Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

„Við erum hér til þess að fagna því að fjölskyldan okkar hefur gert Biblíuna aðgengilega fyrir alla hér á Íslandi í 200 ár“

Þriðjudagur 1. september 2015|

Á afmælishátíðinni í Hallgrímskirkju voru fluttar árnaðaróskir af hálfu erlendra gesta en það var framkvæmdastjóri norska biblíufélagsins, NBS Ingeborg Mongstad-Kvammen, framkvæmdastjóri, sem það flutti. Hér má sjá ávarpið í heild sinni: Kæra stóra systir, til hamingju með daginn! Ég segi stóra systir [...]

Konstantín von Tischendorf

Miðvikudagur 26. ágúst 2015|

Konstantín von Tischendorf Sr. Hreinn S. Hákonarson er menntaður guðfræðingur og kennari. Hann hefur starfað sem fangaprestur þjóðkirkjunnar frá árinu 1993. Hann skrifar: Það hefur ekki farið fram hjá neinum að eitt merkilegasta menningarfélag landsins fagnar á þessu ári 200 ára afmæli [...]

Afmælishátíð í Hallgrímskirkju, laugardaginn 29. ágúst kl.14

Fimmtudagur 20. ágúst 2015|

Verið hjartanlega velkomin á afmælishátíð Hins íslenska biblíufélags í Hallgrímskirkju, laugardaginn 29. ágúst kl.14 Fjölmennum á hátíð okkar allra og fögnum saman! Stjórnandi: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttamaður Dagskrá hátíðarinnar er eftirfarandi: Forspil: Guðný Einarsdóttir (orgel) og Eiríkur Örn Pálsson (trompet) Setning: Biskup [...]

Gabríel kvikmyndaverðlaunin veitt í Danmörku

Fimmtudagur 20. ágúst 2015|

Gabríel verðlaunin eru kvikmyndaverðlaun sem veitt eru norrænum kvikmyndaleikstjórum árlega af Landssambandi sóknanefnda í Danmörku. Sigurvegari þetta árið var leikstjórinn Erik Clausen fyrir kvikmynd sína Mennesker bliver spist en hann leikstýrði og lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni. Gabríel verðlaunin eru verðlaun sem veitt [...]

Konur og Kristur, myndlistarsýning sem haldin verður í tilefni af 200 ára afmæli Biblíufélagsins. Sjö konur sýna myndverk sín. Verið innilega velkomin!

Fimmtudagur 20. ágúst 2015|

Hið íslenska biblíufélag fagnar 200 ára afmæli sínu í ár en félagið var stofnað 10. júlí 1815. Félagið er elsta félag á Íslandi. Í tilefni af afmælisárinu hefur Biblíufélagið fengið til liðs við sig sjö listakonur til að sýna myndverk sín í [...]

Afmælishátíð Biblíufélagsins, laugardaginn 29. ágúst 2015

Laugardagur 15. ágúst 2015|

Velkomin á afmælishátíð Hins íslenska biblíufélags. Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður haldin afmælishátíð í Hallgrímskirkju, laugardaginn 29. ágúst kl.14. Stjórnandi: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir Dagskrá: Forspil: Guðný Einarsdóttir (orgel) og Eiríkur Örn Pálsson (trompet) Setning: Biskup Íslands, frú [...]

Hólahátíð 14. -16. ágúst

Mánudagur 10. ágúst 2015|

Hólahátíð verður haldin um næstu helgi, 14. – 16. ágúst 2015. Boðið er upp á vandaða dagskrá. Föstudagur 14. ágúst Kl. 10:00-18:00 Biblíusýning opin í Auðunarstofu. Kl. 20:00 Hólabiblíur – um þrjár fyrstu biblíuútgáfur Íslendinga. Sr. Sigurður Ægisson flytur erindi í Auðunarstofu. [...]

Topp tíu listinn

Miðvikudagur 5. ágúst 2015|

Sr. Þórhallur Heimisson birtir reglulega pistla á Pressunni og næstu daga ætlar hann að birta topp tíu lista yfir þau ritningarvers sem eru honum mikils virði. Þórhallur starfar sem kirkjuhirðir hjà sænsku kirkjunni í Falun. Hann var um àrabil prestur og sóknarprestur [...]

Vönduð dagskrá á Hólahátíð

Miðvikudagur 5. ágúst 2015|

Föstudagur 14. ágúst Kl. 10:00-18:00 Biblíusýning opin í Auðunarstofu. Kl. 20:00 Hólabiblíur – um þrjár fyrstu biblíuútgáfur Íslendinga. Sr. Sigurður Ægisson flytur erindi í Auðunarstofu. Laugardagur 15. ágúst Kl. 10:00 Pílagrímaganga frá Gröf heim að Hólum með biblíulestrum. Lagt af stað frá [...]

Fara efst