Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

„Íslendingar eru duglegt fólk“

Laugardagur 18. október 2014|

Norska biblíufélagið hefur aðsetur sínar í miðborg Osló. Húsið er í eigu biblíufélagsins og Hjálparstarfs kirkjunnar.  Hjá biblíufélaginu og Verbum forlaginu starfa um 30 manns og sá hópur fundar einu sinni í viku, í hádeginu á fimmtudögum.  Biblíufélagið er skipt niður í [...]

Biblíuþankar

Föstudagur 17. október 2014|

Biblían er dýrmæt bók og oft kölluð bók bókanna. Hún er líka kölluð hið lifandi orð. Ég hef oft upplifað það hvernig orðin sem ég les verða lifandi fyrir mér. Það er gott að lesa orðin í Matteusarguðspjalli 6 kafla, versi 28 - 30, [...]

Ein milljón Biblía til Kúbu

Föstudagur 17. október 2014|

Það er mikil eftirspurn eftir Biblíum á Kúbu og Sameinuðu Biblíufélögin hafa sett sér markmið að safna einni milljón af Biblíum fyrir lok ársins 2014. Mikill kirkjuvöxtur er á Kúbu og það er því mikil þörf eftir Biblíum. Það kostar um 500 [...]

Um H.C. Andersen og kristindóminn

Föstudagur 17. október 2014|

Sóknarpresturinn og guðfræðingurinn Katherine Lilleør er á meðal þeirra fyrstu sem hafa rannsakað hvernig kristindómurinn hefur haft áhrif á ævintýri H.C. Andersen. Úr þessu urðu bæði doktorsritgerð í heimspeki og bók — og hér eru einnig fjögur glögg sjónarhorn á H.C. Andersen [...]

Nú tala Adam og Eva nútíma-dönsku

Föstudagur 10. október 2014|

Það getur verið erfitt að lesa Biblíuna. Þrátt fyrir að um 62% Dana eigi Biblíu, þá eru einungis 5% þeirra sem taka Biblíuna úr hillu einu sinni í mánuði til að lesa í henni. En nú hefur danska Biblíufélagið  gert nútíma fólki [...]

Heimsókn til Noregs

Fimmtudagur 9. október 2014|

Biblíufélagið í Noregi bauð framkvæmdastjóra Hins íslenska biblíufélags, Ragnhildi Ásgeirsdóttur í kynnisferð til Noregs nú í síðustu viku ágústsmánaðar. Norska Biblíufélagið styrkir starf Hins íslenska biblíufélags með fyrirbæn, fræðslu og fjármagni. Ragnhildur kynnti sér starfsemi norska Biblíufélagsins og Norðmenn tóku vel á [...]

Kristsdagur í Hörpu

Þriðjudagur 30. september 2014|

Kristsdagur var haldinn í Hörpu laugardaginn 27. september. Hugmyndin að Kristsdegi vaknaði þegar nokkrum fulltrúum bænahóps sem hittist reglulega í Friðrikskapellu var boðið á Kristsdag í Sviss. Markmið undirbúningshópsins var að fá sem flestar kristnar kirkjudeildir til að taka þátt víðast af [...]

Biblíuþankar

Mánudagur 29. september 2014|

Uppáhaldsversið mitt í Biblíunni er í sálmi 37:5 ,Fel Drottni vegu þina og treyst Honum. Hann mun vel fyrir sjá"   Það er svo gott að geta lagt allt jafnt stórt sem smátt  í Drottins hendur. Hann bænheyrir mig á þann veg [...]

Fara efst