„Kirkjan er samfélag kærleika og bænin er samfélag við Guð.“
Eftirfarandi grein birtist í Morgunblaðinu eftir biskup Íslands frú Agnesi M. Sigurðardóttur: Strax er mér varð ljós alvara hryðjuverkaárásanna í París, að kvöldi föstudagsins 13. nóvember sl., óskaði ég eftir því við presta og djákna þjóðkirkjunnar að í messum sunnudagsins yrði sérstaklega [...]
Biblían og framtíðin
Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður haldið málþing í Háteigskirkju (Setrinu, 1. hæð), þriðjudaginn 8. desember kl. 16 undir yfirskriftinni Biblían okkar og framtíðin Á málþinginu verða flutt þrjú erindi: Egill Jóhannsson, útgefandi: Biblíuútgáfur og framtíðin. Stefán Einar [...]
SAT-7, kristileg gervihnattasjónvarpsstöð
Samband íslenskra kristniboðsfélaga (SÍK) er landssamtök kristniboðshópa, félaga og einstaklinga sem vinna að kristniboði og hjálparstarfi víða um heim. Starfssvæði SÍK er aðallega í Afríkulöndunum Eþíópíu og Keníu og einnig í Japan en í þessum löndum starfa íslenskir kristniboðar. SÍK styður einnig [...]
Ég hef augu mín til fjallanna- tónleikar föstudagskvöldið 11. des. kl. 20
Í ár er Hið íslenska biblíufélag 200 ára og hefur því verið fagnað með ýmsum viðburðum frá því í upphafi árs. Síðasti viðburðurinn í tilefni afmælisins verður haldinn í Dómkirkjunni föstudaginn 11. desember kl.20. En þar munu Margrét Hannesdóttir, sópran og Hólmfríður [...]
Aðventan gengin í garð
Allslaust barn Nýfætt blessað barnið sefur, bjart á svip og hvílir rótt. Ljós í myrkri líf þess gefur, líkn og gleði helga nótt. Bljúgir hirðar fjár það fregna fyrir englasöng og boð Guð sé orðinn allra vegna allslaust barn í reifa voð [...]
Vinir Biblíufélagsins í heimsókn frá Noregi
Ingeborg Mongstad- Kvammen, framkvæmdastjóri norska Biblíufélagsins og Anne Catherine Kvistad, fjármálastjóri komu í heimsókn til Íslands dagana 1.- 14 nóvember síðastliðinn. Norska Biblíufélagið ásamt Biblíufélögum hinna Norðurlandanna styður fjárhagslega við starf Hins íslenska biblíufélags vegna afmælisársins og einnig með fræðslu, námskeiðshaldi og [...]
Friðarhöfðinginn
12 hátíðarvers voru valin í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags og börn úr leikskóla KFUM og KFUK, Vinagarði myndskreyttu ritningartextana. Friðarhöfðinginn Sú þjóð, sem í myrkri gengur, sér mikið ljós. Yfir þá sem búa í landi náttmyrkranna skín ljós. [...]
Biblían okkar og framtíðin
Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður haldið málþing í Háteigskirkju (Setrinu, 1. hæð), þriðjudaginn 8. desember kl. 16 undir yfirskriftinni Biblían okkar og framtíðin Á málþinginu verða flutt þrjú erindi: Egill Jóhannsson, útgefandi: Biblíuútgáfur og framtíðin. Stefán Einar [...]
Ný bók eftir séra Sigurð Ægisson um Biblíuútgáfur
Um höfundinn: Sigurður Ægisson er guðfræðingur og þjóðfræðingur að mennt. Í bók sinni Íslenska Biblían- ágrip rúmlega fjögurra alda sögu- rekur hann sögu íslenskra biblíuþýðinga. Árið 1584 birtist Heilög ritning í fyrsta skipti öll í íslenskri þýðingu og urðu landsmenn þar með [...]
Ævintýrið um Jesú
Biblían er merk bók, þar sigrar hið góða það illa. Kristnir menn telja hana benda á Jesú Krist frá upphafi til enda. Hann hafi tekið þátt í sköpuninni með föðurnum á himnum og sé sá messías sem gyðingar bíða eftir. Jesús hafi [...]
Biblían er bókin sem lifir með þér um eilífð.
Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenzka biblíufélags á Íslandi langar mig að miðla með ykkur hversu mikils virði Biblían er mér. Biblían er orð Guðs, grundvöllur trúar allra kristinna manna. Hún gefur okkur allt sem við þörfnumst til að rækta [...]
Biblíuþankar
Þegar ég var 13 ára fékk ég í fyrsta sinn að dvelja í Vatnaskógi og er það upplifun sem ég hef búið að síðan og verið ófáar næturnar sem maður hefur dvalið í Skóginum síðan þá og á staðurinn sérstakan stað í [...]