„Þá fór ég að lesa meira og drakk í mig orð Guðs sem hefur reynst mér notadrjúgt og heilnæmt fram á þennan dag.“
Í rúm fimmtíu ár hef ég notið þess að hafa Guðsorð mér við hönd. Ég man þegar ég eignaðist fyrst Nýja testamenti en það var þegar Gídeonmenn komu í Austurbæjarskólann og gáfu öllum 12 ára börnum þessa góðu bók. Ég fór fljótlega [...]
Málþing á degi islenskrar tungu um Viðeyjarbiblíu
Í dag var haldið málþing um Viðeyjarbiblíu í Hallgrímskirkju.Dr. Sigurður Pálsson, fyrrverandi sóknarprestur, var málstofustjóri og flutti í upphafi stutta kynningu á Viðeyjarbiblíu.Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands og forseti Biblíufélagsins opnaði rafrænan aðgang að Viðeyjarbiblíu með aðstoð Jóhanns Grétarssonar, vefstjóra HÍB [...]
Ó, ég fel þér faðir kær,
Ó, ég fel þér, faðir kær, alla hagi allra lýða, alla þá sem biðja og stríða, alla þá sem angrið slær, alla hrellda, særða, sjúka, sem að værð og hvíldir þrá, blessuð hjálparhönd þín mjúka hressi, styrki og gleðji þá. Þorsteinn [...]
Vonarorð fyrir börn í neyð — huggun og von í Biblíunni
„Þegar mamma les fyrir mig úr Biblíunni, er ég ekki eins hræddur,“ segir Vladik frá Luthansk. Hann flúði ásamt fjölskyldu sinni til Kharkiv. Þar tók á móti honum kona að nafni Vera en hún hefur tekið á móti þúsundum fjölskyldna, eins og [...]
„Hið íslenska Biblíufélag á nú 200 ára afmæli. Þess hefur verið veglega minnst á árinu.“
Í Morgunblaðinu í morgun birtist eftirfarandi grein eftur Ævar Halldór Kolbeinsson. Hið íslenska Biblíufélag á 200 ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni hafa ýmsir ágætir viðburðir verið haldnir, svo sem hátíðadagskrá í Hallgrímskirkju í sumar. Einnig kom út veglegt afmælisblað [...]
Málþing um Viðeyjarbiblíu mánudaginn 16. nóvember kl. 12:10
Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður haldið málþing um Viiðeyjarbiblíu (1841) á degi íslenskrar tungu mánudaginn 16. nóvember klukkan 12:10 í Norðursal Hallgrímskirkju. Dagskrá: Dr. Sigurður Pálsson, fyrrverandi sóknarprestur, er málstofustjóri og flytur með inngangsorðum stutta kynningu á [...]
Á hverjum degi
Á hverjum degi þörfnumst við fæðu. Við erum alin upp við mikilvægi þess að fá staðgóðan morgunmat. Hafragrautur er fyrsta val margra. Svo fylgja fleiri máltíðir og vonandi hlaðnar næringarefnum ef aðstæður eru hagstæðar eins og hjá flestum okkar sem búum á [...]
Á hverjum degi
Á hverjum degi þörfnumst við fæðu. Við erum alin upp við mikilvægi þess að fá staðgóðan morgunmat. Hafragrautur er fyrsta val margra. Svo fylgja fleiri máltíðir og vonandi hlaðnar næringarefnum ef aðstæður eru hagstæðar eins og hjá flestum okkar sem búum á [...]
„Gaman væri að fá allar heildarútgáfur Biblíunnar á stafrænt form“
Mánudaginn 16. nóvember verður haldin málstofa í Hallgrímskirkju kl. 12:10 um Viðeyjarbiblíu en hún kom út árið 1841. Þá verður Viðeyjarbiblía formlega gerð aðgengileg á heimasíðu Biblíufélagsins. Þá er hægt að nálgast fjórar útgáfur á heimasíðunni, Guðbrandsbiblíu frá 1584, Viðeyjarbiblíu frá 1841, [...]
Hið danska biblíufélag gefur á næsta ári út fyrstu sakamálasögu forlagsins.
Rithöfundurinn er maðurinn á bak við Lars Winkler-bókaflokkinn, sem hlotið hefur lof gagnrýnenda, Jakob Melander. Jakob Melander (fæddur 1965) hóf feril sinn árið 2013 með sakamálaskáldsögunni Øjesten (Augasteinn). Síðan hafa tvær bækur fylgt í kjölfarið í bókaflokknum um Lars Winkler, og fjórða [...]
Málþing í Hallgrímskirkju kl. 12:10 um Viðeyjarbiblíu
Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður haldið málþing um Viiðeyjarbiblíu (1841) á degi íslenskrar tungu mánudaginn 16. nóvember klukkan 12:10 í Norðursal Hallgrímskirkju. Dagskrá: Dr. Sigurður Pálsson, fyrrverandi sóknarprestur, er málstofustjóri og flytur með inngangsorðum stutta kynningu á [...]
Fróðlegt málþing um Lúther og Biblíuna
Í dag var haldið fróðlegt málþing í safnaðarheimili Grensáskirkju í Reykjavík undir yfirskriftinni Lúther og Biblían. Þetta er þriðja málþingið sem nefnd um fimm alda minningu siðbótarinnar stendur að. Að þessu sinni var málþingið haldið í samstarfi við Biblíufélagið í tilefni af [...]