Heillandi heimur Biblíunnar
Prédikun flutt sunnudaginn 12. júlí 2015 í Neskirkju Hið íslenska Biblíufélag fagnar nú þeim tímamótum að 200 ár eru síðan það var stofnað, þann 10. júlí 1815. Biblíufélagið er elsta starfandi félag landsins og hefur að markmiði að vinna að útgáfu, útbreiðslu [...]
Biblíufélagið 200 ára
Elsta félag á Íslandi 200 ára Þann 10. júlí 2015 eru liðin 200 ár síðan komið var saman að Aðalstræti 10 í Reykjavík eftir fund prestastefnu í Dómkirkjunni. Ákveðið var þar að stofna félag og því kosin stjórn. Skyldi félagið setja sér [...]
10. júlí 1815 – 10. júlí 2015
Hið íslenska biblíufélag er 200 ára í dag! Það var stofnað í Reykjavík þann 10. júlí 1815 og er elsta starfandi félag landsins. Í tilefni afmælisins var hátíðarguðsþjónusta í Dómkirkjunni. Messuformið var samkvæmt Handbók 1815. Pistill og guðspjall voru lesin úr Biblíuútgáfunni [...]
,,Ekki trúir hann því sem stendur í Biblíunni?“
Fyrir fleiri árum en ég kæri mig um að muna eða rúmum aldarfjórðungi fór vinur minn að læra guðfræði. Ég man ennþá þegar ég hugsaði: „Hvað er að honum? Ekki trúir hann því sem stendur í Biblíunni?“ Athyglisverð staðhæfing í ljósi þess [...]
,,Ekki trúir hann því sem stendur í Biblíunni?“
Fyrir fleiri árum en ég kæri mig um að muna eða rúmum aldarfjórðungi fór vinur minn að læra guðfræði. Ég man ennþá þegar ég hugsaði: „Hvað er að honum? Ekki trúir hann því sem stendur í Biblíunni?“ Athyglisverð staðhæfing í ljósi þess [...]
Elsta félag á Íslandi 200 ára
Þann 10. júlí 2015 eru liðin 200 ár síðan komið var saman að Aðalstræti 10 í Reykjavík eftir fund prestastefnu í Dómkirkjunni. Ákveðið var þar að stofna félag og því kosin stjórn. Skyldi félagið setja sér markmið og skyldur til útgáfu Biblíunnar [...]
Opnun biblíusýningar á Þjóðminjasafni í dag
Margt fólk lagði leið sína á Þjóðminjasafnið í dag þegar opnuð var sýning á 3. hæð safnsins í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags. Bryndís Sverrisdóttir sviðsstjóri miðlunarsviðs Þjóðminjasafns bauð gesti velkomna og kynnti efni sýningarinnar sem samanstendur af ýmsum [...]
Biblían og jómfrú Ragnheiður á Skálholtshátíð, 18. – 19. júlí nk.
Skálholtshátíð Á Skálholtshátíð verðu kastljósinu beint að Ragnheiði biskupsdóttur og 200 ára afmæli Hins íslenska Biblíufélags á Skálholtshátíð 18.-19. júlí n.k. Dagskrá hátíðarinnar hefst kl. 10:00 laugardaginn 18. júlí með málþingi í Skálholtsskóla um Ragnheiði Brynjólfsdóttur. Erindi flytja Auður Hildur Hákonardóttir listakona, [...]
Afmæli Biblíufélagsins minnst á sumarmóti Aðventista í Hlíðardalsskóla 5.-7. júní
Frá Kirkju sjöunda dags aðventista á Íslandi Sumarmót Aðventkirkjunnar fer fram núna um helgina 5.-7. júní í Hlíðardalsskóla í Ölfusi. Aðalræðumaður mótsins verður guðfræðingurinn Daniel Duda sem kennir við háskóla kirkjunnar í Englandi. Efni hans um helgina er „The Grand Story of [...]
Hátíðarguðsþjónusta í Dómkirkjunni, föstudaginn 10. júlí kl 16
Hátíðarguðsþjónusta verður í Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 10. júlí kl. 16 í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags, sem er elsta starfandi félag á Íslandi. Guðsþjónustan er öllum opin og er þess vænst að margir leggi leið sína í Dómkirkjuna [...]
Öldum frá- ljóð eftir Guðlaug Gunnarsson
Guðlaugur Gunnarsson hefur þýtt og ort fjölda ljóða sem sungin eru víða í kirkjum landsins. Hann samdi nokkur falleg ljóð fyrir Biblíufélagið í tilefni af 200 ára afmæli félagsins og hér er eitt þeirra. Í ljóðinu er fjallað um hvað Orð Guðs [...]
Verið velkomin á opnun sumarsýningar á Þjóðminjasafninu!
Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður sýning á 3. hæð Þjóðminjasafnsins. Sýndar verða biblíur í eigu Þjóðminjasafnsins og gömul prentmót en auk þess biblíur í eigu félagsins. Biblíufélagið er elsta félag landsins og eitt af elstu biblíufélögum í [...]