2, Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Verið innilega velkomin! Stjórn Hins íslenska biblíufélags
Biblíuþankar
Þessi dálkur birtir þanka fólks út frá völdum ritningartextum í Biblíunni. “Þetta hef ég talað við ykkur, svo þið eigið frið í mér. Í heiminum hafið þið þrenging, en verið hughraust því ég hef sigrað heiminn” ( Jóh. 16:33) Í heiminum, upplifum [...]
Biblíuþankar
Heimsóknarvinir í Húnaþingi vestra „Þér vitjuðuð mín“ (Matt; 25:36) eru einkunnaorð okkar heimsóknarvina í Breiðabólstaðar-og Melstaðarprestaköllum í Húnaþingi vestra. Það var árið 2010 að prestarnir og djákninn ákváðu að koma á skipulagðri, sjálfboðinni heimsóknarþjónustu kirkjunnar til eldra fólks í Húnaþingi vestra, einkum [...]
Biblíuþankar
Davíðssálmur 121 Ég hef augu mín tilfjallanna: „Hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himinsog jarðar.“ (Sálm.121:1-2) Við erum svo blessaðir Íslendingar að búa í hreinu og fögru landi, þar sem mengun er í lágmarki og landslag svo stórbrotið [...]
Biblían í bókmenntum og listum
Föstudaginn 14. mars kl. 13.00-14.30 í stofu 51 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Áhrifasaga Biblíunnar og viðtökurannsóknir hennar eiga sívaxandi vinsældum að fagna í biblíufræðum eftir að hafa lengst af verið furðulega vanræktar á því fræðasviði. Í þessari málstofu verður fjallað um áhrif, [...]
Biblíuþankar: Biblían er huggunarbrjóst
Þessi dálkur birtir þanka fólks út frá völdum ritningartextum í Biblíunni. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar: ,,Í hvert sinn sem ég les í Biblíunni minni, hrífst ég af myndunum sem eru dregnar upp af manneskjunni í hendi Guðs. Biblían geymir ekki síst [...]
Af konum í Biblíunni- grein eftir sr. Ninnu Sif Svavarsdóttur, doktorsnema í HÍ
Biblían er uppfull af frásögum um konur. Annað gæti hún ekki verið, enda geymir hún sögur úr lifandi lífi kynslóða, bæði venjulegar manneskjur, oft í óvenjulegum aðstæðum og svo frásagnir af því hvernig Guð grípur inn í aðstæður þess. Bæði Nýja og [...]
Nýtt aðsetur Hins íslenska biblíufélags
Hið íslenska biblíufélag er þessa dagana að flytja aðsetur sitt úr turni Hallgrímskirkju að Laugavegi 31. Í sama húsi eru Biskupsstofa og verslunin Kirkjuhúsið. Félagið hefur fengið nýtt símanúmer 528 4004. Tölvupóstfangið er óbreytt, hib@biblian.is.
B+ fréttabréf Biblíufélagsins
Í dag var fréttabréf Hins íslenska biblíufélags póstlagt og ætti því að berast félagsmönnum fyrir helgi. Hefð hefur skapast fyrir því að fréttabréfið komi út í aðdraganda biblíudagsins en hann verður haldinn hátíðlegur næstkomandi sunnudag. Í B+ er að finna margt fróðlegt [...]
Biblíudagurinn haldinn hátíðlegur sunnudaginn 23.febrúar 2014
Biblíudagurinn verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 23. febrúar. Hið íslenska biblíufélag var stofnað þann 10. júlí árið 1815 og er því elsta starfandi félag á Íslandi. Það var Skotinn Ebenezer Henderson sem átti frumkvæði að stofnun félagsins en með hjálp og stuðningi [...]






