Forsíða2025-02-09T12:16:20+00:00
Áminning um útgáfuhóf vegna hljóðbókar Biblíunnar 31. ágúst kl 11:00 í Lindakirkju.
Smelltu til að hlusta á Biblíuna á hljóðbók!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að styrkja Biblíufélagið mánaðarlega!
Smelltu til kaupa Biblíu!
Kynntu þér barnabiblíuappið!
Upplýsingar um Biblíuapp!

Núna sér fólk ljósið!

Miðvikudagur 3. maí 2017|

Saudamini mun aldrei gleyma óttanum og sársaukanum er hún horfði á reiðan múg berja föður hennar miskunnarlaust, aðeins vegna þess að hann prédikaði fagnaðarerindið í litla þorpinu þeirra á Indlandi. Hann lamaðist og síðar lést hann af sárum sínum. Saudamini og fjölskylda [...]

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags

Miðvikudagur 26. apríl 2017|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags var haldinn þriðjudaginn 25. apríl 2017 kl. 20 í Bústaðakirkju. Á aðalfundinum var meðal annars rætt um mikilvægi þess að efla enn frekar starf félagsins, benda á mikilvægi Biblíunnar, sem menningarlegt, sögulegt og trúarlegt rit. Arnfríður Einarsdóttir, lögmaður, [...]

Aðalfundur HÍB

Sunnudagur 23. apríl 2017|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl 2017 kl. 20 í Bústaðakirkju. Dagskrá: 1. Upphafsorð, ritningarlestur og bæn – forseti frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Ársskýrsla stjórnar – Valgeir Ástráðsson, varaforseti 4. Ársreikningar – [...]

Aðalfundur

Laugardagur 22. apríl 2017|

Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl 2017 kl. 20 í Bústaðakirkju. Dagskrá: 1. Upphafsorð, ritningarlestur og bæn – forseti frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Ársskýrsla stjórnar – Valgeir Ástráðsson, varaforseti 4. Ársreikningar – [...]

Biblíusögur færa næstu kynslóð kristindóminn

Fimmtudagur 20. apríl 2017|

Knud Jacobsen hefur sagt biblíusögur í rösklega 20 ár og nú hefur hann einnig hjálpað kennurunum í Framhaldsskólanum í Drottningarlundi að koma á biblíusögutímum. Knud Jacobsen man það glöggt, hvar Adam og Eva földu sig fyrir Guði. Í skrautjurtabeðinu í garðinum heima [...]

Hvað segir Biblían um elli?

Miðvikudagur 19. apríl 2017|

Orðið „ellibyrði“ væri óhugsandi í Biblíunni, þar sem ellin ætti frekar samleið með vaxandi lífsvisku en líkamlegum hrumleika. Mogens Møller guðfræðingur greinir frá því, hvar hægt er að lesa um elli í Biblíunni. Litið er með heldur öðrum hætti á elli [...]

Davíðssálmarnir eru lítil biblía í Biblíunni

Miðvikudagur 5. apríl 2017|

„Hvar finnur maður fegurri orð í gleði og dýpri orð í sorg en í Davíðssálmunum?“ Þannig spurði Lúther svo lystilega, og enn sem fyrr má finna í Davíðssálmunum ríka uppsprettu hinna miklu tilfinninga.  Birgitte Stoklund Larsen framkvæmdastjóri danska biblíufélagsins skrifar um Davíðssálmana, [...]

„Sá dagur rennur upp, er héðan burt ég fer“

Miðvikudagur 8. mars 2017|

Cai Frimodt-Møller, fyrrum stjórnarformaður Hins danska biblíufélags, er í dag talsmaður þess, að fólk geti arfleitt Biblíufélagið að eigum sínum og vill gjarnan vekja athygli á því. Hugsunin um dauðann er yfirlækninum og fyrrum stjórnarformanni Hins danska biblíufélags, Cai Frimodt-Møller ekki framandi.  [...]

Frétt frá Danmörku: Þjóðkirkjuprestar á námskeiði í biblíutengdri sálgæslu

Fimmtudagur 2. mars 2017|

23 þjóðkirkjuprestar í Danmörku sækja nú fyrsta námskeiðið í „biblíutengri sálgæslu — úrvinnslu áfalla“. Mikill áhugi er á þessari aðferð, skrifar alþjóðlegur yfirmaður Hins danska biblíufélags, Synne Garff, sem sjálf kenndi á námskeiðinu. „Biblían situr í fyrirrúmi. Aðferðin er öðruvísi, tekur að [...]

Ráðstefna um biblíuþýðingar fyrir Inúíta

Þriðjudagur 14. febrúar 2017|

Um síðustu mánaðamót hélt Kanadíska biblíufélagið fyrstu ráðstefnuna sem haldin hefur verið um biblíuþýðingar á mál Inúíta. Inúítar Inúítar búa á óblíðu landsvæði norðurheimskautsins, á norðurströnd Norður-Ameríku, allt frá Alaska til Grænlands. Þótt þeir séu sögulega einn og sami  þjóðflokkur og málhópur [...]

Biblíufræðsla fyrir unglinga

Laugardagur 11. febrúar 2017|

Ert þú 13-15 ára? Vilt þú fræðast um Biblíuna í skemmtilegum félagsskap? Samvera fyrir unglinga (13-15 ára) verður haldin í Seljakirkju, sunnudaginn 12. febrúar kl. 17-18:30. Boðið verður upp fjölbreytta dagskrá. Umsjón með stundinni hafa æskulýðsleiðtogar Fella- og Hólakirkju og Seljakirkju ásamt [...]

Biblíufræðsla fyrir unglinga

Laugardagur 11. febrúar 2017|

Ert þú 13-15 ára? Vilt þú fræðast um Biblíuna í skemmtilegum félagsskap? Samvera fyrir unglinga (13-15 ára) verður haldin í Seljakirkju, sunnudaginn 12. febrúar kl. 17-18:30. Boðið verður upp fjölbreytta dagskrá. Umsjón með stundinni hafa æskulýðsleiðtogar Fella- og Hólakirkju og Seljakirkju auk [...]

Fara efst