„Íslendingar eru duglegt fólk“
Norska biblíufélagið hefur aðsetur sínar í miðborg Osló. Húsið er í eigu biblíufélagsins og Hjálparstarfs kirkjunnar. Hjá biblíufélaginu og Verbum forlaginu starfa um 30 manns og sá hópur fundar einu sinni í viku, í hádeginu á fimmtudögum. Biblíufélagið er skipt niður í [...]
Biblíuþankar
Biblían er dýrmæt bók og oft kölluð bók bókanna. Hún er líka kölluð hið lifandi orð. Ég hef oft upplifað það hvernig orðin sem ég les verða lifandi fyrir mér. Það er gott að lesa orðin í Matteusarguðspjalli 6 kafla, versi 28 - 30, [...]
Ein milljón Biblía til Kúbu
Það er mikil eftirspurn eftir Biblíum á Kúbu og Sameinuðu Biblíufélögin hafa sett sér markmið að safna einni milljón af Biblíum fyrir lok ársins 2014. Mikill kirkjuvöxtur er á Kúbu og það er því mikil þörf eftir Biblíum. Það kostar um 500 [...]
Um H.C. Andersen og kristindóminn
Sóknarpresturinn og guðfræðingurinn Katherine Lilleør er á meðal þeirra fyrstu sem hafa rannsakað hvernig kristindómurinn hefur haft áhrif á ævintýri H.C. Andersen. Úr þessu urðu bæði doktorsritgerð í heimspeki og bók — og hér eru einnig fjögur glögg sjónarhorn á H.C. Andersen [...]
Biblían með dagblaðinu þínu — gríðarleg velgengni í Serbíu
„Þetta frumkvæði hefur verið gífurleg lyftistöng fyrir Biblíuna og biblíufélagið. Ég heyrði meira að segja á tal nokkurra kvenna um þetta í stórmarkaðnum.“ Vera Mitic, framkvæmdastjóri Biblíufélagsins í Serbíu, getur ekki hamið spennuna vegna verkefnis sem hefur miðað að útgáfu og dreifingu [...]
Nú tala Adam og Eva nútíma-dönsku
Það getur verið erfitt að lesa Biblíuna. Þrátt fyrir að um 62% Dana eigi Biblíu, þá eru einungis 5% þeirra sem taka Biblíuna úr hillu einu sinni í mánuði til að lesa í henni. En nú hefur danska Biblíufélagið gert nútíma fólki [...]
Heimsókn til Noregs
Biblíufélagið í Noregi bauð framkvæmdastjóra Hins íslenska biblíufélags, Ragnhildi Ásgeirsdóttur í kynnisferð til Noregs nú í síðustu viku ágústsmánaðar. Norska Biblíufélagið styrkir starf Hins íslenska biblíufélags með fyrirbæn, fræðslu og fjármagni. Ragnhildur kynnti sér starfsemi norska Biblíufélagsins og Norðmenn tóku vel á [...]
Selfie- Hvernig er þín eigin sjálfsmynd, hvað segir Biblían um þig?
Í Jóhannesarguðspjalli 14 kafla 21 versi stendur: ,,Sá sem hefur boðorð mín og heldur þau er sá sem elskar mig. En þann sem elskar mig mun faðir minn elska og ég mun elska hann og birta honum hver ég er.“ Samvera ætluð [...]
Alþjóðlegi þýðingardagurinn – 30. sept. 2014
Við Íslendingar erum ein þeirra þjóða sem höfum alist upp við að eiga Biblíuna alla á okkar móðurmáli. Víðsvegar um heiminn er hinsvegar fólk og þjóðabrot sem ekki býr svo vel. Margir þurfa að lesa Biblíuna á öðru tungumáli. Þegar Biblían hefur [...]
Kristsdagur í Hörpu
Kristsdagur var haldinn í Hörpu laugardaginn 27. september. Hugmyndin að Kristsdegi vaknaði þegar nokkrum fulltrúum bænahóps sem hittist reglulega í Friðrikskapellu var boðið á Kristsdag í Sviss. Markmið undirbúningshópsins var að fá sem flestar kristnar kirkjudeildir til að taka þátt víðast af [...]
Biblíuþankar
Uppáhaldsversið mitt í Biblíunni er í sálmi 37:5 ,Fel Drottni vegu þina og treyst Honum. Hann mun vel fyrir sjá" Það er svo gott að geta lagt allt jafnt stórt sem smátt í Drottins hendur. Hann bænheyrir mig á þann veg [...]
Nýtt Biblíufélag sem mun þjóna kristnum Írönum um allan heim
Íran, sem áður var kallað Persía, var fyrr á öldum eitt stærsta og merkilegasta veldi heims. Landið var undir mongólskri stjórn í meira en 300 ár. Mikil óánægja var með konung Írans, Shaen, sem reyndi að koma á vestrænum þjóðfélagsháttum. Sú óánægja [...]