Í Jóhannesarguðspjalli 14 kafla 21 versi stendur:

,,Sá sem hefur boðorð mín og heldur þau er sá sem elskar mig. En þann sem elskar mig mun faðir minn elska og ég mun elska hann og birta honum hver ég er.“

Samvera ætluð ungu fólki verður haldin  miðvikudagskvöldið  15. október kl. 20, Geitlandi 33, 108 Reykjavík.

Ragnhildur Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Híb, mun fjalla um efnið Selfie- hvernig er þín eigin sjálfsmynd, hvað segir Biblían um þig?

Hreinn Pálsson og Pétur Ragnhildarson munu leiða stundina.

Verið innilega velkomin!