Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Biblíuþankar

Þriðjudagur 17. nóvember 2015|

Þegar ég var 13 ára fékk ég í fyrsta sinn að dvelja í Vatnaskógi og er það upplifun sem ég hef búið að síðan og verið ófáar næturnar sem maður hefur dvalið í Skóginum síðan þá og á staðurinn sérstakan stað í [...]

Málþing á degi islenskrar tungu um Viðeyjarbiblíu

Mánudagur 16. nóvember 2015|

Í dag var haldið málþing um Viðeyjarbiblíu í Hallgrímskirkju.Dr. Sigurður Pálsson, fyrrverandi sóknarprestur, var málstofustjóri og flutti í upphafi stutta kynningu á Viðeyjarbiblíu.Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands og forseti Biblíufélagsins opnaði rafrænan aðgang að Viðeyjarbiblíu með aðstoð Jóhanns Grétarssonar, vefstjóra HÍB [...]

Ó, ég fel þér faðir kær,

Laugardagur 14. nóvember 2015|

Ó, ég fel þér, faðir kær, alla hagi allra lýða, alla þá sem biðja og stríða, alla þá sem angrið slær, alla hrellda, særða, sjúka, sem að værð og hvíldir þrá, blessuð hjálparhönd þín mjúka hressi, styrki og gleðji þá. Þorsteinn Þorkelsson [...]

„Hið íslenska Biblíufélag á nú 200 ára afmæli. Þess hefur verið veglega minnst á árinu.“

Miðvikudagur 11. nóvember 2015|

Í Morgunblaðinu í morgun birtist eftirfarandi grein eftur Ævar Halldór Kolbeinsson. Hið íslenska Biblíufélag á 200 ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni hafa ýmsir ágætir viðburðir verið haldnir, svo sem hátíðadagskrá í Hallgrímskirkju í sumar. Einnig kom út veglegt afmælisblað [...]

Málþing um Viðeyjarbiblíu mánudaginn 16. nóvember kl. 12:10

Miðvikudagur 11. nóvember 2015|

Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður haldið málþing um Viiðeyjarbiblíu (1841) á degi íslenskrar tungu mánudaginn 16. nóvember klukkan 12:10 í Norðursal Hallgrímskirkju. Dagskrá: Dr. Sigurður Pálsson, fyrrverandi sóknarprestur, er málstofustjóri og flytur með inngangsorðum stutta kynningu á [...]

Á hverjum degi

Miðvikudagur 11. nóvember 2015|

Á hverjum degi þörfnumst við fæðu. Við erum alin upp við mikilvægi þess að fá staðgóðan morgunmat. Hafragrautur er fyrsta val margra. Svo fylgja fleiri máltíðir og vonandi hlaðnar næringarefnum ef aðstæður eru hagstæðar eins og hjá flestum okkar sem búum á [...]

Á hverjum degi

Miðvikudagur 11. nóvember 2015|

Á hverjum degi þörfnumst við fæðu. Við erum alin upp við mikilvægi þess að fá staðgóðan morgunmat. Hafragrautur er fyrsta val margra. Svo fylgja fleiri máltíðir og vonandi hlaðnar næringarefnum ef aðstæður eru hagstæðar eins og hjá flestum okkar sem búum á [...]

„Gaman væri að fá allar heildarútgáfur Biblíunnar á stafrænt form“

Mánudagur 9. nóvember 2015|

Mánudaginn 16. nóvember verður haldin málstofa í Hallgrímskirkju kl. 12:10 um Viðeyjarbiblíu en hún kom út árið 1841. Þá verður Viðeyjarbiblía formlega gerð aðgengileg á heimasíðu Biblíufélagsins. Þá er hægt að nálgast fjórar útgáfur á heimasíðunni, Guðbrandsbiblíu frá 1584, Viðeyjarbiblíu frá 1841, [...]

Hið danska biblíufélag gefur á næsta ári út fyrstu sakamálasögu forlagsins.

Miðvikudagur 4. nóvember 2015|

Rithöfundurinn er maðurinn á bak við Lars Winkler-bókaflokkinn, sem hlotið hefur lof gagnrýnenda, Jakob Melander. Jakob Melander (fæddur 1965) hóf feril sinn árið 2013 með sakamálaskáldsögunni Øjesten (Augasteinn).  Síðan hafa tvær bækur fylgt í kjölfarið í bókaflokknum um Lars Winkler, og fjórða [...]

Fara efst